Morgunblaðið - 10.12.2018, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.12.2018, Blaðsíða 11
BÆJARLIND 16 I 201 KÓPAVOGUR I SÍMI 553 7100 I LINAN.IS OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 I LAUGARDAGA 11 - 16 J ó l aT I L B O Ð TILBOÐSverð kr. 283.280 Fullt verð kr. 354.100 T imeout XL Stóll + Skemill / Extra hátt bak stillanlegur hnakkapúði / Fantasy Leður / Svört eik Ávarp Tómas er þekkur í fótboltaheiminum fyrir þjálfarastörf um árabil. „Dagurinn tókst frábærlega. Þarna mætti fólk undir merkjum fótboltans á skemmtun til að sýna góðum félaga stuðning og með því móti söfnuðust peningar; fjárhæð sem svo sannarlega munar um,“ segir Hafsteinn Steins- son, verkefnastjóri hjá Fylki og einn skipuleggjanda Tommadagsins. Í gær var í Egilshöll í Grafarvogi í Reykjavík haldinn svonefndur Tommadagur til stuðnings Tómasi Inga Tómassyni, yfirþjálfara yngri flokka Fylkis í fótbolta og aðstoðarþjálfara 21 árs karlalandslið Íslands. Tómas fékk gervimjöðm í ársbyrjun 2015, en sú aðgerð misheppnaðist. Af þeim sökum hefur Tómas verið frá vinnu um lengri tíma og nánast óslitið á spítala síðan í apríl á þessu ári. Framundan er aðgerð í Hamborg í Þýska- landi, en þar vonast Tómas til að fá þá hjálp sem þarf. Dagskráin í Egilshöll hófst strax í gærmorgun með ýmissi skemmtan. Í lokin var úrslitaleikur þar sem landslið Eyjólfs Sverrissonar vann pressulið Rúnars Kristinssonar, 4:1. Sérstakur Tommadagur verður í Vestmann- eyjum, heimabæ Tómasar, nk. sunnudag, 16. desember. sbs@mbl.is Vinátta Sterk vinabönd myndast meðal fólks í fótboltanum eins og vel sást á Tommadeginum, þangað sem fólk úr ólíkum áttum mætti með gleði til að styðja við góðan félaga. Skemmtun og góður stuðningur Morgunblaðið/Árni Sæberg Íbygginn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, gam- all fótboltamaður úr Stjörnunni, blandaði sér í leikinn. Bolti Veigur Sveinsson, til vinstri, og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, voru meðal þátttakenda á Tommadegi. FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2018 Söfnum í neyðarmatar- sjóð fyrir jólin til matarkaupa hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir þá fjölmörgu sem lægstu framfærsluna hafa. Þeim sem geta lagt okkur lið er bent á bankareikning 0546-26-6609, kt. 660903-2590. Fjölskylduhjálp Íslands, Iðufelli 14 Breiðholti og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Neyðarsöfnun í matarsjóðinn fyrir jólin Guð blessi ykkur öll Jólagjöfin hennar Tryggvagötu 18 - Sími 552 0160 - Opið alla virka daga kl. 13.00-18.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.