Morgunblaðið - 01.11.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.11.2018, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2018 15FÓLK Góð þátttaka var á ráðstefnu Jafn- vægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu í gær, sem bar yfirskriftina Rétt upp hönd. Á ráðstefnunni ræddi Caroline Zegers frá Deloitte í Hollandi meðal annars um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja. Samstarfsaðilar FKA í Jafnvægisvoginni eru velferðarráðuneytið, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðið og Pipar/TBWA. Kynjakvótar ræddir á Rétt upp hönd Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, og Hermann Björns- son, forstjóri Sjóvár, hlýddu á erindin. Caroline Zegers, meðeigandi hjá Deloitte í Hollandi, ræddi um kynjakvóta. Rakel Sveinsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. Góð mæting var á ráðstefnuna. Anna Lára Steindal var meðal fundargesta. Morgunblaðið/Árni Sæberg RÁÐSTEFNA Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. MIÐBORGIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.