Morgunblaðið - 27.10.2018, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 27.10.2018, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018 Opið í dag frá 11-15 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook 20% afsláttur af öllum fatnaði í dag gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Verð 45.980 Nú 27.588 HAUSTÚTSALA 30-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUMVÖRUM Bláu húsin Faxafeni ◊ S. 588 4499 ◊ Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-16 Mikið úrval af eigin hönnun og framleiðslu Úlpur á frábæru verði frá kr. 2500 Gerið verðsamanburð Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Vetraryfirhafnir Vind- og vatnsþéttar 20% AFSLÁTTUR Viðskipti Allt um sjávarútveg Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru enn að berast kvartanir vegna írskra farandverkamanna sem eru að bjóða íbúum í umdæminu þrif- þjónustu, m.a. háþrýstiþvott á hús- um og bílaplönum. Þeir sem kvarta segja farir sínar ekki sléttar og saka mennina um óheiðarleika, en m.a. hefur risið ágreiningur um verð fyrir þjón- ustuna og er farandverkamönnunum borið á brýn að hafa hækkað verðið eftir að verki var lokið og að hafa gengið hart fram þegar rukkað var fyrir verkið. Lög- reglan á höfuð- borgarsvæðinu greinir frá þessu. „Þess má geta að eldri borgarar eru í meirihluta þeirra sem hafa leitað til lögreglu, en þeir segja að veruleg óþægindi hafi fylgt sam- skiptum við mennina. Svo sem al- gengt er um sambærileg verk er sjaldnast um það að ræða að skrif- legir samningar hafi verið gerðir um verkkaup áður en verk var innt af hendi, þótt slíkt kunni að vera æski- legt til að draga úr líkum á ágrein- ingi síðar. Í öllu falli á verkkaupi rétt á að fá kvittun í hendur þegar greiðsla hefur farið fram, en þeir sem kvartað hafa til lögreglu lýsa því að erfiðlega hafi gengið að fá greiðslukvittun,“ segir í tilkynning- unni. Misbjóða eldri borgurum  Kvartað til lögreglu undan írskum farandverkamönnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.