Morgunblaðið - 20.09.2018, Side 15

Morgunblaðið - 20.09.2018, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2018 15FÓLK Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK SAMSTARFSAÐILI HVAR SEM ÞÚ ERT Hringdu í 580 7000 eða farðu á sumarhusavorn.is Sveinn Þórarinsson, forstöðumaður hlutabréfagreiningar hjá hagfræði- deild Landsbankans, var gestur á opnum fyrirlestri viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands í vikunni. Vel var látið af erindi Sveins sem fjallaði um stöðu og hlutverk flugfélaganna í uppbyggingu á ferðaþjón- ustu á Íslandi síðustu ár og rýndi einnig í rekstur þeirra og framtíðarhorfur. Færri komust að en vildu en fundurinn fór fram í Ingjaldsstofu í húsakynnum Háskóla Ís- lands á Háskólatorgi. Rýnt í rekstur flugfé- laganna í háskólanum Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi for- stjóri Icelandair Group, lét sig ekki vanta. Staða flugfélaganna hefur verið þung að undanförnu. Ari Skúlason hjá Landsbankanum fylgdist vel með. Vel var látið af erindi Sveins Þórarins- sonar, sem sést hér. Fundarmenn fylgdust grannt með gangi mála. Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar HÍ, og Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, mættu. Morgunblaðið/Eggert FYRIRLESTUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.