Morgunblaðið - 05.11.2018, Side 38

Morgunblaðið - 05.11.2018, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Um þessar mundir árið 1966 komust drengirnir í The Beach Boys á breska vinsældalistann með lagið „Good Vibrations“. Síðar átti lagið eftir að komast á topp breska vinsældalistans og einnig í toppsætið í Banda- ríkjunum. Sagan á bakvið lagið er að þegar Brian Wilson var að alast upp sagði móðir hans honum að hundar gætu fundið fyrir straumum frá fólki. Hún sagði jafn- framt að þegar hundar fyndu fyrir góðum straumum geltu þeir að því fólki. Wilson notaði þessa kenningu þegar hann samdi lagið eins og titillinn gefur til kynna. Eitt vinsælasta lag The Beach Boys. Góðir straumar 20.00 Hugarfar Hugarfar eru fróðlegir þættir um heilsufar og lífsstíl í umsjá hjúkrunarfræðingsins Helgu Maríu Guðmunds- dóttur. 20.30 Kíkt í skúrinn 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show 10.15 Síminn + Spotify 12.05 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.45 How I Met Your Mother 13.10 Dr. Phil 13.55 90210 14.40 9JKL 15.05 Black-ish 15.30 Will & Grace 15.50 Smakk í Japan 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Extra Gear 20.10 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell & Back Breski meistarakokkurinn Gordon Ramsey er kominn á ferðina og heimsækir veitingastaði sem eru í bráðum vanda. Núna mæt- ir Ramsey á staðinn á risa- stórum trukk með fullbúið eldhús í eftirdragi. Hann freistar þess að aðstoða eigendur veitingastaðanna að snúa við blaðinu á aðeins einum sólarhring. 21.00 Hawaii Five-0 21.50 Condor 22.40 The Affair 23.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.25 The Late Late Show with James Corden 01.10 CSI 01.55 Instinct 02.40 FBI 03.30 Code Black Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.30 Olympic Games: Hall Of Fame Salt Lake City 19.30 Olym- pic Games: Flame Catcher 20.00 Football: Major League Soccer 21.00 Snooker: International Championship In Daqing, China 22.15 News: Eurosport 2 News 22.20 All Sports: Watts 22.30 Football: Major League Soccer DR1 18.55 TV AVISEN 19.00 Kender Du Typen? – Med mannequin og enarmet tyveknægt 19.45 Mens døden os skiller 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Unge Morse 23.00 Her- rens veje 23.55 En sag for pro- fessor T: Det forsvundne barn DR2 19.45 Nak & Æd – en puku i Zambia 20.30 Indefra med And- ers Agger – Mandecenter 21.15 Efter skandalen 21.30 Deadline 22.00 JERSILD om Trump 22.30 Vi ses hos Clement: Sussi La Co- ur, Isabella Eklöf, Lone Dybkjær og Eva Selsing 23.30 Doris – 70 år som juveltyv NRK1 12.10 Det gode bondeliv 12.40 Hygge i Strömsö 13.20 Det store spranget 14.20 Eventyrjenter 15.00 Det store symesterskapet 16.00 NRK nyheter 16.15 Tall som teller 16.30 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.55 Mord i paradis 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Kari-Anne på Røst 19.25 Norge nå 19.55 Dist- riktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Vår tid er nå 21.20 Bab- ylon Berlin 22.05 Distriktsnyheter 22.10 Kveldsnytt 22.25 Maigret på Montmartre 23.55 The Boy next Door NRK2 18.45 Følg pengene 20.10 Frem- tidsteknologi på 20 minutter 20.30 Olje!: Oljebyen 21.20 Urix 21.35 Gåten Orderud: Løgnen 22.30 Smaker fra Sápmi 23.00 Siste festen før eg døyr SVT1 13.25 Allt för Sverige 14.25 Med glorian på sned 15.55 Kari-Anne 16.25 Jag ringer pappa 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rap- port 18.55 Lokala nyheter 19.00 Vår tid är nu 20.00 Första dejten 21.00 Ord mot ord 21.45 Dilan och Moa 22.05 Rapport 22.10 Timbuktu 23.45 Springfloden SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antik- rundan 18.00 Svenska dialekt- mysterier 18.30 Förväxlingen 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Ny- hetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.20 Vad hände sen? 21.50 Min tvillingbrors kamp för frihet 22.45 Kortfilmsklubben – engelska 22.55 Agenda 23.40 Vloggarna RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (e) 14.15 Á götunni (Karl Johan II) (e) 14.45 Úr Gullkistu RÚV: Örkin (e) 15.10 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (e) 15.35 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (e) 16.15 Ljósmyndari ársins (Årets mesterfotograf) (e) 16.45 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Klaufabárðarnir 18.09 Veistu hvað ég elska þig mikið? 18.20 Millý spyr 18.27 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur – Velferðarþjóðfélagið og kalda stríðið (Historien om Danmark: Velfærd og kold krig) 21.05 Undir sama himni (Der gleiche himmel) Þýsk spennuþáttaröð um austur- þýskan njósnara á áttunda áratug síðustu aldar. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shake- speare – David Harewood (Shakespeare Uncovered II) 23.15 Ditte & Louise (Ditte og Louise) Bráðfyndnir gamanþættir frá DR um vinkonurnar Ditte sem er hávaxin og léttgeggjuð og Louise sem er lítil og fúl- lynd. (e) Bannað börnum. 23.45 Kastljós (e) 24.00 Menningin (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Strákarnir 07.50 The Middle 08.10 The Mindy Project 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Friends 10.00 Grand Designs 10.50 Project Runway 11.30 Gulli byggir 11.50 Sendiráð Íslands 12.15 Óupplýst lögreglumál 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.50 The Great British Bake Off 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í op- inni dagskrá. 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt 20.05 Grand Designs 20.55 Magnum P.I. 21.40 The Deuce 22.50 It Will be Chaos 00.20 60 Minutes 01.05 Cardinal 01.50 Blindspot 02.35 The Art Of More 03.15 Peaky Blinders 05.15 Bones 05.55 Barry 16.15 Rachel Getting Mar- ried 18.10 Experimenter 19.50 Snowden 22.00 Palo Alto 23.40 Very Good Girls 01.10 The Young Messiah 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20.30 Taktíkin Skúli Bragi varpar ljósi á íþróttir á landsbyggðunum. 21.00 Að vestan (e) 21.30 Taktíkin Íþróttir á landsbyggðunum. Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.34 K3 16.45 Grettir 17.00 Könnuðurinn Dóra 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.54 Pingu 19.00 Lego Batman 07.10 Afturelding – FH 08.40 Balt. Ravens – Pitts. 11.00 New Orleans Saints – LA Rams 13.20 Wolves – Tottenham 15.00 Chelsea – Crystal Palace 16.40 Messan 17.45 ÍBV – Valur 19.30 Meistaradeild Evrópu 20.00 Spænsku mörkin 20.30 Football L. Show 21.00 Ensku deildarm. 21.30 Seinni bylgjan 23.00 Espanyol – Athletic Bilbao 08.20 Lazio – SPAL 10.00 Inter – Genoa 11.40 Juventus – Cagliari 13.20 Wigan – Leeds 15.00 Leganes – Atl. M. 16.40 Afturelding – FH 18.10 Everton – Brighton 19.50 Huddersf. – Fulh. 22.00 ÍBV – Valur 23.30 Meistaradeild Evrópu 23.55 Spænsku mörkin 00.25 Football League Show 2018/19 00.55 Seinni bylgjan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Ég skar mér fiðlu úr skógar- grein. Aldarminning Þorsteins Valdimarssonar skálds. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Novosibirsk á Síberíu-listahátíðinni 9. mars sl. Á efnisskrá eru verk eftir Richard Strauss, Max Bruch og Ludwig van Beethoven. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit mæltar af munni fram. Upptökurnar fóru fram að mestu sumarið 1969. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir. (Frá því í morg- un) 23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð- mundsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þau tíðindi bárust um ný- liðna helgi að sýningarrétt- urinn á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir keppn- istímabilin 2019-22 mun fær- ast frá Sýn og þar með verð- ur enski boltinn ekki sýndur á Stöð 2 Sport næstu árin. Enski boltinn hefur verið flaggskipið í annars þéttskip- uðu og góðu íþróttaefni sem Stöð 2 Sport hefur verið með en það verður mikil blóðtaka fyrir stöðina að missa þetta vinsælasta íþróttaefni. Ég get ímyndað mér að menn eins og Guðmundur Bene- diktsson, Hörður Magnússon og Arnar Björnsson, sem manna mest hafa lýst leikjum úr ensku úrvalsdeildinni, séu slegnir yfir þessum fréttum en 365 miðlar hafa verið með sýningarréttinn samfleytt frá árinu 2007. Sýn ætlaði sér svo sannarlega að bjóða áskrifendum sínum að fylgj- ast áfram með ensku úrvals- deildinni á sínum miðlum en Sjónvarp Símans hafði betur í baráttunni að þessu sinni og það verður fróðlegt að sjá hvernig Símamenn munu matreiða þetta úrvalsefni. Á árunum 2004 til 2007 var sýningarrétturinn á ensku úrvalsdeildinni hér á landi á Skjá 1 og ef ég man rétt var Gummi Ben. einn þeirra sem lýstu þá leikjum. Skyldi hann gera það líka á Sjónvarpi Símans? Mikil blóðtaka fyrir Stöð 2 Sport Ljósvakinn Guðmundur Hilmarsson AFP Enski boltinn Gylfi Þór Sig- urðsson í leik með Everton. Erlendar stöðvar 19.35 Grindavík – Keflavík (Grindavík – Keflavík) Bein útsending frá leik Grinda- víkur og Keflavíkur í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. RÚV íþróttir 19.35 Schitt’s Creek 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Who Do You Think You Are? 21.35 Legends of Tomorrow 22.20 Famous In love 23.05 Stelpurnar 23.30 Flash 00.15 The Originals 01.00 Seinfeld 01.25 Friends Stöð 3 Á þessum degi árið 1989 gerðist sá merkilegi atburður að tónlistarmaðurinn Elton John kom sínu fimmtugasta lagi á breska vinsældalistann og var það lagið „Sacri- fice“. Aðeins Cliff Richard og Elvis Presley höfðu áður náð þessum merka árangri. Lagið var upprunalega gef- ið út sem smáskífa en komst ekki hærra en í 55. sæti breska vinsældalistans og í það 18. í Bandaríkjunum. Það var ekki fyrr en enski útvarpsmaðurinn Steve Wright fór að spila lagið á BBC Radio 1 að það komst á flug. Elton John var sá þriðji til að ná þessum áfanga. Fimmtugasta lagið á vinsældalistann K100 Stöð 2 sport Omega 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.