Morgunblaðið - 05.09.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Farrokh Bulsara fæddist á þessum degi árið 1946 á
Sansibar. Hann varð síðar heimsfrægur undir nafninu
Freddie Mercury og var aðalsöngvari hljómsveitarinnar
Queen. Hann var þekktur fyrir óbeislaða sviðs-
framkomu og óvenjuvítt raddsvið sem náði nánast yfir
þrjár og hálfa áttund, en venjulegur maður ræður við
tæplega tvær. Mercury var einnig tónskáld og samdi
mörg af frægustu lögum Queen, m.a „Bohemian
Rhapsody“ og „We are the Champions“.
Hinn 23. nóvember 1991 tilkynnti söngvarinn opin-
berlega að hann væri með eyðni. Daginn eftir lést hann
umkringdur vinum og fjölskyldu.
Söngvarinn varð aðeins 45 ára gamall.
Afmælisdagur Mercury
20.00 Sögustund
20.30 Samgöngustofa
Þættir um öryggi í sam-
göngum, í flugi, á sjó og á
vegum úti.
21.00 Tuttuguogeinn Nýr
og kröftugur klukkustund-
arlangur frétta- og um-
ræðuþáttur.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your
Mother
13.00 Dr. Phil
13.45 Black-ish
14.10 Rise
15.00 Solsidan
15.25 LA to Vegas
15.50 Who Is America?
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American House-
wife
20.10 Kevin (Probably)
Saves the World
21.00 The Resident
21.50 Quantico Spennu-
þáttaröð um hörkukvend-
ið Alex Parrish og félaga
hennar innan bandarísku
alríkislögreglunnar. Alex
hefur sagt skilið við FBI
en þarf að snúa aftur til
að kljást við hættulegan
mannræningja.
22.35 Elementary
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 Station 19
02.15 Billions
03.15 The Handmaid’s
Tale
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
4.00 Tennis: Us Open In New
York 6.30 Cycling: Tour Of Spain
, Spain 8.00 Motor Racing:
Blancpain Sprint Series In Buda-
pest, Hungary 8.30 Motor Rac-
ing: Porsche Supercup In Monza,
Italy 9.00 Olympic Games: An-
atomy Of 9.30 Cycling: Tour Of
Spain , Spain 10.30 Tennis: Us
Open In New York 11.15 Motor
Racing: Porsche Supercup In
Monza, Italy 11.45 Cycling: Tour
Of Spain 12.45 Tennis: Us Open
In New York 14.00 Live: Cycling:
Tour Of Spain 15.45 Live: Cycl-
ing: Vuelta Extra 15.55 News:
Eurosport 2 News 16.00 Live:
Tennis: Us Open In New York
18.00 Live: Tennis 18.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
21.00 Live: Tennis 21.15 News:
Eurosport 2 News 21.20 Tennis:
Us Open In New York 23.00 Live:
Tennis 23.15 Live: Tennis: Us
Open In New York
DR1
12.25 Bergerac: Sandslotte og
luftkasteller 13.15 Mord med dr.
Blake 14.15 Landsbyhospitalet
15.50 TV AVISEN 16.00 Skat-
tejægerne 2011 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten 16.55 Vores
vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV
AVISEN 18.00 Gift ved første blik
18.45 Mød dit urmenneske –
forældre og børn 19.30 TV AV-
ISEN 19.55 Kulturmagasinet
Gejst 20.20 Sporten 22.00
Taggart: Dræberfilosofien 22.50
Hun så et mord
DR2
12.25 Tidsmaskinen 18.00 Pi-
gerne fra Berlin 19.35 Når mør-
ket falder på 21.00 Long Live
Democracy 22.05 Fanget – en
morder iblandt os 23.00 Robot-
terne flytter ind
SVT1
12.10 Opinion live: extra 12.55
Svenska nyheter 13.25 Det lig-
ger i blodet 15.00 Strömsö
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Val 2018: Jag vill bli
statsminister 19.00 I will survive
? med Andreas Lundstedt 19.30
Kalles och Britas sex liv 20.00
Kampen om livet 20.30 Lärlab-
bet 21.00 Tänk till – Valet 2018
21.15 Rapport 21.20 Madame
Deemas underbara resa 21.50
Första dejten: England 22.40
Shetland
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Val 2018: Kold och mil-
lenniekidsen 14.45 Min squad
XL – finska 15.15 Nyheter på
lätt svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Helt historiskt 17.30 För-
växlingen 18.00 Meningen med
livet 18.30 Afrikas nya kök
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyhe-
ter 19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Deutsc-
hland 83 21.00 Vetenskapens
värld 22.00 Engelska Antikrund-
an 23.00 Värsta listan 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV:
Útsvar 2008-2009 (e)
13.55 Gunnel Carlsson
heimsækir Ítalíu (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV: Á
meðan ég man
14.35 Sagan bak við smell-
inn – The Time of My Life
(Hitlåtens historia) (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi
Steinunni (e)
15.30 Úr Gullkistu RÚV:
Útúrdúr (e)
16.20 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali við Hemma Gunn (e)
17.05 Úr Gullkistu RÚV:
Vesturfarar (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV
17.56 TRIX (Húlladúlla)
17.58 Gló magnaða
18.20 Sígildar teiknimyndir
18.27 Sögur úr Andabæ
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Með okkar augum
20.30 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene)
21.05 Vestfjarðavíkingurinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Víetnamstríðið (The
Vietnam War) Vönduð
heimildaþáttaröð í tíu hlut-
um um einn afdrifaríkasta
og umdeildasta atburð í
sögu Bandaríkjanna: Víet-
namstríðið. Stranglega
bannað börnum.
23.20 Vegir Drottins (Her-
rens veje) Danskt fjöl-
skyldudrama þar sem velt
er upp tilgangi trúarinnar
í samfélaginu. (e) Bannað
börnum.
00.20 Kastljós (e)
00.35 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á
baugi hverju sinni í menn-
ingar- og listalífinu, jafnt
með innslögum, frétta-
skýringum og umræðu.
Umsjón: Bergsteinn Sig-
urðsson og Guðrún Sóley
Gestsdóttir. (e)
00.40 Dagskrárlok
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.10 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.35 The Big Bang Theory
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.05 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
13.50 The Path
14.45 The Night Shift
15.30 Leitin að upprun-
anum
16.10 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
16.35 Besti vinur mannsins
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.50 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.55 Einfalt með Evu
20.20 The Truth About
Sleep
21.20 Greyzone
22.05 Nashville
22.50 Orange is the New
Black
23.45 Lethal Weapon
00.30 Animal Kingdom
01.15 Ballers
01.45 StartUp
02.30 Born to Kill
04.10 Nasty Baby
05.50 The Middle
12.30 An American Girl:
Chrissa Stands Strong
14.00 Dance Again – Jenni-
fer Lopez
15.25 Temple Grandin
17.15 An American Girl:
Chrissa Stands Strong
18.45 Dance Again – Jenni-
fer Lopez
20.10 Temple Grandin
22.00 Tanner Hall
23.35 Crimson Peak
01.35 The Transporter Re-
fueled
03.10 Tanner Hall
07.00 Barnaefni
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Skoppa og Skrítla
18.24 Doddi og Eyrnastór
18.37 Mörgæsirnar frá M.
19.00 Latabæjarhátíð
07.15 Ísland – Tékkland
09.15 Real Madrid – Lega-
nés
10.55 Barcelona – Huesca
12.35 Spænsku mörkin
13.05 Cardiff City – Arsenal
14.45 Watford – Tottenham
16.25 Messan Leikirnir í
enska boltanum gerðir upp
og mörkin og marktæki-
færin krufin til mergjar.
17.25 Premier League Re-
view 2018/2019
18.20 ÍBV – Fram
20.05 NFL Hard Knocks
21.00 Seinni bylgjan – upp-
hitunarþáttur
22.30 Ísland – Tékkland
08.00 Everton – Hudd-
ersfield
09.40 Crystal P. – South.
11.20 Brighton – Fulham
13.00 Premier L. Rev.
13.55 Stjarnan – Valur
15.35 Breiðablik – Grinda-
vík
17.15 FH – KR
18.55 Pepsi-mörkin 2018
20.20 Goðsagnir – Tryggvi
Guðmundsson
21.15 Football L. Show
21.45 ÍBV – Fram
23.15 NFL Hard Knocks
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á öld ljósvakans.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Europa Gal-
ante- barokksveitarinnar á Chopin-
hátíðinni í Varsjá, 17. ágúst sl. Á
efnisskrá: Canzoni e concerti eftir
Adam Jarzebski. Konsertar eftir
Antonio Vivaldi. Gloria e Imeneo
RV. 687 eftir Antonio Vivaldi. Ein-
söngvarar: Vivica Genaux og Mart-
ina Belli. Einleikari og stjórnandi:
Fabio Biondi fiðluleikari. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Stundum gerist í pólitíkinni
að ungir gæðingar brjóta af
sér klakaböndin og vilja slá í
gegn. Þegar harðnar á daln-
um þarf ríkið að spara og þá
þykir fallið til stundar-
vinsælda að leggja til að
leggja niður menningar-
stofnanir ýmiskonar, eins og
til dæmis Sinfóníuhljómsveit
Íslands. Uppistandarar í
stjórnmálaleikriti samtímans
hafa tekið þennan brandara
oft og mörgum sinnum en
hann er samt aldrei fyndinn.
Fyrstu tónleikar sinfóníu-
hljómsveitarinnar á þessum
vetri voru í útsendingu RÚV
sl. föstudagskvöld. Þetta var
sjónvarpsefni í allra hæsta
gæðaflokki; góð efnisskrá,
frábærir hljóðfæraleikarar
og söngkonurnar Þóra Ein-
arsdóttir og Hallveig Rún-
arsdóttir sýndu að þær eru
alveg á heimsmælikvarða.
Mætti þá tiltaka ýmsa fleiri
listamenn sem fram komu
sjónvarpstónleikunum – sem
staðfesta menningarlegt
mikilvægi sinfóníunnar og
viðlíka stofnana. Gagnrýn-
israddir mega sín ekki mikils
nú.
Tónleikum Sinfóníunnar
hefur jafnan verið útvarpað
á Rás 1. Nú er spurning
hvort megi ekki oftar sjón-
varpa þeim eða öðrum sam-
bærilegum viðburðum.
Margt vitlausara hefur verið
gert.
Hið menningar-
lega mikilvægi
Ljósvakinn
Sigurður Bogi Sævarsson
Morgunblaðið/Eggert
Sinfónían Sjónvarpsefni í
hæsta gæðaflokki.
Erlendar stöðvar
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
22.15 The Hundred
23.00 Famous In Love
23.40 The Detour
00.05 Flash
00.50 Supergirl
01.35 Legends of Tomorrow
02.20 Arrow
Stöð 3
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið í
eldlínunni undanfarna daga. Það sem þó vakti hvað
mesta kátínu á vellinum á laugardag voru einkaskila-
boð sem bárust vallarþulnum um leið og þjóðsöngur-
inn var leikinn en þar var um hljóð frá Messenger að
ræða. Í síðdegisþætti K100 útskýrði Páll Sævar þetta
sem svo að hann hefði verið að fá falleg skilaboð frá
syni og maka og hefði ekki skilið af hverju þessi klið-
ur heyrðist frá áhorfendastúkunni þegar þjóðsöngur-
inn hljómaði, en áhorfendaskarinn hló þegar tölvu-
hljóðin heyrðust í hátalarakerfinu. Viðtalið má nálgast
á k100.is.
Páll Sævar sagði frá tölvuklikkinu á Laugardalsvelli.
Fékk einkaskilaboð
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada