Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Side 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Side 3
Leitaðu til okkar. - FLUGELDAR Í 50 ÁR - Á hverju ári leita einstaklingar, fyrirtæki og opinberir aðilar til okkar eftir aðstoð enda fáum við þúsundir hjálparbeiðna og spila björgunarsveitirnar mikilvægt hlutverk í almannavarnakerfi landsins. Þrátt fyrir að allur okkar mannskapur gefi sína vinnu þá er rekstur tækja og búnaðar mjög kostnaðarsamur. Björgunarsveitir okkar fjármagna starfið með margvíslegum hætti en flugeldasalan er langmikilvægust og skiptir sköpum til að viðhalda þessu öfluga öryggiskerfi okkar Íslendinga. Við hvetjum fólk til þess að hugsa um eigið öryggi og leita til okkar þegar það kaupir flugeldana.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.