Morgunblaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2018 Söluráðgjafi varahluta Stutt starfslýsing • Ráðgjöf til innri og ytri viðskiptavina varðandi kaup á varahlutum og þjónustu • Móttaka viðskiptavina í sal, síma og á vef • Þátttaka í þjálfun og símenntun Hæfniskröfur • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Gilt bílpróf • Framúrskarandi þjónustulund • Almenn tölvuþekking • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki Vinnutími: 08:00 -17:00 alla virka daga. Sæktu um á brimborg.is fyrir 30. september 2018 Innkaupa- og vörustjóri vara- og aukahluta Stutt starfslýsing • Innkaupa- og vörustjórnun vara- og aukahluta • Pantanir vara- og aukahluta hjá öllum meginbirgjum Veltis • Uppfærslur og viðhald pantana í upplýsingatæknikerfi Veltis • Verðlagning vara- og aukahluta • Greining birgða • Skipulag endursendinga á skilavöru og skiptivöru til birgja Hæfniskröfur • Framhaldsskólapróf/Iðnmenntun sem nýtist fyrir starfið • Framúrskandi samskiptahæfileikar, samviskusemi og þjónustulund • Færni í notkun á Excel, Word, AX, Navision, CRM • Sýna frumkvæði og geta unnið sjálfstætt • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki • Góð íslensku- og enskukunnáttu • Gilt bílpróf Vinnutími: 08:00 -17:00 alla virka daga. Sæktu um á brimborg.is fyrir 30. september 2018 Móttökuritari Veltis Stutt starfslýsing • Móttaka viðskiptavina • Símsvörun og umsjón með samskiptum á netinu og í tölvupósti • Umsjón með móttökurými • Skráning í CRM kerfi og upplýsinga- tæknikerfi Brimborgar Hæfniskröfur • Framúrskarandi þjónustulund • Færni í notkun Word, Excel, Navision, AX og CRM • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki • Gilt bílpróf • Góð íslensku- og enskukunnátta Vinnutími: 08:00-17:00 alla virka daga. Sæktu um á brimborg.is fyrir 30. september 2018 Fjölbreytt og spennandi störf á framúrskarandi vinnustað Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.