Morgunblaðið - 19.11.2018, Side 31

Morgunblaðið - 19.11.2018, Side 31
okkur upp góðum húsbíl 1993 og höfum ferðast á húsbíl um allt landið og auk þess um Norðurlöndin og þvera og endilanga Evrópu. Við höf- um farið sjö sinnum með bílinn til Evrópu og gistum þá á prýðilegum húsbílastæðum sem eru um alla álfuna. Með þessum ferðamáta er maður frjáls eins og fuglinn, óháður ferðum með flugvélum, lestum eða áætl- unarbílum og hefur ekki áhyggjur af kostnaðarsamri gistingu.“ Fjölskylda Heiðar kvæntist 18.11. 1972 Kol- brúnu Svavarsdóttur Kjærnested, f. 16.8. 1954, skrifstofumanni. Hún er dóttir Svavars F. Kjærnested, skrúðgarðyrkjumeistara í Reykja- vík, og Ásgerðar Theodóru Jóns- dóttur, húsmóður á Selfossi, sem bæði eru látin. Fósturfaðir Kol- brúnar er Gunnlaugur Briem Vil- hjálmsson, fyrrv. lögregluvarðstjóri. Börn Heiðars og Kolbrúnar eru 1) Brynjar Þór, f. 10.1. 1972, rafvirki og verslunarmaður á Selfossi en eigin- kona hans er Berglind Hafsteins- dóttir, sjóntækjafræðingur og versl- unarmaður, og eru börn þeirra Alexander, f. 2006, og Filippía, f. 2011; 2) Áslaug Dröfn, f. 5.10. 1974, viðskiptafræðingur og skrifstofu- maður á Selfossi en sambýlismaður hennar er Ólafur V. Björnsson smið- ur og eru börn þeirra Theodór Freyr, f. 1997, kærasta hans er Rut Guðrúnardóttir, og Arney Sif, f. 2003; 3) Anna Heiður, f. 27.1. 1981, þjónustustjóri hjá VÍS en eigin- maður hennar er Gunnlaugur Ó. Ágústsson verkfræðingur og börn þeirra eru Kolbrún Birna, f. 2003, Jóhann Darri, f. 2009, og Heiðrún Inga, f. 2015; og 4) Harpa Rut, f. 28.5. 1983, fangavörður, en sam- býlismaður hennar er Vigfús Dan Sigurðsson fangavörður og er dóttir hans Dagbjört Oktavía, f. 2010. Bræður Heiðars eru Birgir Bjarndal Jónsson, f. 14.5. 1943, eig- inkona hans var Elín Sigurðardóttir, látin; Guðmundur Laugdal Jónsson, f. 7.5. 1944, kvæntur Hólmfríði Hall- dórsdóttur; Grímur Bjarndal Jóns- son, f. 25.6. 1945, kvæntur Sólveigu Róbertsdóttur; Kristján Bjarndal Jónsson, f. 8.8. 1946, kvæntur Sig- rúnu Jenseyju Sigurðardóttur; Ein- ar Bjarndal Jónsson, f. 26.10. 1947, kvæntur Maríu T. Ásgeirsdóttur; Þráinn Bjarndal Jónsson, f. 1.2. 1950, kvæntur Önnu S. Björns- dóttur, og Björn Bjarndal Jónsson, f. 16.1. 1952, kvæntur Jóhönnu Ró- bertsdóttur. Foreldrar Heiðars voru Jón Þ. Einarsson, f. 18.1. 1916, d. 5.11. 1993, bóndi í Neðri-Dal í Biskups- tungum, og k.h., Aðalheiður Guð- mundsdóttir, f. 18.12. 1922, hús- freyja, nú búsett á Selfossi. Heiðar Bjarndal Jónsson Guðrún Jónsdóttir húsfr. í Miðdalskoti, frá Ranakoti við Stokkseyri Árni Guðbrandsson b. í Miðdalskoti, af Reynifellsætt, Fjallsætt og Reykjaætt Karólína Árnadóttir húsfr. á Böðmóðsstöðum í Laugardal, Árn. Aðalheiður Guðmundsdóttir fv. húsfr. í Neðri-Dal Guðmundur Njálsson b. á Böðmóðsstöðum Ólafía Guðmundsdóttir húsfr. í Efsta-Dal, frá Hólabrekku Laugardal Njáll Jónsson b. í Efsta-Dal í Biskupstungum Guðbjörn Guðmundsson húsasmíðam. í Rvík Árni Guðmundsson garðyrkjub. á Böðmóðsstöðum Hörður Guðmundson b. á Böðmóðsstöðum Hulda Karólína Harðardóttir b. á Böðmóðsstöðum Kristín Guðrún Ármannsdóttir kennari í Rvík Ármann Kr. Einarsson barnabókahöfundur og kennari Ársæll Kristinn Einarsson lögreglum. í Rvík Einar Valdimarsson fasteignasali og framkvæmdastjóri Grímur Þór Valdimarsson fiskifræðingur Valdimar Einarsson leigubílstjóri og ökukennari í Rvík Kristín Jónsdottir húsfr. í Heysholti og í Haukadal Kristján Guðmundsson b. í Heysholti og í Haukadal í Landsveit Kristjana Kristjánsdóttir húsfr. í Neðri-Dal Einar Grímsson b. í Neðri-Dal Valdís Bjarnadóttir húsfr. á Þórarinsstöðum Grímur Einarsson b. á Þórarinsstöðum í Ytrihreppi, af ætt Fjalla-Eyvindar og Bolholtsætt Úr frændgarði Heiðars Bjarndal Jónssonar Jón Þ. Einarsson b. í Neðri-Dal í Biskupstungum Lögregluvarðstjórinn Heiðar í fullum skrúða á Þingvöllum. ÍSLENDINGAR 31 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2018 Gullfiskur Kæliþurrkaður harðfiskur semhámarkar ferskleika, gæði og endingu. Inniheldur 84%prótein. 84%prótein - 100% ánægja Framleiðandi: Tradex ehf, Eyrartröð 11, 220Hafnarfjörður, tradex@tradex.is Harðfiskur // Bitafiskur // Skífur Lang- vinsælastur hollusta í hverjum bita 90 ára Kristín Jóhannsdóttir 85 ára Guðrún Georgsdóttir Gunnar Örn Gunnarsson 80 ára Elsa Stefánsdóttir Hafdís Árnadóttir 75 ára Arnar Sigurmundsson Árni Snorrason Elísabet Þorsteinsdóttir Fríða Felixdóttir Gylfi Traustason Sigrún Sigtryggsdóttir Steinlaug Gunnarsdóttir 70 ára Eggert Sigurðsson Guðríður Kjartansdóttir Gunnar Dungal Halldór Halldórsson Hanna María Karlsdóttir Heiðar Bjarndal Jónsson Jón Albert Kristinsson Logi Jónsson Margrét S. Guðmundsd. Sólrún Jónsdóttir Stefán Ragnar Þórðarson Þorsteinn Björgvinsson 60 ára Brynja Þorbjörg Haraldsd. Erna Eygló Pálsdóttir Garðar Þorbjörnsson Gissur Þór Ágústsson Guðjón Trausti Árnason Guðmundur Jónsson Haraldur H. Hjaltalín Hildur Edda Ingvarsdóttir Ingibjörg Magnúsdóttir Kristján R. Kristjánsson Magnús Árnason Ólafur Kristinsson Sigtryggur Sigurðsson Sigurður Ólafsson Sigurrós Hermannsdóttir Sólrún Birna Færseth Unnsteinn I. Steinþórsson Þorvaldur Ólafsson 50 ára Bjarki Guðmundsson Brynhildur Rósa Magnúsd. Einar Örn Reynisson Elzbieta B. Waszkiewics Francesco Dotto Guðlaug Kristbjörg Jónsd. Kjartan Guðvarðarson Kristín Markúsdóttir Sigrún Gróa Bjarnadóttir Valdís Ólafsdóttir Þórður Magnússon 40 ára Ahara S. Diaz Martos Guðrún Hildur Kolbeins Hafþór Smári Sigmundsson Hermann Jakob Hjartarson Hulda Hallgrímsdóttir Júlía Helgadóttir Kári Olgeir Sæþórsson Marie Krueger Michal Jerzy Jozefik Monika Krystyna Rózycka Wipaporn Jithongchai 30 ára Agnieszka Danuta Kaczor Andrzej Artur Reinkis Catherine Kerrigan Edda Björk Ragnarsdóttir Guðrún Drífa Egilsdóttir Herdís Hermannsdóttir Ingólfur Daði Jónsson Kolbrún Þóra Eiríksdóttir Margrét D. F. Pétursd. Michal Jerzy Michalik Sandra Mjöll Jónsdóttir Tatjana Svitlica Til hamingju með daginn 40 ára Kári ólst upp á Húsavík og Höskulds- stöðum í Reykjadal en býr í Rvík. Hann vinnur við vélgæslu hjá Mjólkur- samsölunni. Hálfystkini: Kristján, f. 1979, Arna Ýr, f. 1983, Alda Kristín, f. 1995, og Bergur Björn, f. 1997. Foreldrar: Sæþór Krist- jánsson, f. 1958, bús. á Akureyri, og Hólmfríður Kristbjörg Agnarsdóttir, f. 1959, vinnur á leikskól- anum Laufskála í Rvík. Kári Olgeir Sæþórsson 30 ára Guðrún Drífa er Reykvíkingur, er versl- unarstjóri hjá Kaffitári og er með BA próf í ensku og mannfræði. Maki: Nikulás Ágústsson, f. 1983, kokkur á veit- ingastaðnum Matur og drykkur Synir: Daniel Már, f. 2014, og Ágúst Leo, f. 2017. Foreldrar: Egill Másson, f. 1960, og Þorgerður Hanna Hannesdóttir, f. 1959, bús. í Rvík. Guðrún Drífa Egilsdóttir 30 ára Ingólfur Daði er Vopnfirðingur og er raf- virki hjá HB Granda. Maki: Eyrún Guðbergs- dóttir, f. 1990, sérhæfður fiskvinnslumaður hjá HB Granda. Dóttir: Salka María, f. 2018. Foreldrar: Jón H. Ingólfs- son, f. 1947, bóndi og veðurathugunarmaður á Skjaldþingsstöðum, og Geirþrúður Ásta Jóns- dóttir, f. 1961, bús. á Alicante. Ingólfur Daði Jónsson berskjöldun skoð- uð sem mann- skilningur og verufræði tengsla og sem andsvar femínískrar heim- speki við ein- staklingshyggju (ný)frjálshyggj- unnar. Þannig gæti berskjöldun haft umbyltandi áhrif á vestræna samfélagsgerð en er það að gerast? Eigum við auðvelt með að koma fram í berskjöldun okkar? Í rannsókninni er atvinnuviðtalið sett fram sem lýsandi dæmi um hindranir á vegi slíkrar verufræði, ekki er hægt að afhjúpa berskjald- anir sínar í atvinnuviðtali ef virkileg þörf er á vinnu. Verufræði berskjöld- unar gæti hins vegar náð útbreiðslu í kjölfar femínískra byltinga síðustu ára á borð við #metoo, ef bein tengsl eru gerð við kapítalísk vinnu- kerfi í samtímanum. Nanna Hlín Halldórsdóttir Nanna Hlín Halldórsdóttir fæddist 1984 í Reykjavík en ólst einnig upp í Hruna- mannahreppi. Hún lauk stúdentsprófi af fornmálabraut frá MR 2004, BA-prófi í heimspeki við Háskóla Íslands árið 2008 og MA-prófi í heimspeki og gagnrýnum fræðum frá Kingston-háskóla í London árið 2012. Á námstímanum hlaut hún doktorsnemastyrk frá rannsóknarsjóði Rannís, m.a. í gegnum verkefnið Feminist Philosophy Transforming Philosophy. Nanna dvaldi einnig við Háskólann í Helsinki og við tækniháskólann í Berlín á námstíma sínum. Nanna er stunda- kennari við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands þennan veturinn. Sambýlis- maður Nönnu er Navid Nouri og sonur þeirra er Omid Ara Nönnu Navidsson. Doktor  Nanna Hlín Halldórsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í heimspeki við Háskóla Íslands. Ritgerðin nefn- ist Vulnerable in a Job Interview: Butler’s Relational Ontology of Vulnerability as a Response to (Neo) liberalism, eða Berskjölduð í at- vinnuviðtali: Tengslaverufræði Judith Butler sem viðbragð við (ný)frjáls- hyggju. Andmælendur voru Birgit Schipp- ers frá Queens University í Belfast og Erinn Gilson frá University of North Florida. Doktorsritgerðin er unnin undir leiðsögn Sigríðar Þorgeirsdóttur, prófessors í heimspeki, og aðrir í doktorsnefnd voru Björn Þorsteins- son prófessor og Hanna Meißner. Síðustu ár hefur hugtakið ber- skjöldun (e. vulnerability) átt miklu brautargengi að fagna bæði í fræða- landslagi femínískrar heimspeki og sem þverfaglegt hugtak. Í rannsókninni eru nýleg verk heimspekingsins Judith Butler um

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.