Morgunblaðið - 19.11.2018, Qupperneq 32
32 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2018
8 7 4 3 6 9 1 2 5
5 2 9 8 7 1 4 3 6
1 6 3 5 2 4 9 8 7
2 9 1 7 5 8 6 4 3
3 4 6 1 9 2 5 7 8
7 8 5 6 4 3 2 1 9
9 1 7 2 3 6 8 5 4
4 5 2 9 8 7 3 6 1
6 3 8 4 1 5 7 9 2
3 2 6 1 7 4 5 8 9
7 4 8 3 9 5 1 2 6
9 5 1 8 2 6 3 4 7
4 8 9 6 1 7 2 3 5
5 6 3 2 4 9 8 7 1
2 1 7 5 3 8 6 9 4
1 7 2 9 5 3 4 6 8
6 9 5 4 8 2 7 1 3
8 3 4 7 6 1 9 5 2
3 7 2 5 4 1 6 9 8
8 9 1 3 6 7 5 4 2
5 4 6 8 2 9 1 7 3
4 1 3 2 5 8 7 6 9
2 6 9 1 7 3 8 5 4
7 8 5 6 9 4 3 2 1
1 2 7 9 3 5 4 8 6
9 3 4 7 8 6 2 1 5
6 5 8 4 1 2 9 3 7
Lausn sudoku
Að flykkja þýðir að flokka og að flykkjast þýðir að þyrpast. Þótt margir drottnarar safni um sig jámönn-
um eiga þeir óhægt um vik að „flykkja þeim um sig“. Hins vegar er hægt að fylkja sér um e-ð: ganga al-
mennt til liðs við e-ð, t.d. málstað eða foringja. Jámennirnir gætu fylkt sér um foringjann.
Málið
19. nóvember 1875
Eirmynd af Bertel Thorvald-
sen, eftir hann sjálfan, var
afhjúpuð með viðhöfn á
Austurvelli, á 105 ára afmæli
listamannsins. Hún var gjöf
Kaupmannahafnar til Ís-
lands, í tilefni af þúsund ára
afmæli Íslandsbyggðar árið
1874. Styttan var flutt í
Hljómskálagarðinn árið
1931. Þetta var fyrsta
„myndastytta“ sem Íslend-
ingar eignuðust.
19. nóvember 1959
Auður Auðuns tók við starfi
borgarstjóra í Reykjavík,
ásamt Geir Hallgrímssyni.
Hún var fyrst kvenna til að
gegna þessu embætti og var
borgarstjóri í tæpt ár.
19. nóvember 2008
Stjórn Alþjóðagjaldeyris-
sjóðsins samþykkti að lána
Íslendingum fé. „Heildar-
lánapakkinn 10,2 milljarðar
dala,“ sagði Morgunblaðið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
7
8 1 4
3 2 4
5
2 7 8
7 3 1
5 4
9 8 7 3
3 8 4 2
7
7 8 9
8 4
4 1 7 5
5 6 8 7
1 3
1 3 4
9 5 3
6 1 9
7
8 6
9 1 3
1 3 6
2 9 1 7 3 4
3 4 6
3 4 2
8 2 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
A T K V Æ Ð A T Ö L U R S N J Þ B J
M B E G C B Z B T K F T N S J V O U
E S P A X D Q B V A J E E Ó N N O J
L C L Z N I O Ó N Ö S R Ð D Á C A P
D W T P T L T N R I T T R U R B S D
I S Y J N U E N K M R E T K Æ R T M
V R M V N Y U K C Ú U G X A Ð N Ý N
I E R U J M E B A H L R C G I M F C
Ð R M A E W E R A I D O U W N O Ð U
N U R R Q U K U D D I B M T N M A L
U Z K U X R L L F W Q R O I L O P B
M J L I L V P K U U M E Y W C Ö P C
A N A B C G F Q X L Z H B U S T C J
T U Y Y Q J A F N S N E M M A J D P
L Í K A M S H R E Y S T I N L D Z W
T B A N N A N N A M U M Í L G H O U
Y K T S M R Ö F S M Í R G A L Í P N
R I F R A M H J Ó L S D H A Y V D I
Fanneyjar
Herborg
Atkvæðatölur
Ekkisen
Eldiviðnum
Framhjóls
Glímumannanna
Jafnsnemma
Kvótunum
Líkamshreysti
Pílagrímsför
Stjörnumerkja
Stýfða
Áræðinn
Ölturum
Þjóðtrúar
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Ræni
Slægt
Orkan
Lagni
Angan
Nóar
Skot
Spaug
Sukks
Stamp
Garms
Örina
Kargi
Þróum
Ólmur
Dalar
Orð
Ilma
Yrkja
Bossa
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Óska 5) Ljúkum 7) Eimur 8) Flýtir 9) Kjaft 12) Massa 15) Fargar 16) Naumt 17)
Reiðar 18) Anga Lóðrétt: 1) Bjálka 2) Skotts 3) Ómerk 4) Kompa 6) Krot 10) Jurtin 11)
Flanar 12) Menn 13) Skurn 14) Aftra
Lausn síðustu gátu 249
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4
Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. 0-0
Rgf6 8. Rg3 Be7 9. c4 0-0 10. Bf4 b6
11. De2 Bb7 12. Had1 He8 13. Bc2
Dc8 14. Ba4 Bf8 15. Re5 c6 16. Hd3
a6 17. Hc1 Ha7 18. a3 Da8 19. Re4 b5
20. Bc2 c5 21. Rg5 bxc4 22. Hg3 g6
Staðan kom upp á öflugu opnu al-
þjóðlegu móti sem er nýlokið á eynni
Mön. Indverski stórmeistarinn Guj-
rathi Santosh Vidit (2.711) hafði
hvítt gegn landa sínum og kollega í
stórmeistarastétt, Das Debashis
(2.548). 23. Rxh7! Rxh7 24. Bxg6!
Rdf6 25. Dh5! og svartur gafst upp
enda mát eftir 25. … Rxh5 26. Bxf7+
Kh8 27. Hg8#. Áttunda skákin í
heimsmeistaraeinvígi Carlsens og
Caruana fer fram í dag en einvígið er
haldið í London og hefjast skákirnar
kl. 15:00. Nánari upplýsingar um ein-
vígið má finna á heimasíðu mótshald-
ara en einnig er fylgst með því á
skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fínleg mistök. S-Allir
Norður
♠K
♥DG
♦ÁD1065
♣DG1094
Vestur Austur
♠983 ♠D10
♥1065 ♥ÁK972
♦K82 ♦G74
♣K732 ♣865
Suður
♠ÁG76542
♥843
♦93
♣Á
Suður spilar 4♠.
„Spilaðu þessu í sjóinn með mér,“
er skemmtilegur greinaflokkur hjá
Mark Horton. Hann hefur skrifað bók
undir þessu heiti (Misplay These
Hands With Me) og heldur áfram að
bæta við spilum í sama anda í tíma-
riti sínu á netinu (A New Bridge Ma-
gazine). Dæmi dagsins er þaðan
komið.
Vestur kemur út með hjartafimmu
(þriðja/fimmta) og austur tekur á
♥ÁK og spilar hjarta í þriðja sinn.
Hvað getur nú farið úrskeiðis?
Horton trompaði þriðja hjartað
með spaðakóng, fór heim á laufás og
spilaði ás og meiri spaða. Austur
lenti inni, spilaði enn hjarta og upp-
færði fjórða slag varnarinnar á
trompníu.
Mistök Hortons liggja í því að
trompa þriðja hjartað. Ef hann hendir
í slaginn verður hægt að aftrompa
vörnina í einni lotu og þar með er
uppfærslan á spaðaníu úr sögunni.
Sálm. 14.2
biblian.is
Drottinn horfir á
mennina af himnum
ofan til þess að sjá
hvort nokkur sé
hygginn, nokkur
sem leiti Guðs.