Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.12. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP | GAMLÁRSDAGUR
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Hringbraut
20.00 Fiskidagstón-
leikarnir 2016
20.30 Fiskidagstón-
leikarnir 2016
21.00 Áramótakveðj-
ur Árlegar jóla og
áramótakveðjur til
landsmanna. Ásamt
vel völdum jólalögum
21.30 Fiskidagstón-
leikarnir 2017
Endurt. allan sólarhr.
Eysteinssyni.
12.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gosp-
el Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með
Jesú
17.00 Times Square
Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire
23.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
05.00 Ísrael í dag
06.00 Jimmy Swagg-
art
07.00 Joyce Meyer
07.30 Tónlist
08.00 Charles Stanl-
ey
08.30 Tomorroẃs
World
09.00 Time for Hope
Dr. Freda Crews
spjallar við gesti.
09.30 Máttarstundin
Máttarstund
Kristalskirkjunnar í
Kaliforníu.
10.30 Michael Rood
Michael Rood fer
ótroðnar slóðir þeg-
ar hann skoðar ræt-
ur trúarinnar út frá
hebresku sjónar-
horni.
11.00 Global Ans-
wers
11.30 Gömlu
göturnar Kennsla
með Kristni
20.00 Lífið er fiskur
20.30 Fólk og flugeldar
Þáttur sem enginn ætti að
missa af fyrir áramótin.
Forvarnir, kennsla og fróð-
leikur. Þátturinn er í um-
sjón Sigmundar Ernis
Rúnarssonar.
21.00 Tíu ár frá Hruni
Endurt. allan sólarhr.
08.40 Frozen: Afmæli Önnu
Skemmtileg stuttmynd frá
Disney um Önnu, Elsu,
Ólaf, Kristján og alla hina í
Konungsdæminu úr Fro-
zen-teiknimyndinni. Anna á
afmæli og Elsa og Kristján
eru staðráðin í að halda
bestu afmælisveislu í heimi
en ískaldur hæfileiki Elsu
gætu sett allt í uppnám.
08.50 Turbo
10.30 Spymate
12.00 Strúktúr Vönduð
þáttaröð um íslenska hönn-
un og hönnuði í umsjón
Berglindar Berndsen.
12.30 Með Loga
13.30 Gudjohnsen
14.15 One Chance
16.00 Níu líf (Nine Lives)
17.30 Nýdönsk – 30 ára af-
mælistónleikar Upptaka frá
mögnuðum tónleikum sem
hljómsveitin Nýdönsk hélt í
Eldborgarsal Hörpu í sept-
ember 2017. Hljómsveitinni
til fulltingis á þessum tíma-
mótum var stór strengja-
sveit og flutt voru þekktustu
lög sveitarinnar auk glæ-
nýrra laga af glóðvolgri
plötu sem hljóðrituð var í
Kanada og víðar. Hljóm-
sveitina skipa sem fyrr
Björn Jr. Friðbjörnsson,
Daníel Ágúst Haraldsson,
Jón Ólafsson, Ólafur Hólm
og Stefán Hjörleifsson.
Þeim til aðstoðar er Ingi
Skúlason auk áðurnefndrar
strengjasveitar.
19.00 SpongeBob Square-
Pants: Sponge Out of Water
20.35 Love Actually
22.50 Jack Reacher
01.00 Napoleon Dynamite
02.40 The Insider
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Nýárskveðjur.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Gamlársþáttur vandræðaskáldanna.
14.00 Söngbók Tómasar R. Einarssonar – Sveifla
og salsa og allt þar á milli.
15.30 Páll P. Pálsson og Lúðrasveit Reykjavíkur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hvað gerðist á árinu?
18.00 Guðsþjónusta í Langholtskirkju.
19.00 Þjóðlagakvöld.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.15 Áramótalúðrar.
20.22 Góða veislu gjöra skal.
21.05 Leiftur um nótt.
21.55 Hátíðarhljómar við áramót. Fanfarar og há-
tíðartónlist í flutningi trompetleikaranna Ásgeirs
H. Steingrímssonar, Eiríks Arnar Pálssonar og Ein-
ars Jónssonar, Harðar Áskelssonar orgelleikara og
Eggerts Pálssonar slagverksleikara.
22.00 Veðurfregnir.
22.05 Kampavín og kristalsglös.
23.55 Brennið þið vitar. Karlakór Óperukórsins og
Karlakórinn Fóstbræður syngja með Sinfóníu-
hljómsveit Íslands; Garðar Cortes stjórnar.
23.59 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Magnús Geir
Þórðarson útvarpsstjóri.
00.01 Nú árið er liðið. Kór Langholtskirkju syngur
undir stjórn Jóns Stefánssonar.
00.06 Gleðilegt ár! Áramótum fagnað með söng
og hljóðfæraslætti Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 KrakkaRÚV
11.35 Áramótamót Hljóm-
skálans (e)
12.20 Á götunni – Áramóta-
þáttur (Karl Johan II) (e)
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.20 Veður
13.30 Vökuró
14.30 HM annállinn
15.50 Attenborough og risa-
eðlan (Attenborough and
the Giant Dinosaur)
16.40 Forrest Gump Óskars-
verðlaunamynd frá 1994 um
saklausan pilt sem flýtur í
gegnum lífið og verður vitni
að ýmsum stórviðburðum
síðustu aldar án þess að skilja
fyllilega hvað fram fer. (e)
19.00 Krakkafréttaannáll
2018 Ísland á HM
19.30 Krakkaskaup 2018
20.00 Ávarp forsætisráð-
herra Ávarp forsætisráð-
herra, Katrínar Jakobs-
dóttur.
20.20 Íþróttaannáll 2018
21.20 Fréttaannáll 2018
22.30 Áramótaskaup 2018
Ómissandi endapunktur
sjónvarpsársins.
23.30 Nú árið er liðið Kveðja
frá Ríkisútvarpinu.
00.10 La La Land (La La
Land) Dans- og söngva-
mynd frá 2016 með Ryan
Gosling og Emmu Stone í
aðalhlutverkum. Leikkona
og djasstónlistarmaður sem
bæði reyna fyrir sér í Los
Angeles fella hugi saman.
Þegar frami þeirra fer á flug
reynir á sambandið og þau
verða að ákveða hvað skiptir
þau mestu máli í lífinu. (e)
02.15 Tónaflóð – Menningar-
næturtónleikar Upptaka frá
stórtónleikum Rásar 2 á
Menningarnótt. Fram
koma: Birnir og Flóni,
Herra Hnetusmjör og Hug-
inn, Bríet, GDRN, Jói P og
Króli, Prins Póló, Hjálmar,
Írafár og Todmobile. (e)
05.25 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
22.30 Áramótaskaup 2018
– með enskum texta
10 til 14
Áramótabomba K100
Jón Axel, Ásgeir Páll og
Kristín Sif sprengja ára-
mótabombu K100 í
beinni útsendingu á
gamlársdag.
14 til 18
Siggi Gunnars og tón-
listarárið 2018
Siggi rifjar upp skemmti-
leg viðtöl við tónlistar-
fólk frá árinu sem er að
líða og gerir upp árið
2018 í tónlist.
K100
Dreifingardeild Morgun-
blaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og
eldra, til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga
til laugardaga og þarf að vera
lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða
líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Hressandi
morgunganga
Óskarsverðlaunamyndin um hinn hjartahlýja og gefandi Forrest
Gump er fyrir löngu orðin klassík.
Fáir láta Áramótaskaupið framhjá sér fara en það er einn allra vin-
sælasti dagskrárliður ársins í sjónvarpi.
Stórleikararnir Emma Stone og Ryan Gosling fara á kostum í dans-
myndinni La La Land frá árinu 2016.
Blaðinu barst ekki dagskrá erlendra stöðva,
Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó, Stöðvar 2 sport, Stöðv-
ar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3.