Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Blaðsíða 26
Okkar innri tildurrófa veit fátt betra en nýtt ár
með öðrum tískustraumum og -stefnum. Næsta
ár minnir okkur á að það má enn þrykkja liti á
fatnað, ganga í fötum sem minna á vinsælan
húsbúnað og skreyta sig með stórum og
búningalegum eyrnalokkum.
Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.12. 2018
HÖNNUN OG TÍSKA
Skærasta útgáfan af gulum, grænum, bleikum
og appelsínugulum verða litir sumarsins.
Spennandi
straumar
Áhrifa 9. áratugarins gæt-
ir í skarti þar sem það er
klossað, stórt, hvort sem
er hálsmen eða eyrna-
lokkar, í alls kyns litum í
bland við gyllt.
Púffermar gera útlitið alltaf extra
fágað og það má bæði vera með
mikið og minna púff í ár.
Það er orðið afar langt síðan við
gengum í litaþrykktum fatnaði
en einhverjir eiga þó slíkar flíkur
inni í skáp, sem þeir jafnvel
gerðu sjálfir. Nú er sannarlega
tíminn til að taka þær fram
eða finna sér nýjar.
SKÆRIR NEONLITIR
PÚFFERMAR
EIN BER ÖXL
Áttundi áratugurinn svífur yfir vötnum
ársins 2019. Hippalitir, laus snið, bund-
ið og vottur af macrame og ýmiss kon-
ar handgert og heklað er áberandi.
ÁTTUNDI ÁRATUGURINN
OG MACRAME
O
sc
ar
D
e
la
R
en
ta
Ph
ilo
so
ph
y
di
L
or
en
zo
S
er
af
in
i
A
le
xa
nd
er
M
cQ
ue
en
C
hl
oé
GAMLA GÓÐA
ÞRYKKIÐ
St
el
la
M
cC
ar
tn
ey
Y
ve
s
Sa
in
t L
au
re
nt
R
od
ar
te
Pr
ab
al
G
ur
un
g
T
ib
i
M
on
se
M
is
so
ni
R
13
Einu sinni þótti ekkert smartara en
vera með eina bera öxl. Það er sem
sagt aftur orðið það smartasta.
STÓRT, KLOSSAÐ OG
BÚNINGALEGT SKART
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík bilanaust@bilanaust.is
Sími: 535 9000 | bilanaust.is
Gæði, reynsla og gott verð
Vottaðir hágæða
VARAHLUTIR
í flestar gerðir bifreiða
Siðan 1962
Bílanaust er einnig í Hafnarfirði – Keflavík – Selfossi – Akureyri – Egilsstöðum