Morgunblaðið - 27.10.2018, Side 43

Morgunblaðið - 27.10.2018, Side 43
ljóð. Fjölskylda hans hefur gefið út tvær bækur með ljóðum hans, á áttræðisafmæli hans: Úr Þagnar djúpum, og árið 2015 bókina Dreifar - Trúarljóð og sálmar. Hvað er nú það sem stendur upp úr þegar þú lítur yfir langan og far- sælan feril, Jón minn? „Það er nú það, elskan mín, hvað allt hefur farið á besta veg, heildar- myndin farsæl – afbragðs eiginkona sem var stoð mín og stytta á allan máta og snilldar undirleikari þegar ég var að stjórna þessum kórum, börnin öll vel gefin, músíkölsk og vandaðar manneskjur og lífsferillinn blessaður af góðum guði.“ Fjölskylda Jón kvæntist 27.12. 1954, Sólveigu Árnadóttur Jónsson, f. 5.6. 1927, d. 14.3. 2017, hjúkrunarfræðingi og hjúkrunarfræðikennara. Hún var dóttir Arna Ásgeirssonar, sjómanns í Boston (bróður Ásgeirs forseta), og Kristínar Jónsdóttur Ásgeirsson húsmóður. Börn Jóns og Sólveigar eru Sól- veig Hjördís Jónsdóttir, f. 27.11. 1955, hjúkrunarfræðingur á Akur- eyri, gift Stefáni Stefánssyni vél- fræðingi og eiga þau þrjú börn; Kristín Guðrún Jónsdóttir, f. 7.10. 1958, dósent í spænsku við HÍ og organisti í Reykjavík, gift Jóni Thor- oddsen, kennara og heimspekingi og eiga þau tvær dætur; Jón Árni Jóns- son, f. 1.1. 1962, forstjóri í Banda- ríkjunum, kvæntur Lindu Dís Guð- bergsdóttur fasteignasala og eiga þau þrjú börn, og Kolbrún Sif Jóns- dóttir Muchiutti, f. 9.3. 1971, sjúkra- þjálfari í Bandarfkjunum en hennar maður er Ricardo Muchiutti sjúkra- þjálfari og eiga þau tvö börn. Lang- afabörnin eru þrjú talsins. Systkini Jóns: Óskar Long Jóns- son, f. 8.10. 1915, d. 31.10. 1991, sjúkraþjálfari í Danmörku; Ingibjörg Rebekka Jónsdóttir, f. 15.10. 1917, d. 8.9. 2000, sjúkraliði í Reykjavík; Bjarni Ragnar Jónsson, f. 25.7. 1920, d. 8.4. 1961, húsameistari og hús- gagnasmiður í Reykjavík; Rebekka Sigríður Jónsdóttir, f. 31.12. 1921, d. 12.2. 2003, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík; Tómas Jónsson, f. 28.3. 1926, d. 9.7. 1996, bifvélavirki í Bandaríkjunum; Málfríður Bergljót Jónsdóttir, f. 12.4. 1928, verslunar- maður í Reykjavík, og Þorbjörg Do- róthea Jónsdóttir, f. 4.4. 1930, d. 4.1. 1946. Foreldrar Jóns voru Jón Tómas- son, f. 13.9. 1883, d. 5.3. 1974, bóndi á Arnastöðum, og k.h., Guðrún Ant- onía Jónsdóttir, f. 3.4. 1890, d. 1.1. 1974, húsfreyja. Úr frændgarði Jóns Hjörleifs Jónssonar Jón Hjörleifur Jónsson Guðrún Antonía Jónsdóttir húsfreyja áArnarstöðum Jón Bjarnason b., smiður, vefari og sjóm. á Núpi á Berufjarðarströnd Málfríður Jónsdóttir húsfreyja á Núpi Bjarni Þórðarson b. í Berufirði og á Núpi Ólafur Þorsteinn Stefánsson búfr. í Möðrudal á Fjöllum og verkam. á Akureyri Stefán Tómasson b. áArnar- stöðum Margrét Pála Ólafsdóttir mennta- frömuður Hjalla- stefnunnar Bergþóra jarnadóttir húsfr. á Akureyri BBjarni Torfason hjartaskurðlæknir Bjarni Jónsson skipstj. í Brekkugerði á Búðum Þórarinn Jónsson kennari Þórný Þórarinsdóttir kennari Eiríkur Hauksson söngvari Hjördís Guðbjörns- dóttir hjúkrunarfr. í Portúgal Atli Rafn Sigurðsson leikari Rebekka Jónsdóttir hjúkrunarfr. og braut- ryðjandi í skurð- hjúkrun Bjarni Jónsson húsasmiður í Rvík Anton Bjarnason landsliðsmaður í knattspyrnu, körfubolta og blaki og íþróttakennari á Laugarvatni og við KHÍ Lísibet Jónsdóttir húsfreyja á Núpi Sigríður Hansdóttir húsfr. á DjúpavogiEysteinn Jónsson alþm. og ráðherra Dr. Jakob Jónsson sóknarprestur í Hallgríms- kirkju María Richards- óttir húsfr. á Eskifirði d Hans Beck hreppstj. á Sómastöðum í Reyðarfirði Svava Jakobs- dóttir rithöfundur Jökull Jakobsson leikritaskáld Þórarinn Richardsson Long b. á Núpi Rebekka Þórarinsdóttir húsfreyja á Núpi Jón Þórarinsson b. og smiður í Strýtu við Hamarsfjörð Ríkarður Jónsson myndskeri Finnur Jónsson listmálari Þorbjörg Stefánsdóttir húsfreyja á Skinnalóni Jón Sigurðsson „hinn ríki“ b. á Skinnalóni Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja á Blikalóni, Ásmundarstöðum og Arnarstöðum Tómas Jónsson b. á Blikalóni og Ásmundarstöðum áMelrakkasléttu og Arnarstöðum Dórotea Halldórsdóttir húsfreyja á Blikalóni Jón Pétursson b. á Blikalóni Jón Tómasson b. áArnarstöðum í Núpasveit Í Kjarnaskógi Alltaf með bros á vör. ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018 Hágæða handverkfæri frá Crown Tools Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is Opið virka daga frá 9- 18 lau fr á 10-1 6 Ný vefverslunbrynja.is Þorleifur Ragnar Jónassonfæddist á Eiðsstöðum íBlöndudal 27.10. 1913. For- eldrar hans voru Jónas Guðmunds- son, bóndi á Eiðsstöðum, og k.h., Ólöf Bjarnadóttir húsfreyja. Eiginkona Ragnars var Guðrún Reykdal sem lést 2005 og eignuðust þau þrjú börn, Ólaf sem lést 2008, bókaútgefanda í Reykjavík, Jónas ritstjóra í Reykjavík, og Eddu hús- móður í Hollandi. Ragnar lauk búfræðiprófi frá Hól- um 1933 og prófi sem mjólkurfræð- ingur frá Ladelund Mejeriskole í Danmörku 1939. Hann vann á dönskum mjólkurbúum, kom heim í Petsamoför Esju haustið 1940 og flutti til Siglufjarðar vorið 1941. Þar veitti hann forstöðu mjólkur- samsölu og mjólkurbúð, var næstu fimm ár skrifstofustjóri hjá bygg- ingarfélaginu Sveini og Gísla hf., var ráðinn bæjargjaldkeri vorið 1950 og gegndi því starfi í þrjá áratugi. Á þeim tíma var hann oft settur bæjar- stjóri. Hann var framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar í 13 ár og lengi fréttaritari fyrir dagblaðið Vísi og Sjónvarpið. Þegar Ragnar lét af störfum bæj- argjaldkera helgaði hann sig fræði- mennsku og ritstörfum sem hann hafði unnið að í hjáverkum um ára- bil. Gefnar voru út fimm bækur eftir hann á árunum 1996-2001: Siglfirsk- ar þjóðsögur og sagnir; Siglfirskir söguþættir; Siglfirskur annáll; Margir eru vísdóms vegir, og Mörg læknuð mein. Hann hlaut menning- arverðlaun Siglufjarðarkaupstaðar fyrir fræðistörf sín árið 1997. Ragnar var formaður Norræna félagsins á Siglufirði, starfaði lengi í Félagi sjálfstæðismanna á Siglufirði og var formaður þess, sat í stjórn Sögufélags Siglufjarðar og Hún- vetningafélagsins og söng með Karlakórnum Vísi í fjölda ára. Hann var einn af stofnendum Lionsklúbbs Siglufjarðar 1954 og heiðursfélagi klúbbsins, var félagi í Frímúrara- reglunni í áratugi og forystumaður hennar á Siglufirði. Ragnar lést 6.10. 2003. Merkir Íslendingar Þ. Ragnar Jónasson Laugardagur 100 ára Unnur Jónsdóttir 95 ára Jón H. Jónsson Vilhjálmur Þórðarson Þórólfur Helgason 90 ára Bjarni Jónsson Bjarnason Geir H. Þorsteinsson Guðrún S. Kristjánsdóttir Svava Auðunsdóttir 85 ára Elsebeth Finnsson Ólafur Friðrik Bjarnason 80 ára Erla Helga Ragnarsdóttir Halla Gísladóttir 75 ára Erling Jóhannesson Páll G. Gústafsson Unnur Sigurðardóttir 70 ára Hjörtur Gunnarsson Páll Birkir Reynisson Sigurleif B. Þorsteinsdóttir Sjöfn Hákonardóttir Þór Steinsson Steinarsson 60 ára Alicia Mayllen Mendoza De Marin Brynjar Björnsson Einar Albert Sverrisson Gunnar Sigurjónsson Halldóra Elín Ásgeirsdóttir Helga Björk Gunnlaugsdóttir Marianne Olsen María A. Finnjónsson Olimpia Nowicka Óskar Guðbjörn Jónsson Ragnar Smári Ólafsson Sigurður Örn Helgason 50 ára Björgólfur H. Ingason Guðni Jónsson Gunnar Th Gunnarsson Halldór Einarsson Hrafn Guðnason Hulda Pjetursdóttir Krzysztof Piórkowski Margrét F. Bjarnadóttir Sveinn Valdimarsson Vineta Karimova 40 ára Elsa Þ. Árnadóttir Schiöth Gylfi Einarsson Katarzyna Anna Podsiadlik Ólafur Valdimar Júlíusson Rakel Runólfsdóttir Þórdís Yrsa Stefánsdóttir 30 ára Adam Kalinowski Alexander H. Þorsteinsson Arnfríður S. Jóhannesdóttir Benedikt Birkir Hauksson Ester Ösp Víðisdóttir Freyja Sjöfn Hrafnsdóttir Garðar Freyr Skúlason Guðmundur Guðmundsson Helena María Hammer Hulda Margrét Pétursdóttir Ingibjörg Þorleifsdóttir Jóhanna Aðalbjörnsdóttir Kacper Jaroslaw Naczk Karen Björk Hafsteinsdóttir Katarzyna Tech- Giedziuszewicz Katrín Lilja Kolbeinsdóttir Markús Þór Þorsteinsson Sigurjón Geir Karlsson Valeria Feudatari Sunnudagur 90 ára Ingveldur H. Húbertsdóttir Valgarður Baldvinsson 80 ára Unnur Jóna Sigurjónsdóttir Þórður Jónasson 75 ára Álfheiður Ósk Einarsdóttir Ásgeir Gunnarsson Guðrún Elín Sigurðardóttir Guðrún Skarphéðinsdóttir Hlíf Káradóttir Sigurbjörg Valsdóttir Valdís Óskarsdóttir Þórarinn Þórarinsson 70 ára Greta Önundardóttir Guðgeir H. Guðmundsson Guðleif Guðlaugsdóttir Halla V. Árnadóttir Kazimieras V. Srebalius Kristján Jóhannes Karlsson Margrét Guðmundsdóttir Sævar O. Albertsson Þorleifur G. Sigurðsson 60 ára Friðgeir Axfjörð Guðjón Snorri Þóroddsson Guðmundína Ragnarsdóttir Ingvar Geir Guðbjörnsson Jóhanna Jónsdóttir Jóhanna M. Ingimarsdóttir Jóhannes W. Guðmundsson Kristín Ingibjörg Mar Marinó S. Þorsteinsson María Hilmarsdóttir Súsanna Kristinsdóttir Þorkell Ragnarsson Þórhildur Bjarnadóttir 50 ára Davíð Oddsson Erlingur Bjarnason Geir Borg Guðmundur B. Grétarsson Guðrún J. Friðriksdóttir Halldóra Birna Jónsdóttir Helga Lára Bjarnadóttir Hilmar Þór Hannesson Hjörtur Ragnarsson Ingólfur Einarsson Kristín Loftsdóttir Lilja Rut Sæbjörnsdóttir Lúðvík V. Þórisson Ragnheiður Jakobsdóttir Sveinn Logi Guðmannsson 40 ára Auður B. Hafsteinsdóttir Berglind Hafsteinsdóttir Fannar Freyr Ottósson Juan C. Roman Estrada Kristján Þórarinsson Óðinn Már Kristjánsson Radoslaw Rafal Jablonski Reynir Atli Jónsson Sigurlaugur Gísli Gíslason Stella Bryndís Helgadóttir 30 ára Agnar Páll Pálsson Anna Sigríður Pálsdóttir Aron Már Böðvarsson Daníel Kristjánsson Elín Sandra Þórisdóttir Erika Leskaityte Gunnar Þórólfsson Halla Tinna Arnardóttir Helena Ýr P. Bogadóttir Helga Hjálmarsdóttir Helgi Már Björnsson Lukasz Tadeusz Jaglewicz Marcin Owczarek Matteo Tarsi Rósa Líf Christiansen Örvar Elíasson Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.