Fréttablaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 28
Sköpunar- kraftinum halda engin bönd þegar kemur að heillandi lita- dýrð. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Það er ágætt að koma sér upp skemmtilegri dekurrútínu til að gera tásurnar ómótstæði- legar. Leyfa uppáhaldstónlistinni að líða um hlustirnar og skapa aðstæður sem valda vellíðan og gleði. Til að halda tánöglunum fal- legum og heilbrigðum er gott að bera á þær vaselín, möndluolíu eða shea butter. Það mýkir þær og heldur naglaböndunum fínum. Til að fjarlægja gamalt naglalakk er ráðlegt að nota naglalakkseyði án asetons þar sem aseton þurrkar neglurnar og getur gert þær hrjúfari. Þá er bíótín gott B-víta- mín fyrir neglur og táneglur. Gott er að klippa táneglurnar vikulega. Langar táneglur eru óþægilegar í skóm og auka líkur á að neglurnar klofni, og of stuttar neglur auka hættu á inngrónum tánöglum. Klipptu þær líka beint í stað þess að hafa þær bogadregnar til að varna inngróningi. Þegar notuð er naglaþjöl á táneglurnar skal ávallt strjúka í eina átt til að varna sprungum og því að þær verði skörðóttar. Aldrei skal klippa naglaböndin því hlutverk þeirra er að varna húðsýkingum. Þá er sniðugt að nota tannbursta til að hreinsa undir tánöglum. Setja svolitla sápu í tannburstann í sturtunni og skrúbba neglurnar varlega. Til að lýsa þær aðeins er ráð að nota á þær tannkrem. Lakkað af list Þegar kemur að því að naglalakka tásurnar er fyrsta vers að ýta naglaböndunum varlega niður og bera svo grunnlakk á táneglurnar. Það skapar sterkara undirlag á milli naglar og naglalakks og eykur endingu verksins. Grunnlakk ver neglurnar líka fyrir blettum þegar naglalakkið er fjarlægt. Berið á naglalakk að eigin vali Töfrandi og sætar tásur Vel naglalakkaðar tásur eru skvísuleg- ar og kvenlegt að sjá glitrandi neglur gægjast fram á fallegum fæti. í þremur strokum og byrjið í miðjunni en síðan út til hliðanna. Setjið vel í pensilinn og dreifið naglalakkinu yfir neglurnar af natni. Að síðustu er borið á yfir- lakk til að auka gljáa og endingu. Fjarlægið mistök með bréf- þurrku eða litlum bursta og notið naglalakkseyði til að hreinsa burt naglalakk sem smitaðist út fyrir. Varist að fara með tærnar í heitt vatn eftir að hafa lakkað tánegl- urnar. Það getur valdið því að neglurnar þenjist út og sprungur komi í lakkið. Það er gaman að geta valið úr litadýrð naglalakka og lakka tærnar í stíl við fatnað eða tilefni hverju sinni. Mundu að glitrandi naglalakk endist lengur á tánögl- unum en annað. Notið naglalakk sem er „three- free“. Það þýðir að naglalakkið inniheldur ekki formaldehýð, tólúen eða þalöt, sem allt eru skaðleg efni. Málið táneglurnar í stíl við persónuleikann. Ef feimin, er kannski ekki málið að vera með neon appelsínugult nagla- lakk, en allir geta fundið sinn stíl fyrir töfrandi táneglur. Það er gaman að vera skapandi og hanna eigin munstur á tánegl- urnar. Límmiðar og límbönd eru tilvalin til þess. Setjið þá grunn- lakk á neglurnar og látið þorna vel. Notið límmiða eða límband til skapa munstur í öðrum lit, til dæmis línur, stjörnur eða að skipta nöglinni með sitt hvorum litnum frá miðju. For Porter, body advocate, makes confidence possible. #MAKEITPOSSIBLE Tommy Hilfiger úrin fást hjá eftirtöldum verslunum: GÞ. skartgripir & úr, Bankastræti 12, Michelsen úrsmiðir, Kringlunni 8-12, Jón & Óskar, Laugavegi 61, Jón&Óskar Kringlunni 8-12, Jón&Óskar Smáralind. Meba Kringlunni 8-12 og Meba Smáralind. Klukkan Hamraborg. Halldór Ólafsson Glerártorgi Akureyri. Klassík Egilstöðum. Guðmundur B. Hannah Akranesi. Karl R. Guðmundsson Selfossi. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 8 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 7 3 -C 1 0 8 2 2 7 3 -B F C C 2 2 7 3 -B E 9 0 2 2 7 3 -B D 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.