Morgunblaðið - 27.10.2018, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 27.10.2018, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018 Meðlimir Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð og Hinsegin kórsins verða í salnum á samsöngssýningu á Rocky Horror í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Þar gefst áhorf- endum tækifæri til að taka undir með leikhópnum, en söngtextum er varpað á skjái báðum megin við sviðið. Þetta er í annað skipti sem sýn- ing sem þessi er haldin í Borgar- leikhúsinu en þetta var fyrst gerst á Mamma Mia! í fyrra með góðum ár- angri. ,,Þá munaði mikið um að það voru meðlimir kóra meðal gesta í salnum og þess vegna erum við mjög ánægð að meðlimir úr Hinseg- in kórnum og MH-kórnum verði í salnum á laugardaginn. Þar er mik- ið söngfólk sem mun án efa hafa gaman af því að taka þátt,“ segir Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins. Sýningum á Rocky Horror lýkur í nóvember. Gestir taka undir á Rocky Horror Ljósmynd/Grímur Bjarnason Stuð Úr söngleiknum Rocky Horror. Gisnar tímarað- ir er yfirskrift söngdagskrár sem haldin verð- ur í Reykholts- kirkju í dag, laugardag, kl. 16. „Þar flytja Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari þýskar og íslenskar einsöngsperlur – allt frá 18.öld til okkar daga – sumar þeirra eru mjög sjaldheyrðar. Jafnframt mun Trausti Jónsson veðurfræð- ingur og áhugamaður um tónlist- arsögu segja frá fordómum sínum gagnvart lögunum og/eða tón- skáldum þeirra og fara með nokkra (gisna) fróðleiksmola,“ segir í tilkynningu. Íslensku lögin eru eftir Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Hallgrím Helgason, Bjarna Böðv- arsson, Jón Þórarinsson, Reyni Axelsson og Gunnar Reyni Sveins- son. Þau þýsku eftir Mozart, Schreker, R. Strauss, Eisler og Webern, en „kannski kemur Þyrnirós bestabarn líka við sögu“. Miðar eru seldir við innganginn, en enginn posi verður á staðnum. Gisnar tímaraðir í Reykholti í dag Trausti Jónsson The Guilty Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Squadron 303 IMDb 5,4/10 Bíó Paradís 17.45, 20.00 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.50, 22.00 Neon Heart + Q&A Bíó Paradís 18.00 Mandy Metacritic 81/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 22.15 Bráðum verður bylting! Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 16.00 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.40, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.50, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Halloween 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 12.50, 15.00, 17.10, 17.40, 19.30, 20.00, 21.50, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.25 Smárabíó 17.15, 19.20, 19.50, 21.50, 22.20 Háskólabíó 21.00 Bad Times at the El Royale 16 Metacritic 60/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.15 Smárabíó 19.30, 22.35 Háskólabíó 17.40, 20.40 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Smárabíó 22.25 Háskólabíó 15.50, 18.10, 20.30 Borgarbíó Akureyri 17.30 La Fanciulla del West Sambíóin Kringlunni 16.55 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.00, 18.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 14.00, 15.10, 17.30 Háskólabíó 16.30, 19.00 Borgarbíó Akureyri 15.00, 19.30 Billionaire Boys Club 12 Metacritic 30/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 First Man 12 Metacritic 84/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 21.50 Night School 12 Metacritic 43/100 IMDb 5,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.15 The Nun 16 Metacritic 46/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20 Sambíóin Kringlunni 14.00 Sambíóin Akureyri 15.00 Smáfótur Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.10, 15.20, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.40 Sambíóin Kringlunni 14.20 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.20 Sambíóin Keflavík 15.00 Grami göldrótti IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Smárabíó 12.45, 15.00 Háskólabíó 15.30 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.50, 15.20 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 14.20 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 14.00, 19.50 Háskólabíó 15.30 Eddie er sífellt að reyna að ná sér niður á snill- ingnum Carlton Drake. Árátta Eddie gagnvart Carlton hefur haft vægast sagt slæm áhrif á starfsferil hans og einkalífið. Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 14.00, 16.30, 16.40, 19.40, 22.10 Borgarbíó Akureyri 21.30 Venom 12 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 15.00, 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 16.15, 19.00, 21.30 Sambíóin Akureyri 19.30 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkni- efna sem hefur alvarlegar af- leiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Smárabíó 16.30, 19.30 Háskólabíó 18.00, 20.50 Bíó Paradís 17.20 Borgarbíó Akureyri 17.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 GMC Denali 3500 Litur: Onyx black, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ. Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga, BOSE hátalarakerfi, dual alternators, upphituð og loftkæld sæti, heithúðaður pallur og kúla í palli (5th wheel pakki) og fleira. VERÐ 10.890.000 m.vsk 2018 Ford F-350 King Ranch Litur: Ruby red, java að innan. 6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque með upphituð/loftkæld sæti, heithúðaðan pall, fjarstart og trappa í hlera, Driver altert-pakki, Trailer tow camera system og airbag í belti í aftursæti. VERÐ 10.990.000 m.vsk 2018 Ford F-350 Platinum BREYTTUR 37” Litur: Platinum hvítur, svartur að innan. 6,7L Diesel, 440 Hö, 925 ft of torque. Með Ultimate pakka, sóllúgu, power running boards, hita, kæling og nudd í sætum, heithúðaðan pall, dráttarpakki í palli, fjarstart og margt fleira. Breyttur með Carli suspention 2,0 lift kit, Fox demparar og 37” dekk. Stórglæsilegur! ATH. á myndum vantar kanta. VERÐ 12.490.000 m.vsk 2018 Ram Limited 3500 Litur: Svartur/ svartur að innan. 6,7L Cummins, loft- púðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, heithúðaður pallur, defroster í afturrúðu. Keyrður 3000 km. Aukahlutir á mynd: 35” dekk og LED-bar í stuðara og krómrör á palli. VERÐ 9.680.000 m.vsk

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.