Morgunblaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2018 3 Upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. október. MANNAUÐS- OG FRÆÐSLUSTJÓRI SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfssvið • Þróun mannauðsstefnu sjóðsins, innleiðing hennar og eftirfylgni • Yfirumsjón með jafnlaunakerfi • Ráðgjöf til stjórnenda við innleiðingu árangurs- og ánægjumælikvarða á sviði mannauðsmála • Ráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda við innleiðingu breytinga innan sjóðsins • Ábyrgð á gerð, kynningu og framkvæmd fræðsluáætlunar • Ráðgjöf til stjórnenda um fræðslu- og endurmenntunaráætlun og til starfsmanna og stjórnenda vegna þjálfunar- og starfsþróunarmála • Yfirumsjón með þróun og framkvæmd reglubundins frammistöðumats fyrir starfsmenn og stjórnendur Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af mannauðsstjórnun er skilyrði • Reynsla af starfsþróunarverkefnum og breytingastjórnun er kostur • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni, frumkvæði í vinnubrögðum og árangursmiðuð nálgun verkefna Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða mannauðs- og fræðslustjóra. Hlutverk mannauðs- og fræðslustjóra er að efla og þróa mannauð Íbúðalánasjóðs, samskipti og starfsumhverfi starfsmanna og að stuðla að traustri fyrirtækjamenningu sem byggir á gildum sjóðsins: frumkvæði – ábyrgð – samvinna. Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu stjórnvalda. Mannauðsstefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Framkvæmdastjóri Markmið Icelandic lamb er að auka virði sauðfjárafurða. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á framkvæmd stefnu og kemur fram fyrir hönd Icelandic lamb ehf. Hann skipuleggur starfsemi fyrirtækisins og tryggir að það starfi í samræmi við tilgang þess. capacent.com/s/10050 : Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi. Leiðtogahæfileikar og reynsla af stjórnun. Reynsla af markaðsmálum og almannatengslum. Reynsla af rekstri og fjámálalæsi. Áhugi á matarferðamennsku og landbúnaði. Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hæfni í mannlegum samskiptum mjög mikilvæg. • • • • • • • • • • • • • til og með 5. október Starfssvið framkvæmdastjóra: Stefnumótun í samvinnu við stjórn og innleiðing stefnu. Stjórnun starfsmanna, ábyrgð á daglegum rekstri og fjármálum. Markaðssetning á sauðfjárafurðum á erlendum mörkuðum. Samskipti við hagaðila. Þátttaka í mótun framtíðarstefnu til ársins 2027 í samvinnu við Landsamtök sauðfjárbænda. Undirbúningur stjórnarfunda, skýrslugerð til stjórnar og eigenda. Icelandic lamb ehf. óskar eftir að ráða til starfa fjölhæfan og metnaðarfullan framkvæmdastjóra með brennandi áhuga á íslenskum sauðfjárafurðum. Leitað er að aðila með framúrskarandi samskiptahæfni og löngun til að upplýsa og auka áhuga erlendra ferðamanna og söluaðila á erlendum mörkuðum á afurðunum. Um fjölbreytt starf er að ræða þar sem viðkomandi efst færi á að taka þátt í að þróa tækifæri og framtíð fyrir íslenskan landbúnað. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn Icelandic lamb ehf. Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.