Morgunblaðið - 27.10.2018, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 27.10.2018, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg við- töl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög umhugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætl- ar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1958 fæddist söngvarinn geðþekki og hárprúði Simon Le Bon og fagnar hann því sextugs- afmæli í dag. Hann er söngvari eilífðarunglingasveitar- innar Duran Duran sem varla þarf að kynna. Simon var líka söngvari hljómsveitarinnar Arcadia sem náði 7. sæti vinsældalistans í Bretlandi árið 1985 með kosningalaginu sígilda „Election Day“. Það er ekki á vitorði margra en Simon Le Bon og Elton John gengu í sama skóla. Þeir námu báðir við Pinner County Grammar School í London, þó ekki á sama tíma en Elton er nokkrum árum eldri en Simon Le Bon. Stórafmælisdagur 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Úrval á laug- ardegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 American Housewife 08.25 Life in Pieces 08.45 The Grinder 09.10 Welcome to Sweden 09.30 Superior Donuts 09.55 Man With a Plan 10.15 The Great Indoors 10.40 Playing House 11.00 Difficult People 11.25 Will & Grace 11.50 America’s Funniest Home Videos 12.15 Everybody Loves Raymond 12.35 King of Queens 12.55 How I Met Your Mot- her 13.20 Survivor 15.10 A.P. Bio 15.30 Top Gear 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Son of Zorn 18.45 Glee 19.30 The Voice 20.15 Hateship, Loveship Kvikmynd frá 2013 með Kristen Wiig, Guy Pearce og Hailee Steinfeld í aðal- hlutverkum. Táningsstúlka ákveður ásamt vinkonu sinni að hrekkja og blekkja heimilishjálp afa síns með því að senda henni ástarbréf í nafni föð- ur síns. Þegar sannleik- urinn kemur í ljós upp- hefst atburðarás sem enginn hefði getað séð fyr- ir. 22.00 Tropic Thunder 23.50 August: Osage County 01.55 New Amsterdam 02.40 Station 19 Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 07.15 KrakkaRÚV 10.15 Víti í Vestmanna- eyjum – Sagan öll (e) 10.40 Best í flestu (Best i mest II) (e) 11.20 Mannleg hegðun (Meet the Humans) (e) 12.10 Útsvar (e) 13.20 Vikan með Gísla Mar- teini (e) 14.05 Saga Danmerkur (Hi- storien om Danmark: Grundloven, magten og fol- ket) (e) 15.05 Kiljan Löngu ómiss- andi bókmenntaumfjöllun Egils Helgasonar. (e) 15.35 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 15.55 Stúlkurnar á Klepp- járnsreykjum (e) 17.00 Maður sviðs og söngva – Björgvin Hall- dórsson (Fyrri hluti) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sköpunargleði: Hannað með Minecraft (KreaKampen – Minecraft Special) 18.15 Vísindahorn Ævars 18.20 Íþróttafólkið okkar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan 20.30 Johnny English (Jo- hnny English) Gamanmynd með Rowan Atkinson í hlut- verki leyniþjónustumanns- ins Johnny English. 22.00 Bíóást: The Advent- ures of Priscilla, Queen of the Desert (Ævintýri eyði- merkurdrottningarinnar Priscillu) Bannað börnum. 23.45 Wish I Was Here (Bara að ég væri hér) Kvik- mynd um mann sem á í basli með feril sinn sem leikari og er enn að leita að sjálfum sér og tilgangi lífsins. Þegar hann neyðist til þess að taka börnin sín úr einkaskóla og kenna þeim heima fyrir lær- ir hann ýmislegt um sjálfan sig. Leikstjóri: Zach Braff. Aðalhlutverk: Zach Braff, Kate Hudson, Joey King og Pierce Gagnon. Bannað börnum. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Kalli á þakinu 07.50 Blíða og Blær 08.15 Gulla og grænjaxl- arnir 08.30 Lína Langsokkur 08.55 Gulla og grænjaxl- arnir 09.10 Dóra og vinir 09.35 Billi Blikk 09.45 Dagur Diðrik 10.05 Nilli Hólmgeirsson 10.20 Ævintýri Tinna 10.45 Ninja-skjaldbökurnar 11.10 Ellen 11.55 Friends 12.20 Víglínan 13.05 Bold and the Beauti- ful 14.45 Friends 15.10 Masterchef USA 15.55 The Truth About Carbs 16.55 Um land allt 17.35 Fósturbörn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Stelpurnar Frábærir sketsaþættir. 19.30 The X-Factor 20.15 Batman and Harley Quinn 21.35 John Wick 2 23.40 Maudie 01.35 Wonder Woman 03.55 The Face of an Angel 16.00 As Good as It Gets 18.20 Flying Home 20.00 Stuck On You 22.00 127 Hours 23.35 Salting the Battle- field 01.15 Behaving Badly 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 21.30 Föstudagsþáttur 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum 22.30 Föst í fortíðinni (e) 23.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 23.30 Taktíkin Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.48 Hvellur keppnisbíll 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.23 Mæja býfluga 17.35 K3 17.46 Grettir 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Smáfólkið 08.05 Valur – KR 09.45 Domino’s karfa 11.25 Middlesbrough – Derby 13.25 Premier L. Prev. 13.50 Liverpool – Cardiff 16.00 Laugardagsmörkin 16.20 Leic. – West H. 18.40 Atl. M. – Real Soc. 20.45 Athletic Bilbao – Val- encia 22.25 Celta Vigo – Eibar 00.05 Ballography: Bob Pettit 00.30 UFC Now 2018 01.15 UFC Unleashed 02.00 UFC Fight Night 08.45 QPR – Aston Villa 10.25 La Liga Report 10.55 Girona – Rayo V. 13.00 Real V. – Espanyol 14.55 Formúla 1 2017 16.25 Leeds – Nottingham Forest 18.30 Watford – Hudd- ersfield 20.10 Fulham – Bournemo- uth 21.50 Southampton – New- castle 23.30 Brighton – Wolves 01.15 UFC Unleashed 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Málfríður Einarsdóttir og verk hennar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ólétta stelpan. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Lök yfir jökul af litlum risum og hvítum lygum. Af Ólöfu eskimóa og hvítum lygum. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Huldufólk fullveldisins. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Rafmynt er ný tegund gjaldmiðils sem hefur eng- an millilið. Tæknin sem liggur að baki rafmynta er nú þegar farin að breyta heiminum. Helstu sérfræð- ingar í þeim málum eru sammála um að byltingin sé rétt að byrja og að hún muni hafa gífurleg áhrif í framtíðinni, líkt og þegar lýðnetið kom til sögunnar. Þáttagerð: Stef- án Atli Rúnarsson. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Frá því á sunnudag) 21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Borg eftir Rögnu Sigurðardóttur. Viðmælendur eru Harpa Rún Krist- jánsdóttir og Jón Karl Helgason. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Fyrri þáttur um franska söngvarann Charles Az- navour sem lést 1. október sl., 94 ára gamall. (Áður á dagskrá 2013) (Frá því í gær) 23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. (Frá því í morg- un) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég veit um fólk sem hefur það fyrir reglu að róa sig niður með því að horfa á matreiðsluþætti enda ekki laust við að það sé dáleiðandi að horfa á ofurstóískan Dana – með áhyggjur af engu nema smávandamálum eins og Dana er háttur – hreyfa rjómasprautuna í rósalaga hringi. Hver getur verið í kvíðakasti með bakandi Dana fyrir framan sig? Svo eru það enn aðrir sem hafa fundið hvað matreiðslu- þættir gera fyrir góðan mat. Þeir geta gert hann betri og kennt manni ýmis undur matreiðslunnar en hér er annað sem er enn betra: Prófið að snæða eitthvað lít- ilfjörlegt í samanburði við það sem er verið að elda í sjónvarpinu, rúgbrauð með kæfu og rauðrófum til að mynda, og takið eftir hvern- ig bragð matarins breytist. Það verður nefnilega betra. Það er tvöföld ánægja að borða og horfa á matreiðslu- þátt um leið. Það er líka hægt að borða og lesa mat- reiðslubók á meðan. Þeim sem bendir núna og segir hátt og snjallt: Matarfíkill! við mig er bent á að vera annars staðar. Hinum vil ég benda á að í boði er fjöldi góðra matreiðsluþátta til að snæða undir. Í augnablikinu er ég að nýta mér nýjustu seríu Nigellu. Róandi og bragð- bætandi áhorf Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Undirleikur Matreiðsluþátt- ur er gott undirspil við át. 15.05 Friends 17.05 The Goldbergs 17.30 Hið blómlega bú 18.05 Gulli byggir 18.40 Landnemarnir 19.20 Masterchef USA 20.00 My Dream Home 20.45 Eastbound and Down 21.15 Vice Principals 21.45 Banshee 22.40 Game of Thrones 23.30 Rome Stöð 3 Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu um bestu ábreiður allra tíma árið 2014. Niðurstöðurnar voru birt- ar á þessum degi sama ár og þótti ábreiða hljómsveit- arinnar Pet Shop Boys af laginu „Always On My Mind“ vera sú allra besta. Lagið, sem samið var af John Christopher, Mark James og Wayne Carson, sló upp- haflega í gegn með Brendu Lee og Elvis Presley árið 1972. Í öðru sæti var ábreiða Johnny Cash af Nine Inch Nails slagaranum „Hurt“. The Stranglers sátu svo í því þriðja með ábreiðu af „Walk on by“ sem Dionne War- wick söng inn árið 1964. Bestu ábreiðurnar K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 06.00 Tónlist 07.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir 07.30 Country Gosp- el Time Tónlist og prédikanir 08.00 Benny Hinn Brot frá samkomum, fræðsla og gestir. 08.30 Omega Ís- lenskt efni frá mynd- veri Omega. 09.30 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Min- istries. 10.00 Joyce Meyer Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 10.30 Bill Dunn Tón- list og prédikun frá Írlandi 11.00 Máttarstundin Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kali- forníu. 12.00 Gegnumbrot Linda Magnúsdóttir 13.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 13.30 Á göngu með Jesú 14.30 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan kom- um við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver tilgangur með þessu lífi? 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Ans- wers 16.30 Joel Osteen Jo- el Osteen prédikar boðskap vonar og uppörvunar. 17.00 Omega Ís- lenskt efni frá mynd- veri Omega. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World Fréttaskýr- ingaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt bibl- íutengt efni. 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Á göngu með Jesú 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 01.00 Tónlist 02.00 Omega Simon Le Bon er sextugur í dag. Pet Shop Boys þóttu bestir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.