Morgunblaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 7
Volvo atvinnutækjasvið er eitt af viðskiptasviðum Brimborgar og veitir forstöðu umboðum fyrir Volvo og Renault vörubifreiðar á Íslandi ásamt hópferðabifreiðum frá Volvo Bus, vinnuvélum frá Volvo og Volvo Penta bátavélum, rafstöðvum og ljósavélum. Volvo atvinnutækjasviðið heitir nú Veltir og veitir framúrskarandi viðgerðar- og varahlutaþjónustu fyrir Volvo atvinnutæki ásamt því að veita með hraðþjónustudeildinni Veltir Xpress smur-, dekkja og vagnaþjónustu. Bifvélavirki á vörubifreiða- og rútuverkstæði Stutt starfslýsing • Vinna við bilanagreiningu og viðgerðir á vörubifreiðum og rútum • Þátttaka í þjálfun og símenntun Hæfniskröfur • Réttindi í bifrélavirkjun/vélvirkjun eða reynsla í vörubifreiðaviðgerðum • Gilt bílpróf, meirapróf æskilegt • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki Vinnutími: 08:00 -17:15 mán-fim 08:00-16:15 fös. Sæktu um á brimborg.is fyrir 30. september 2018 Vélvirki á vélaverkstæði Stutt starfslýsing • Vinna við bilanagreiningu og viðgerðir á vinnu- og bátavélum • Þátttaka í þjálfun og símenntun Hæfniskröfur • Réttindi í vélvirkjun/ vélstjórn eða reynsla af atvinnutækjaviðgerðum • Gilt bílpróf og vinnuvélaréttindi æskileg • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki Vinnutími: 08:00 -17:15 mán-fim 08:00 -16:15 fös. Sæktu um á brimborg.is fyrir 30. september 2018 Þjónustufulltrúi hjá Velti Xpress Stutt starfslýsing • Móttaka viðskiptavina hjá Velti Xpress • Símsvörun og bókanir í verkstæðismóttöku • Umsjón með samskiptum á netinu og í tölvupósti • Frágangur verkbeiðna og gerð reikninga • Umsjón með móttökurými Hæfniskröfur • Framúrskarandi þjónustulund • Stundvís, samviskusemi og áreiðanleiki • Færni í notkun tölva • Góð íslensku- og enskukunnátta • Bílpróf skilyrði, meirapróf kostur Vinnutími: 07:45 -17:15 alla virka daga. Sæktu um á brimborg.is fyrir 30. september 2018 Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar flytur nú í nýtt, glæsilegt og vel tækjum búið húsnæði á Hádegismóum 8 í Árbæ og verður starfrækt undir nýju nafni, Veltir og Veltir Express. Þar munum við veita rekstraraðilum Volvo vörubíla, Volvo hópbíla, Volvo vinnuvéla og Volvo bátavéla auk fjölmargra annarra framleiðenda bestu þjónustuna með framúrskarandi tækjabúnaði og vinnuaðstöðu. Við leitum að samviskusömum snillingum, af báðum kynjum, með ástríðu fyrir starfinu. Vertu með frá byrjun. Opnum 12. október undir heitinu Veltir Sæktu um á brimborg.is strax í dag! MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2018 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.