Morgunblaðið - 27.12.2018, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.12.2018, Blaðsíða 17
FRÉTTIR 17Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 2018 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Skrautlegt Kristnir íbúar Amritsar á Indlandi fögnuðu fæðingu frelsarans á litríkan hátt. Taíland Fílar í jólasveinagöllum dreifðu gjöfum til barna í Ayutthaya í Taílandi á aðfangadag. Rússland Flestir Rússar halda jólin 7. janúar að rétttrúnaðarsið, en þó ekki allir.Bandaríkin Kristileg hjálparsamtök í Kaliforníu héldu jólahátíð fyrir þurfandi börn á vetrarsólstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.