Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.12.2018, Síða 45
30.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 45
ÚTVARP OG SJÓNVARP | NÝÁRSDAGUR
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Hringbraut
20.00 Fiskidagstón-
leikarnir 2018 Upp-
taka frá Fiskidag-
stónleikunum á
Dalvík 2018.
20.30 Fiskidagstón-
leikarnir 2018 Upp-
taka frá Fiskidag-
stónleikunum.
21.00 Fiskidagstón-
leikarnir 2018
21.30 Fiskidagstón-
leikarnir 2018
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Jesús Kristur
er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Country Gosp-
el Time
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 In Search of
the Lord’s Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
00.30 Tónlist
01.00 The Way of
the Master
05.00 Á göngu með
Jesú
06.00 Tónlist
06.30 Gömlu göt-
urnar
07.00 Joyce Meyer
07.30 Benny Hinn
08.00 Omega
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
10.30 Með kveðju
frá Kanada
11.30 La Luz (Ljósið)
12.00 Billy Graham
Sýnt frá samkomum
Billy Grahams.
13.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnis-
burðir úr hennar
eigin lífi og hrein-
skilin umfjöllun um
daglega göngu hins
kristna manns.
13.30 The Way of
the Master
14.00 Í ljósinu
20.00 Blik frá Suðurnesjum
21.00 Smakk/takk
21.30 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn – þáttur 3 Þriðji þátt-
urinn í heimildarseríu um
sögu verkalýðsbaráttunnar
á Íslandi.
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Man With a Plan
Gamanþáttaröð með Matt
LeBlanc í aðalhlutverki.
08.55 Home
10.30 The Duke
12.00 Strúktúr
12.30 Með Loga
13.30 Frozen: Ævintýri
Ólafs Glæný stuttmynd frá
Disney um Önnu, Elsu,
Ólaf, Kristján og alla hina í
konungsdæminu úr Fro-
zen-teiknimyndinni. Í þess-
ari mynd komast Anna og
Elsa að því að íbúar kon-
ungsdæmisins ætla burt
um jólin því að þar eru eng-
ar jólahefðir. Snjókarlinn
Ólafur ákveður því að taka
til sinna ráða, skapa jóla-
hefðir og bjarga Jólunum.
13.50 The Jungle Book
15.40 The Beatles: Eight
Days a Week – The Touring
Years
17.30 Lífið er yndislegt
19.00 Helgi Björns – am-
mæli í Höllinni
20.30 Forrest Gump
22.55 Lucy
00.25 Tropic Thunder
Nokkrir leikarar með mjög
mikið sjálfsálit eru við tök-
ur á stórri Víetnam-stríðs-
mynd að nafni Tropic
Thunder. Tökurnar ganga
skelfilega og þeir eru því
sendir út í frumskóg fullan
af földum myndavélum til
að fanga betur stríðs-
ástandið og vonandi ná trú-
verðugri frammistöðu úr
þeim, en komast í hann
krappan þegar þeir lenda í
alvöru herskáum eitur-
lyfjasmyglurum.
02.15 Six Days, Seven
Nights
04.00 Síminn + Spotify
08.00 Klukkur landsins.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Lotulíf.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Ávarp forseta Íslands.
13.30 Quake eftir Pál Ragnar Pálsson.
14.00 Golfstraumurinn á tímum mannaldar.
15.00 Eilífðin.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Luigi, Joseph og Wolfgang.
17.05 Ég er þakklátur örlögunum. Vladimir
Ashkenazy er einn af þeim erlendu listamönnum
sem hvað mest áhrif hafa haft á íslenskt tónlist-
arlíf sl. 50 ár.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Nýárspistill.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Nýársópera Útvarpsins. Hans og Gréta eftir
Engelbert Humperdinck.
21.00 Nína er enn í New York. Ævar Kjartansson
ræðir við Unu Dóru Copley um slóðir hennar og
móður hennar Nínu Tryggvadóttur á Manhattan
og einnig við Guðrúnu Pétursdóttur æsku-
vinkonu Unu Dóru og Ólaf Hannibalsson. Sigríð-
ur Stephensen les úr nokkrum bréfum Nínu til
Erlendar í Unuhúsi. Þátturinn er endurfluttur í til-
efni af listaverkagjöf Unu Dóru Copley til
Reykjavíkurborgar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Þjóðsaga dagsins: Viðtöl og frásagnir.
Heimsókn í Borgarfjörð eystri. Draugasögur,
álagasögur, furðusögur og spjall um álfa. Um-
sjón: Stefán Jónsson. (Áður á dagskrá 1960)
23.10 Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit
Íslands. Konsert nr. 3 fyrir píanó og hljómsveit í
c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. Sin-
fóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Daniel
Baremboim. Hljóðritunin var gerð í Háskólabíói
30. desember 1971.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.30 KrakkaRÚV
10.15 Nýárstónleikar í
Vínarborg (New Year’s
Concert 2019)
13.00 Ávarp forseta Íslands
13.25 Íþróttaannáll 2018
14.15 Fréttaannáll 2018
15.20 KrakkaRÚV
15.21 Krakkafréttaannáll
2018
15.49 Krakkaskaup 2018
16.11 Jólastundin okkar
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 Brothers Uppfærsla
Íslensku óperunnar á verk-
inu Brothers eftir Daníel
Bjarnason í samstarfi við
Den Jyske Opera og Sin-
fóníuhljómsveit Íslands.
19.00 Fréttir
19.20 Veður
19.30 Sumarbörn
21.00 Framúrskarandi vin-
kona (My Brilliant Friend)
22.05 Everest (Everest)
Ævintýramynd í leikstjórn
Baltasars Kormáks byggð á
sannsögulegum atburðum.
Hópur fjallgöngumanna er á
leið á topp Everest þegar
óveður skellur á með litlum
fyrirvara og þeir verða að
heyja baráttu upp á líf og
dauða við náttúruöflin. Aðal-
hlutverk: Jason Clarke,
Jake Gyllenhaal, Josh Brolin
og Keira Knightley. Strang-
lega bannað börnum.
00.05 Vonarstræti Margföld
Eddu-verðlaunamynd eftir
Baldvin Z og Birgi Örn
Steinarsson. Saga þriggja
manneskja sem reyna að
fóta sig í íslensku samfélagi
á árunum rétt fyrir hrun.
Örlög þeirra fléttast saman
á áhrifaríkan hátt. Aðal-
hlutverk: Hera Hilmars-
dóttir, Þorsteinn Bach-
mann og Þorvaldur Davíð
Kristjánsson. Bannað börn-
um.
02.10 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
13.00 Ávarp forseta Íslands
með táknmáli Nýársávarp
forseta Íslands, Guðna Th.
Jóhannessonar, með tákn-
málstúlkun.
ÍSLAND
Kvikmyndin Vonarstræti er margverðlaunuð, m.a. hlaut Hera
Hilmars Edduna fyrir framúrskarandi leik.
Í Tropic Thunder er Íslandsvinurinn Ben Stiller meðal aðalleikara
ásamt Jack Black og fleiri góðum.
Stórmyndin Everest byggist á sannsögulegum atburðum frá 1996.
Ingvar E. Sigurðsson er meðal leikara í myndinni.
Blaðinu barst ekki dagskrá erlendra stöðva,
Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó, Stöðvar 2 sport, Stöðv-
ar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3.
K100
13 til 17
Heiðar Austmann
Heiðar Austmann spilar
bestu tónlistina frá ’90
til dagsins í dag á fyrsta
degi ársins. Gleðilegt
nýtt ár með K100!
17 til 00
Ókynnt tónlist
K100 spilar bestu tón-
listina frá ’90 til dagsins
í dag.