Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Blaðsíða 28

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Blaðsíða 28
Fréttabréf FÍSÞ Fréttabréf FÍSÞ er málgagn Félags íslenskra sjúkraþjálfara. Umsjón og útgáfa fyrir FÍSÞ og ábyrgðarmaður Fréttabréfsins er Lárus Jón Guðmundsson lögg. sjúkraþjálfari. Öllum er frjálst að senda bréf eða greinar til Fréttabréfsins. Allar skoðanir einstakra greinar- höfunda er alfarið á ábyrgð þeirra sjálfra. Skrifstofa FÍSÞ er að Lágmúla 7 í Reykjavík. Hún er opin mánudaga frá 8.30 til 13.00. Sfminn er 568 7661 Heimilisfangið er FfSÞ Pósthólf 5023 Fréttabréf FÍSÞ - bréf sem á erindi við þig útgáfuáætlun Fréttabréfsins Til að auðvelda starf áhugahópa og nefnda og annarra sem þurfa að koma efni í Fréttabréf FÍSÞ verður hér reynt að gera áætlun um skiladaga og útgáfudaga. Efni sem berst Fréttabréfinu verður ekki ritskoðað en ábyrgðarmaður áskilur sér rétt til að vfsa bréfum og greinum sem falið gætu í sér æru- meiðandi ummæli eða rógburð, til umsagnar stjómar FfSÞ og í fram- haldi af þvi neitað birtingu eða leyft eftir atvikum. Forsíðan: Myndin er af okkar kœru Krístínu Guðmundsdóttur, sjúkraþjálfara og kennara okkar flestra frá í Hí. Kristín lengi lifi, húrra. Tölublað: Skiladagur Vinnslutfmabil Útgáfudagur 1-Janúar 2 Febrúar 3 Mars 4 Apríl 5 Maí 6+7 Júnf Júlí (sumarfrí) 8 Ágúst 9 September 10 Október 11 Nóv. 12 Des. þri. lO.jan fös. 10. feb fös. 10. mars mán. 10. apríl mið. 10. maf mán. 12. júní fim. 10. ágúst mán. 11. sept. þri. 10. október fös. 10. nóv. mán. 11. des 11. til lft jan 20. janúar 11. til 17. feb 20. febrúar 11. til 17. mars 20. mars 11. til 20. aprfl 21. apríl 11. til 18. maí 19. maí 13. til 18 júní 19. júnf 11. til 17. ágúst 18. ágúst 12. til 17. sept. 18. sept. 11. til 19. okt. 20. okt. 11. til 19. nóv 20. nóv. 12. til 18. des 19. des. Reynt verður að halda þessa áætlun eftir föngum og helst vera á undan henni. Útgáfudagur er sá dagur sem bréfið fer f póst. Stjórn og nefndir FíSÞ STJÓRN Hulda Ólafsdóttir, formaður Gunnar Viktorsson,varaformaður Ágústa Guðmarsdóttir, gjaldkeri Kristbjörg Guðmundsdóttir, ritari Rannveig Einarsdóttir, erl. bréfask. Kristján Ragnarsson, meðstjóm. Ylfa Þorsteinsdóttir, meðstjóm. RITNEFND: Anna Guðný Eiríksdóttir Ama Harðardóttir Maijolein Roodbergen Unnur Ámadóttir FRÆÐSLUNEFND: Guðrún ísberg Hildur Bjömsdóttir Kristín Briem Oddný Sigsteinsdóttir Sigrún V. Bjömsdóttir SKEMMTINEFND: Borga, Fríða,Jóhanna, Kalla, Lubba, Odda, Rúna, Sossa, Sóla og Steina. ENDURSKOÐENDUR: Jakobína E. Sigurðardóttir Soffía Sigurðardóttir Eiríksína Hafsteinsdóttir (vara) UPPSTILLINGANEFND: Ama E. Karlsdóttir Hulda Jeppesen NORÐURLANDSDEILD FfSÞ: Guðmundur Jónsson, formaður Þuríður Ámadóttir, gjaldkeri Hulda Þorsteinsdóttir, ritari Fanney fsfold Karlsdóttir, meðstj. SAMTÖK HEILBRIGÐISTÉTTA: Anna K. Hreinsdóttir Ella K. Kristinsdóttir Hulda Ólafsdóttir Jónína Guðmundsdóttir Sigríður Gísladóttir STJÓRN VINNUDEILUSJÓÐS: Ásdís Guðjónsdóttir Guðrún Sigurjónsdóttir Jóhanna M. Konráðsdóttir KJARAN. SJÁLFST. STARF.: Gauti Grétarsson Jóhanna Sigurðardóttir Hulda Ólafsdóttir SIÐANEFND: Elín Magnúsdóttir Helga Bogadóttir Svanhildur Elentínusardóttir 2

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.