Mosfellingur - 21.10.2010, Blaðsíða 9

Mosfellingur - 21.10.2010, Blaðsíða 9
Mikil spenna í fjárhúsinu á Kiðafelli þegar Guðmundur Davíðsson frá Miðdal afhendir verðlaunaskjöldinn. Jólaveisla Hlégarðs Danska borðið Valdir síldarréttir: rauðrófusíld með engifer, karrýsíld, hátíðarsíld með dill kartöflum og rauðlauk. Bökuð lifrarkæfa með beikoni og sveppum. Þrjár tegundir af dönsku smurbrauði með: rauðsprettu, remúlaði og steiktum lauk; reyktum ál og eggjakremi; nautatungu og piparrótarrjóma. Hráa borðið Hangikjötstartar á laufabrauði. Nauta carpaccio með tabonade. Sítrónumarineruð lúða. Grafinn lax með sinnepssósu. Fjórar tegundir af sushi. Hátíðar borðið Kalkúnasalat með trönuberjum, hnetum og mangó chillysósu. Heitreyktur lax með agúrkusósu og ristuðum sesamfræjum. Villibráðarpaté með cumberlandsósu, pressaður skelfiskur innvafinn í parmaskinku með balsamic rauðlaukssultu. Norðlenskt hangikjöt eins og það gerist best með öllu tilheyrandi. Hreindýrabollur í gráðostasósu. Reykt villigæsabringa með ferskri eplasultu, íslenskir jólaostar með blönduðum berjum. Steikta borðið Purusteik. Innbökuð nautalund Wellington. Drottningarskinka. Ristað rótargrænmeti: rauðkál með appelsínum og blóðbergi, eplasalat, karamelluhjúpaðar kartöflur, villisveppasósa, súrt, sætt, ferskt og fleira. Sæta borðið Karamellueplaterta með rjóma, súkkulaðimús, kókosís og sætir bitar. Fyrir einstaklinga og hópa Fimm glæsileg jólaborð Einstök matarupplifun í ævintýralega skreyttu umhverfi Háholti 2, 270 Mosfellsbær, sími 566 6195 / 892 9411 veislugardur@veislugardur.is VEISLUGARÐUR Veisluþjónustan Hlégarði Dagsetningar 27. nóvember 3. desember 4. desember 10. desember 11. desember Lifandi dinnertónlist Borðapantanir í síma 566-6195 Verð per mann: 7.200 kr. Sendum einnig jólaveisluna heim fyrir hópa

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.