Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Blaðsíða 7
GLEÐILEGT NÝTT ÁR 2019 Við teljum að með öflugu samstarfi leggjum við grunninn að bjartri framtíð. Þess vegna er Alcoa Fjarðaál stoltur styrktaraðili björg- unarsveita á Austurlandi. Björgunarsveitin Jökull fékk styrk á árinu til að uppfæra bíl í eigu sveitarinnar þannig að hægt sé að flytja í honum sjúklinga á börum. Áramótaheit sveitarinnar er að styrkja enn frekar öryggis- og umhverfisverndarstefnu sína og því verður árið í ár það síðasta sem Jökull mun bjóða upp á flugelda- sölu í fjáröflunarskyni. Starfsfólk Fjarðaáls óskar björgunarsveitum á Austurlandi vel- gengni á komandi ári og sendir landsmönnum öllum nýárskveðju.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.