Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Page 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Page 20
EGGERT JÓHANNESSON LjósmyndirÞótt verkið Ríkharður III. hafi verið frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum á það enn erindi. Þar segir af valdasjúkum manni sem gerir allt til að verða konungur Englands. Ríkharður III. er jólasýning Borgarleikhússins í ár og er frumsýnt 29. desember en uppfærslan er mikið sjónarspil eins og ljósmyndari komst að þegar hann fékk að vera fluga á vegg á æfingu á dögunum. Saga átaka og valdagræðgi BAK VIÐ TJÖLDIN 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.12. 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.