Morgunblaðið - 27.12.2018, Page 31
inn, verðlaun veitt áhugaleikhópum,
fyrir bestan leik í aðal- og auka-
hlutverki í Fjölskyldusirkusnum. Af
því tilefni sagði Þorgeir Tryggvason
m.a. um hana: „Hera skapaði tvær
gerólíkar persónur í sýningunni og
beitti algerlega andstæðum aðferðum
við túlkun þeirra … Atriðið með Loga
og sirkusstjóranum er eitt fallegasta
og eftirminnilegasta augnablik leik-
ársins. Leggið nafn þessarar leik-
konu á minnið.“
Auk þess starfaði Hera með götu-
leikhúsum Hins hússins á sumrin.
Hera vakti fyrst verulega athygli
árið 2007 er hún lék Dísu í kvikmynd
Guðnýjar Halldórsdóttur, Veðramót-
um. Hún lék Láru í styttmyndinni
Smáfuglum eftir Rúnar Rúnarsson
árið 2008; lék Paulinu í þáttaröðinni
Leaving 2012; lék Margery í þátt-
unum World Without End 2012; lék
Varyu í bresku kvikmyndinni Önnu
Kareninu 2012; lék starfsmann hjá
Wikileaks í bandarísku kvikmyndinni
The Fifth Estate 2013; lék Ionu í
bresku kvikmyndinni We are the
Freaks 2013; lék Vanessu Moschella í
sjónvarpsþáttaröðinni Da Vinci’s De-
mons á árunum 2013-2015; lék PC
Boyle í bresku gamanmyndinni Get
Santa 2014; lék Eik í Vonarstræti
2014; lék Önnu í kvikmynd Baltasars
Kormáks, Eiðnum, 2016; lék Lillie í
bandarísk-tyrknesku kvikmyndinni
The Ottoman Lieutenant 2017, lék
Tönju í bandarísku stórmyndinni An
Ordinary Man, 2017; lék Sophie í ind-
versk-bandarísku kvikmyndinni The
Ashram 2018, lék Hester Shaw í Mor-
tal Engines 2018 og Ondine í sjón-
varpsþáttaröðinni The Romanoffs.
Hera lék í sviðsverkinu Andaðu, í
leikstjórn Þóreyjar, móður sinnar,
sem sýnt var í Iðnó 2017 og var til-
nefnd til Grímunnar fyrir hlutverk
sitt þar. Hún var tilnefnd til Eddu-
verðlauna fyrir hlutverks sitt, Dísu, í
Veðramótum Guðnýjar Halldórs-
dóttur, hlaut Edduna sem besta leik-
kona í aðalhlutverki sem Anna í Eið-
inum og fékk Eddu-verðlaunin fyrir
aðalhlutverk í kvikmyndinni Vonar-
stræti eftir Baldvin Z. Þá fékk hún
verðlaun fyrir hlutverk sitt í An Ord-
inary Man.
Fjölskylda
Bróðir Heru er Oddur Sigþór, f.
7.9. 2001, nemi í MH.
Foreldrar Heru eru Hilmar Odds-
son, f. 19.1. 1957, kvikmyndaleikstjóri
og fv. skólastjóri Kvikmyndaskóla Ís-
lands, og Þórey Sigþórsdóttir, f.
25.11. 1965, leikkona, leikstjóri, kenn-
ari og leiðsögumaður.
Hera
Hilmarsdóttir
Svava Gísladóttir
húsfr. og fiskverkakona á Patreksfirði
Ingimundur Þorgeir Þórarinsson
verkam. á Patreksfirði, systursonur Kristjáns
Einarssonar framkvstj., afa Hans Kristjáns
Árnasonar, föður Gunnars Hanssonar leikara
Sólrún Þorgeirsdóttir
sjúkraliði í Rvík
Þórey Sigþórsdóttir
leikkona í Rvík
Elísabet Álfheiður Oddsdóttir
tónlistarm. í Rvík
Elsa Herborg
órarinsdóttir
húsfr. í Rvík
Þ
BragiGuðbrandsson
fv. forstjóri
Barnaverndarstofu
Sigþór Ingólfsson
bókari í Rvík
Þórey Sigurðardóttir
verslunarkona í Rvík
Ingólfur Guðmundsson
bakari og síðar bílstj. í Rvík
Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur
Ólafur Jóhann Ólafsson
rithöfundur og framkvæmdastjóri
Ingibjörg Þóra Ingólfsdóttir kennari í Rvík
Eva Rún Snorradóttir
skáld og sviðslistakona
Jósef Gunnar Sigþórsson
sagnfræðingur og
múrarameistari í Rvík
Martha Thors
húsfr. í Rvík
Ólöf Pétursdóttir dómstjóri í Rvík
Guðrún Pétursdóttir fv. framkvstj. við HÍ
Ólafur Thors
forsætisráðherra
Thor Thors sendiherra Íslands íWashington og hjá SÞ
óra Hallgrímsson
Thors húsfr. í Rvík
ÞBjörgólfur Thors
athafnamaður
Margrét Þ.Thors
húsfr. í Rvík
Ólafur B.Thors fv. forseti borgarstjórnar
og framkvstj. Sjóvár-Almennra
Hilmar Thors stjórnmálafr.,
hagfr. og framkvstj. í Rvík
Elísabet Ólafsdóttir
húsfr.í Rvík, dóttir Ólafs Björnssonar
stofnanda Mogunblaðsins, bróður
Sveins Björnssonar forseta Íslands
Hilmar Thors
málflutningsm. í Rvík
Borghildur Thors
sjúkaþjálfi í Rvík
Úr frændgarði Heru Hilmarsdóttur
Hilmar Oddsson
kvikmyndagerðarm. í Rvík
Karl Roth
tölvunarfr., líffr.
og tónlistarm.
í Rvík
Sigríður Björnsdóttir
myndlistarkona og
listmeðferðarfr. í
Rvík
Vigfús Björnsson rithöfundur á Akureyri
Oddur Björnsson
leikritahöfundur og
leikstj. í Rvík
Björn O. Björnsson
pr. og síðar ritstj. í Rvík
Guðríður Vigfúsdóttir
húsfr. í Rvík, frá Flögu í Skaftártungu
Kristín Thors
húsfr. í Rvík
Thor Vilhjálmsson
rithöfundur
Guðmundur Andri Thorsson
alþm. og rithöfundur
Örnólfur Thorsson ritari forseta Íslands
ÍSLENDINGAR 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 2018
BORÐPLÖTUR
OG SÓLBEKKIR
• Gæðavörur úr harðplasti, akrílstein, Fenix og límtré
• Mikið úrval efna, áferða og lita
• Framleiðum eftir óskum hvers og eins
• Hentar jafnt fyrir heimili, vinnustaði og almenningssvæði
Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987.
Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is
Annar í jólum
95 ára
Hörður Einarsson
90 ára
Erla Þórðardóttir
85 ára
Ása Lóa Einarsdóttir
Jón Dalmann Þorsteinsson
Kristrún Gunnlaugsdóttir
Lovísa Guðmundsdóttir
80 ára
Brynjólfur Gíslason
Jónína Björg Ingólfsdóttir
Svala Guðmundsdóttir
75 ára
Einar Pálsson
Guðmundur Guðmundsson
Ingibjörg Rafnsdóttir
Jón Bjarnason
Þorsteinn Aðalsteinsson
70 ára
Birna Þóra Vilhjálmsdóttir
Gréta Berg Th
Bergsveinsdóttir
Gunnlaugur Dan Ólafsson
Ingibjörg Lilja Gísladóttir
Magnea G. Þórarinsdóttir
Ragnar Jóhannesson
Sigrún Hallgrímsdóttir
60 ára
Alda Helgadóttir
Árni Marteinn Heiðberg
Ásthildur Gyða Torfadóttir
Bergsteinn Bergsteinsson
Hulda Sigurborg
Sigtryggsdóttir
Hörður Halldórsson
Kristján Karl Heiðberg
Ólafur Björgvin Pétursson
Ólöf Petrína Alfreðsdóttir
Anderson
Sigríður Erla Gunnarsdóttir
Steingrímur Einarsson
50 ára
Ali Madad Rezae
Bára Dagný
Guðmundsdóttir
Bjarni Þór Gústafsson
Freyr Jónsson
Guðrún Björg Bragadóttir
Hermína Stefánsdóttir
Hjördís Ásmundsdóttir
Howell Magnus Roberts
Ingimar Jónsson
Jaunutis Skirka
Jóhannes Ingi Böðvarsson
Ragnar Ólafur Ragnarsson
Sigurður H. Aðalsteinsson
Stefán Svanur Gunnarsson
Svavar F. Sigursteinsson
40 ára
Bjarni Sigurðsson
Brynjar Valgeir Steinarsson
Edyta M. Kolodziejczyk
Einar Sigurmundsson
Ewa Zwierzchowska
Mariusz Szczepan Feliksiak
Radoslaw Pawel Marek
Stephen Paul Roberts
Zbigniew Radzajewski
Þorbjörg Fanney Jensdóttir
30 ára
Andrea Kjartansdóttir
Andrea Kristjánsdóttir
Anna Katharina Blocher
Arnar Ingólfsson
Áróra Sif Sigurðardóttir
Birgitta Ósk Kristínardóttir
Brígida C. Da Cunha Caspa
Elmar Jón Guðmundsson
Guðmundur H. Stefánsson
Gunnar Guðlaugsson
Haraldur L. Haraldsson
Kristín Unnur Guðmundsd.
Teresia Wanjiku Njoroge
Trausti Kouichi Ásgeirsson
Þórarinn Árni Guðnason
27. desember
90 ára
Kristinn Jónsson
80 ára
Helga Wium Karlsdóttir
Ingiborg Hansdóttir Beck
Nanna Sigríður
Ragnarsdóttir
75 ára
Margrét Guðríður
Karlsdóttir
70 ára
Árni Kristinn Leósson
Dagbjört Guðmundsdóttir
Ebba Guðmunda
Pétursdóttir
Elliði G. Norðdahl
Hafdís Dóróthea Jensdóttir
Hallgrímur V. Gunnarsson
Sölvi Sigurðsson
60 ára
Birna Jónsdóttir
Einar Magnússon
Guðjón Skúli Gíslason
Guðmann Elísson
Hrafn Elvar Elíasson
Ingunn Jónsdóttir
Jóhanna Guðlaug
Erlingsdóttir
Jónas Stefánsson
Jórunn Friðriksdóttir
Laufey Karlsdóttir
Berndsen
Magnús Hilmar Helgason
Margrét Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
50 ára
Árni Páll Hansson
Birna Ragnarsdóttir
Dimitar Georgiev Dimitrov
Emelía Blöndal
Marel Þorsteinsson
Margrét Ásgeirsdóttir
Ósk María Ólafsdóttir
40 ára
Arnar Þór Arnarsson
Auður Sigurðardóttir
Ásgeir B. Steingrímsson
Einar Skúli Atlason
Elwira Niewulis
Guðný Maren Ingólfsdóttir
Gunnar Tryggvi Ómarsson
Helen Serdeiro Barradas
Hólmfríður Vigdís Sævarsd.
Hrafn Leó Guðjónsson
Jóhann Axel Guðmundsson
Sigríður Guðjónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir
Stefanie Rauscheder
Sunna N. Jaroensuk
Weronika Karolina Sleziak
30 ára
Arnar Birgisson
Axel Kristinsson
Breki Atlason
Edvardas Pilsudskis
Emilia Nietupska
Ewelina Holownia
Fan Yang
Halldóra Halldórsdóttir
Halldór Ingi Róbertsson
Halldór Jónasson
Janis Cirulis
Karitas Witting Halldórsd.
Kristín Júlíana Erlendsd.
Lilja Björk Jónsdóttir
Marta Elzbieta Sztafinska
Ragnar Steinn Clausen
Sigtryggur Ó. Hrafnkelsson
Snorri Ómarsson
Sturla Brynjólfsson
Tiago Gil Goncalves Noite
Vaida Urbanaviciene
Til hamingju með daginn
Guðrún Dóra Bjarnadóttir hefur varið
doktorsritgerð sína í líf- og lækna-
vísindum við læknadeild Háskóla Ís-
lands. Ritgerðin ber heitið: Notkun met-
hýlfenídats í æð á Íslandi – Algengi
notkunar borið saman við önnur örv-
andi efni (Intravenous use of methyl-
phenidate in Iceland – Prevalence and
comparison to other psychostimul-
ants). Umsjónarkennari og leiðbeinandi
var dr. Magnús Haraldsson, dósent við
læknadeild.
Metýlfenídat (MPH) er örvandi lyf og
er misnotkun þess vel þekkt. MPH er
talið minna ávanabindandi en önnur
örvandi efni eins og amfetamín og kók-
aín en lítið er vitað um tíðni og einkenni
misnotkunar þess í æð. Markmið dokt-
orsverkefnisins var að skoða tíðni og
einkenni misnotkunar MPH í æð miðað
við önnur örvandi efni og að rannsaka
hvort ákveðin lyfjaform MPH séu notuð
fremur en önnur. Einnig var skoðað
hvernig sprautunotendur leysa efnin
upp og mælt magn MPH þegar þau eru
tilbúin til notkunar. Öllum sem voru að
hefja fíknimeðferð og höfðu notað
vímuefni í æð undanfarna 30 daga var
boðin þátttaka. Notast var við hálf-
staðlaðan spurn-
ingalista og voru
þátttakendur 108.
Einnig voru hópur
notenda MPH í æð
og hópur heil-
brigðra fengnir til
að leysa fjórar
gerðir MPH-lyfja
upp og gera þau
tilbúin til notkunar í æð. Magn MPH var
mælt í upplausnunum.
Niðurstöðurnar voru þær að mis-
notkun MPH í æð er algeng á Íslandi og
höfðu 88% þátttakenda notað það í æð
undanfarinn mánuð. Sprautunotendur
völdu MPH fremur en önnur vímuefni
og meirihluti valdi að nota eitt af lang-
virkum formum lyfsins, MPH SR. Báðir
hópar náðu að leysa upp yfir 50% af
stuttverkandi (MPH IR) og langvirku
MPH en minna en 20% úr osmotísku
formunum MPH OROS og MPH OCR.
Notkun MPH í æð er því algeng á Ís-
landi og flestir kjósa að nota það frem-
ur en önnur efni. Niðurstöðurnar benda
til þess að vel sé hægt að misnota MPH
en misnotkunarhætta er mismikil eftir
MPH-lyfjaformum.
Guðrún Dóra Bjarnadóttir fæddist árið 1982 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi
af stærðfræðibraut Verzlunarskóla Íslands árið 2002 og embættisprófi í læknis-
fræði frá University of Debrecen í Ungverjalandi árið 2009. Hún lauk sérnámi í
geðlækningum árið 2015 og hefur starfað síðan sem geðlæknir á geðdeild Land-
spítalans. Guðrún Dóra er dóttir Auðar Guðjónsdóttur skurðhjúkrunarfræðings
og Bjarna Halldórssonar skipstjóra. Eiginkona Guðrúnar Dóru er Ásta Rún Val-
gerðardóttir sálfræðingur og eiga þær drengina Bjarna Frey fjögurra ára og
Gylfa Björn átta mánaða.
Doktor
Guðrún Dóra Bjarnadóttir