Morgunblaðið - 27.10.2018, Page 47

Morgunblaðið - 27.10.2018, Page 47
Fullvalda í 100 ár er yfirskrift íslensk-tékkneskrar tónlistarhátíðar sem haldin verður í Hörpu á morg- un, sunnudag, til að fagna 100 ára fullveldi ríkjanna tveggja, Íslands og Tékklands. Hátíðin er samstarfsverkefni tón- listarhópanna Camerarctica, Caput og blásaraoktettsins Hnúkaþeys sem halda hver sína tónleika í Norðurljósum Hörpu kl. 13, 15 og 17 með íslenskri og tékkneskri tón- list. „Tónleikarnir verða hver með sínu móti og tónlistin á hátíðinni af fjölbreyttum toga, þar á meðal þjóðlagatónlist, klassískar serenöð- ur og frumflutningur á nýjum verk- um,“ segir í tilkynningu. Á tónleikum Camerarctica verða leikin kammerverk eftir Krommer og Martinù, ásamt íslenskum þjóð- lögum í búningi Þorkels Sigur- björnssonar. „Þeim er fylgt eftir með nýjustu straumum og stefnum í flutningi Caput hópsins sem frum- flytur ný verk eftir Hauk Tómasson og Pétur Eggertsson auk þess að flytja nýlegt verk eftir eitt eftir- tektarverðasta tónskáld Tékka um þessar mundir, Ondrej Adámek. Hnúkaþeyr rekur lestina með hríf- andi og kraftmiklum blásara- serenöðum eftir Dvorák og Mysli- veèek en íslenska framlagið kemur úr dillandi sveiflubrunni Sigrúnar Kristbjargar Jónsdóttur. Á milli tónleikanna verður leikin íslensk og tékknesk þjóðlagatónlist í Hörpu- horni, en þar verður sekkjapípan í forgrunni tékkneska þjóðlagahóps- ins Jaro sem leiðir fjörið ásamt þjóðlagasveitinni Þulu. Markmið hátíðarinnar er að koma á framfæri tónlist sem Íslendingar hafa fengið í arf og bera hana saman við tékkneska tónlist byggða á fornum grunni. Hátíðin hefur verið valin á dagskrá afmælisnefndar 100 ára fullveldis Íslands og er styrkt af fullveldis- sjóði. Hátíðina ber upp á fullveldis- dag Tékklands, 28. október, en þennan dag munu Tékkar fagna 100 ára afmæli sjálfstæðis síns og fullveldis,“ segir í tilkynningu. Mið- ar eru seldir á vefnum harpa.is og í miðasölu Hörpu. Fullvalda í 100 ár Oktett Hnúkaþeyr var stofnaður 2003 og er samkvæmt hefð skipaður tveim- ur óbóum, tveimur klarinettum, tveimur hornum og tveimur fagottum.  Íslensk-tékk- nesk tónlistarhátíð í Hörpu á morgun eru, hann tónar við þau. Margir skúlptúrarnir, og líka þessir karlar, eru svolítið eins og stubbar og snubbur er eins og snubbóttur stubbur. Svo var ég að hlusta dálítið á þýsku hljómsveitina Snap! þegar ég var að gera þetta,“ segir Guð- mundur kíminn. „Ég hlusta ekki mikið á tónlist almennt en þegar ég er að vinna verð ég að hafa eitthvað til að drífa mig áfram. Ég get ekki hlustað á hvað sem er því það smit- ast út í verkin.“ Sýningin er sú umfangsmesta sem Guðmundur hefur haldið. Hann seg- ir töluvert átak að sýna í stórum sal á borð við þann í Hafnarborg og ljóst að mikil vinna liggur að baki verkunum. „En helsta vinnan hefur fram á síðustu þremur mánuðum og það þykir nú ekki langur tími í þess- um bransa. Ég tók þetta á skorp- unni.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Snubbur Eitt olíumálverka Guðmundar á sýningunni. Reykjandi Skúlptúr eftir Guðmund sem sjá má í Hafnarborg. Breyting Guðmundur Thorodd- sen á sýningu sinni í aðalsal Hafnarborgar. Verk hans hafa tekið allnokkrum breytingum og segist listamaðurinn ekki vinna út frá ákveðinni grunnhugmynd eða konsepti. MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018 Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Fly Me To The Moon (Kassinn) Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Ég heiti Guðrún (Kúlan) Lau 27/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 14:00 Auka Lau 27/10 kl. 20:00 12.s Sun 28/10 kl. 17:00 13.sýn Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 3/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Insomnia (Kassinn) Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 27/10 kl. 11:00 Lau 3/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 11:00 Lau 27/10 kl. 13:00 Lau 3/11 kl. 13:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 11:00 330.s Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 13:00 331.s Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 14:30 332.s Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 11:00 333.s Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 13:00 334.s Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 14:30 335.s Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/11 kl. 20:00 Frum Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn Sun 4/11 kl. 20:00 2.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Fös 9/11 kl. 22:00 Daður og dónó leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Elly (Stóra sviðið) Sun 28/10 kl. 20:00 162. Sun 4/11 kl. 20:00 aukas. Sun 11/11 kl. 20:00 aukas. Fim 1/11 kl. 20:00 aukas. Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Fim 15/11 kl. 20:00 aukas. Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Fös 9/11 kl. 20:00 164. s Lau 17/11 kl. 20:00 165. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 27/10 kl. 20:00 16. s Lau 10/11 kl. 20:00 19. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s Fös 2/11 kl. 20:00 17. s Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s Gleðileikur um depurð. Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið) Lau 27/10 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Ást er einvígi. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Litrík jólasýning fyrir þau yngstu. Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 27/10 kl. 20:00 Sing-a-long Lau 10/11 kl. 20:00 66. s Fös 2/11 kl. 20:00 65. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s Sýningum lýkur í nóvember. BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.