Morgunblaðið - 19.11.2018, Side 39

Morgunblaðið - 19.11.2018, Side 39
Kalkúnahlaðborð Hótel Cabin er tilhlökkunarefni fjölda matgæðinga og það gleður okkur að blása til þessarar árvissu veislu fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. nóvember. Í boði er okkar margrómaði kalkúnn, ljúffengt meðlæti og eftirréttur sem fullkomnar frábæramáltíð. Spennandi kostur fyrir fjölskyldur, stærri hópa og fyrirtæki. • 3.300 kr. í hádegi 22. og 23. nóvember • 4.400 kr. kvöldið 23. nóvember – djasstónar undir borðhaldi • Frítt fyrir 5 ára og yngri og 50% afsláttur fyrir 6–12 ára börn • Borðapantanir í síma 511 6030 eða á booking@hotelcabin.is Borgartúni 32 | Sími 511 6030 | hotelcabin.is Kalkúnaveisla á þakkargjörð K KALKÚNAHLAÐBORÐ Á HÓTEL CABIN 22. OG 23. NÓVEMBER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.