Morgunblaðið - 08.10.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.10.2018, Blaðsíða 27
» Ég heiti Guðrún,leikrit Rikke Wölck í leikstjórn Pálínu Jóns- dóttur, var frumsýnt í Kúlunni í Þjóðleikhús- inu á föstudaginn var. Í því segir af 55 ára konu, Guðrúnu, sem greinist með Alzheimers-sjúk- dóminn og ákveða vin- konur hennar að styðja hana til hinstu stundar. í Þjóðleikhúsinu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Frumsýningargestir Guðríður Steinsdóttir, Margrét Waage, Anna Margrét Halldórsdóttir og Örn Þór Halldórsson. Kátar Hildur Hauksdóttir og Inga Lára Hauksdóttir skemmtu sér vel. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 2018 Ronja Ræningjadóttir (None) Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 14/10 kl. 13:00 10. s Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 14/10 kl. 16:00 11. s Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Lau 20/10 kl. 15:00 Auka Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Lau 20/10 kl. 18:30 Auka Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 21/10 kl. 13:00 12. s Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 21/10 kl. 16:00 13. s Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 12/10 kl. 19:30 5. s Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Þri 13/11 kl. 19:30 16.s Fim 18/10 kl. 19:30 7. s Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Lau 20/10 kl. 19:30 8. s Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s Sun 21/10 kl. 20:00 9. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Ég heiti Guðrún (Kúlan) Mið 10/10 kl. 19:30 3. s Mið 17/10 kl. 19:30 7. s Fim 25/10 kl. 19:30 11.s Fim 11/10 kl. 19:30 4. s Fös 19/10 kl. 19:30 Auka Fös 26/10 kl. 17:00 Auka Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Lau 20/10 kl. 17:00 Auka Lau 27/10 kl. 17:00 Auka Lau 13/10 kl. 19:30 5. s Sun 21/10 kl. 17:00 9. s Lau 27/10 kl. 20:00 12.s Sun 14/10 kl. 17:00 6.sýn Þri 23/10 kl. 19:30 10. s Sun 28/10 kl. 17:00 13.sýn Þri 16/10 kl. 19:30 Auka Mið 24/10 kl. 19:30 Auka Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi Slá í gegn (Stóra sviðið) Fös 19/10 kl. 19:30 42. s Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Insomnia (Kassinn) Fös 9/11 kl. 19:30 Frums Fim 15/11 kl. 19:30 4.s Fim 29/11 kl. 19:30 7.s Lau 10/11 kl. 19:30 2. s Lau 17/11 kl. 19:30 5.s Mið 14/11 kl. 19:30 3.s Fös 23/11 kl. 19:30 6.s Brandarinn sem aldrei deyr Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 13/10 kl. 11:00 Lau 20/10 kl. 11:00 Lau 27/10 kl. 11:00 Lau 13/10 kl. 13:00 Lau 20/10 kl. 13:00 Lau 27/10 kl. 13:00 Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 17/11 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 12:30 Lau 17/11 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 10/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 17/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Lau 13/10 kl. 20:00 155. s Sun 21/10 kl. 20:00 159. s Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Sun 14/10 kl. 20:00 156. s Fim 25/10 kl. 20:00 160. s Fös 9/11 kl. 20:00 164. s Fim 18/10 kl. 20:00 157. s Fös 26/10 kl. 20:00 161. s Fös 19/10 kl. 20:00 158. s Sun 28/10 kl. 20:00 162. Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 12/10 kl. 20:00 11. s Sun 21/10 kl. 20:00 14. s Fös 2/11 kl. 20:00 17. s Lau 13/10 kl. 20:00 12. s Fös 26/10 kl. 20:00 15. s Lau 20/10 kl. 20:00 13. s Lau 27/10 kl. 20:00 16. s Gleðileikur um depurð. Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið) Mið 10/10 kl. 20:00 aukas. Fim 18/10 kl. 20:00 14. s Lau 20/10 kl. 20:00 16. s Fim 11/10 kl. 20:00 10. s Fös 19/10 kl. 20:00 15. s Fim 25/10 kl. 20:00 aukas. Athugið, sýningum lýkur 3. nóvember. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tví-skinnungur (Litla sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Ást er einvígi. Rocky Horror (Stóra sviðið) Fim 11/10 kl. 20:00 61. s Lau 20/10 kl. 20:00 63. s Fös 2/11 kl. 20:00 aukas. Fös 12/10 kl. 20:00 62. s Lau 27/10 kl. 20:00 Sing-a-long Besta partýið hættir aldrei! undir nafni Hvíta hússins. Gísli byrjaði líka að sinna kennslu- störfum við MHÍ fljótlega eftir að hann kom aftur til landsins. „Mér hefur alltaf þótt gott að stíga endrum og sinnum til hliðar og fást við eitthvað allt annað. Var ég t.d. kosningastjóri um skeið, framkvæmdastjóri fjórð- ungsmóts, starfaði við bókaútgáfu og stýrði Gallerí Borg í tvö ár.“ Gísli leggur á það áherslu að þau verk sem við hann eru kennd hafi ekki orðið til í tómarúmi og sam- starfsfólk hans á auglýsingastofum hafi iðulega lagt eitthvað af mörkum. „Hjá GBB kom það okkur nokkuð fljótt á kortið að við unnum sam- keppni um merki fyrir Kaupmanna- samtökin og Samband íslenskra sveitarfélaga.“ Átti vörumerkjahönnun greinilega vel við Gísla og segist hann snemma hafa orðið forvitinn um bæði letur- gerðir og form. „Svo er ég dálítið skipulagður að eðlisfari, vil hafa allt í röð og reglu og með rétta uppbygg- ingu sem skapar tiltekinn undirtón í mínu grafíska starfi. Merkilegt nok var ég lengi ekkert sérstaklega góður teiknari en gaf mér tíma og vann kerfisbundið að því að koma hug- myndum á blað.“ Skissur þrengja hringinn Fallegt vörumerki sprettur ekki fram fyrirhafnarlaust og ekki óal- gengt að Gísli byrji á að gera tugi og jafnvel hundruð skissa til að þreifa sig í átt að rétta forminu. Hann segir að gott vörumerki þurfi að vera eins kon- ar endurómur af því sem fyrirtækið stendur fyrir, eða þeirri vöru sem á að selja. „Skissurnar hjálpa til að kort- leggja hugsanir mínar og þrengja hringinn utan um fjórar, fimm og allt upp í tíu tillögur til að sýna við- skiptavininum. Eftir að hann hefur valið merki sem honum hugnast vel áskil ég mér rétt til að fara aðeins dýpra ofan í hönnunina og móta enn frekar.“ Þegar Gísli fín- pússar vörumerkið leitast hann t.d. við að ná fram fallegum hlutföllum, velja letur sem fer vel með merk- inu og liti sem hæfa. Einnig gæti þurft að útbúa nokkrar mis- munandi útgáfur af vörumerkinu, þar sem ein gæti t.d. hentað á stórt skilti en önnur á agnarsmátt nafnspjald. „Svo er ekki óalgengt að eftir því sem vöru- merki eldast sé átt lítilsháttar við þau; breikkað hér og þrengt þar og lagað að tíðarandanum.“ Gætir Gísli þess sérstaklega að merkin hans beri ekki sterk einkenni ráðandi tísku í vörumerkjahönnun. „Tískan í merkjum gengur í bylgjum þar sem mjög margir virðast vera að gera svipaða hluti. Til dæmis var vin- sælt fyrir 20-25 árum að hafa vöru- merki sporöskjulaga, og þeim merkj- um sem eru að verða til í dag svipar til þess sem við sáum á tímabilinu 1970- 80. Vandinn kemur í ljós að ein- hverjum árum eða áratugum liðnum þegar fólk fer að tengja merkið við til- tekið tímabil, en betra er að hafa merki sem stendur fyrir utan tísku- straumana og stendur fyrir sínu þó að árin líði.“ Miklu skiptir að vanda til verka strax í byrjun og segir Gísli að það geti verið bæði kostnaðarsamt og bagalegt fyrir fyrirtæki að fjárfesta í vondu merki. „Oft vita allir að merkið er vont, en verða að búa við gerðan hlut enda hægar sagt en gert að skipta um merki. En svo má líka finna dæmi um hið gagnstæða þar sem nýir menn koma inn og vilja reisa sjálfum sér minnisvarða með nýju merki, og fórna þá hiklaust gömlum og ágætum merkjum sem geta átt sér langa og merkilega sögu.“ Misverðmæt merki Aðspurður segir Gísli að það taki hann að jafnaði 30-60 klukkustundir að þróa merki, þó stundum hafi hann getað stytt sér leið með því að finna eldri hönnun í sarpinum og vinna út frá henni. Viðskiptavinirnir hafi oft- ast skilning á því að gott vörumerki kallar á mikla vinnu og kostar sitt. „Verst er þegar verkkaupinn veit ekki alveg hvað hann vill og fer að hræra í ferlinu á miðri leið, sem kall- ar á meiri vinnu og fleiri vinnustund- ir á reikningnum.“ Eru þó mörg dæmi um að hönn- uðir hafi fengið afskaplega lítið fyrir þekkt og verðmæt merki, en líka ófá tilvik þar sem kostaði milljónir doll- ara að gera vörumerki sem síðan breiddust um allan heim. „FedEx merkið varð t.d. til á þekktri hönn- unarstofu og kostaði fjórar milljónir dollara, en höfundur einkennis- merkis Rolling Stones fékk ekki nema 50 pund fyrir viðvikið árið 1970. Segir sagan að Mick Jagger og félagar hafi síðan skammast sín fyrir hvað þeir greiddu lítið og bætt við tvöhundruð pundum,“ segir Gísli en ekki ætti að koma lesendum á óvart að varningur með rauðu vörunum og tungunni frægu selst fyrir himinháar upphæðir ár hvert. Stundum fá sög- urnar farsælli endi. „Kollegi minn hannaði á sínum tíma merki Kassa- gerðarinnar og fékk lágmarkstaxta fyrir verkið. Liðu þá tveir eða þrír áratugir þangað til hann er boðaður á fund eigenda fyrirtækisins og honum rétt sæmilega gild ávísun fyrir að hafa fært þeim svona gott merki.“ hugsanir mínar“ Klassík Mörg merki Gísla mynda hluta af þjóðarsálinni. Víðfeðmt Efn- inu eru gerð skil bæði myndrænt og með texta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.