Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Blaðsíða 30

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Blaðsíða 30
Frá Fræðslunefnd FÍSÞ Fræðsla Medisinsk Treningsterapi Fræðslunefnd vill minna félagsmenn á námskeiðið í „Medisinsk Treningsterapi“ sem haldið verður 11. - 14. maí 1995. Námskeiðið í vor kallast MTT trin I og er 30 tímar á þremur og hálfum degi. Námskeiðið verður auglýst nánar síðar meðfylgjandi er dagskrá námskeiðsins (lauslegt yfirlit). Fimmtudagur 11. maf: -13.30 - 19 - Innf0ring i MTT, bakgrunn og filosofi - Treningslære og doserings- problematikk. - Doseringsproblematikk forts. - Demonstrasjon av apparatur Föstudagur 12. maf - 8.30 - 16.00 - Treningspávirkelighet af bev .apparatesvevstrukturer -Treningspávirkeleghet forts. Underspkelsesrutine. - Blikkdiagnostic / mobiliserende pvelser for columna. -Testing av opsatt treningsprogram. í næstu tölublöðum verður brydd- að á mörgum nýjungum félags- mönnum til hagsbóta. Nú gefst þeim sem vilja kostur á ókeypis smáauglýsingum um hvað eina persónulegt sem menn þurfa að kaupa eða selja. Þær skulu vera stuttar og gagnorðar og þarf að skila tímanlega til ritstjóra. Hér koma tvö dæmi: Laugardagur 14. maí - 8.30 - 16.00 - Mobiliserende 0v. for columna - Rygg0velser i reasjon til columna- problematikk - Trening av dosert treningsprogr. Sunnudagur 14. maf - 8.30 - 14.30 - 0velser for overekstremitetene i relasjon til patologi. - 0velser for underekstremitetene i relasjon til patologi. - Kasuistikk - Oppsumering. - Til sölu Simo bamavagn, 2 1/2 árs gamall, bleikur og yndislegur. Verðhugmynd um 16.000 kr. Uppl. i síma 555 0261 - Lárus. - Til sölu Machintosh Powerbook 140,4/20, grátóna skjár, forrit geta fylgt. Verð um 50.000,- krónur. Upplýsingar gefur Lárus í síma 555 0261 og 587 3205. Rannsókn á taugaprófi fyrir efri útlimi (ULTT) Gunnhildur Ottósdóttir sjúkraþjálfari og manuell terapeut kynnir lokaverkefni sitt frá MT námi sínu, mánudaginn 30. janúar kl. 20.30 í húsi Námsbrautarinnar Vitastíg 8. Opið öllum (aðgangseyrir enginn) Hver verður næsti formaður félagsins ? Hver verður næsti formaður FÍSÞ ? Hulda Ólafsdóttir hefur setið sem formaður undanfarin ár en lætur nú af því embætti. Mörg nöfn hafa j heyrst í umræðunni en menn eru sammála um að það þurfi ein- stakling sem getur talist fulltrúi alls félagsins. Kannski það sért þú? Starf áhugahópa FÍSÞ Stofnun áhugahóps um sjúkraþjáifun vegna taugasjúkdóma Stofnfundur áhugahóps um sjúkraþjálfun taugasjúkdóma verður haldinn á Grensásdeld Borgarspítalans þann 26. janúar kl. 16.00 (ekki klukkan 15.00 eins auglýst var í Félagsmiðli). Smáauglýsingar félagsmanna Ný þjónusta við félagsmenn 4

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (20.01.1995)
https://timarit.is/issue/401580

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (20.01.1995)

Aðgerðir: