Morgunblaðið - 05.09.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.09.2018, Blaðsíða 3
Nokkrir Audi Q7 e-tron quattro hlaðnir aukahlutum á einstöku tilboðsverði. Á rafmagninu kemstu flestra þinna daglegra ferða en í lengri ferðum tekur dísilvélin við. Audi Q7 e-tron quattro Rafmagnaður Meðal staðalbúnaðar eru LED framljós, MMI Navigation Plus, íslenskt leiðsögukerfi og Audi Virtual stafrænt mælaborð. Q7 e-tron getur lagt sjálfur í stæði, bakkað með kerru og ýmislegt fleira en enginn annar fjöldaframleiddur bíll býður upp á fleiri aðstoðarkerfi. Með Audi Connect í símanum getur þú tengst bílnum, stýrt miðstöð, skoðað stöðu á rafhlöðu og fleira og þú þarft aldrei að setjast inn í kaldan bíl. Listaverð 11.730.000 kr. Tilboðsverð 10.990.000 kr. Aukahlutir umfram staðalbúnað: • Sportsæti með leður-/alcantara- áklæði • Samlitir brettakantar og stuðarar • Audi Connect tenging fyrir SIM kort • Google Map tenging með StreetView • Snjallsímatenging fyrir Google Play og Apple Carplay • Dökkar rúður • Leðurklætt sport aðgerðastýri, fjögurra arma með flipaskiptingu • Bakkmyndavél • LED inniljósapakki • Lykillaust aðgengi með snertilausri opnun á afturhlera • Ambient inniljósapakki (stemningslýsing) • Lengri hleðslukapall • 20” álfelgur 10-Spoke Star Design • Dráttarbeisli með bakkaðstoð • Hæðastillanleg loftpúðafjöðrun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.