Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Blaðsíða 32
Húrra fyrir samninganefnd FÍSÞ!
Frábært starf
Samninganefnd P'ISÞ (sjá mynd hér
til hliðar) hefur staðið í ströngu
síðastliðna mánuði og reyndar ár.
Ótal fundir hafa verið haldnir og á
þeim fundum sem haldnir hafa
verið til kynningar á stöðunni í
samningamálum (síðast 9. jan fyrir
FSSS) hefur glögglega komið fram
hvað við er að etja TR er risinn
ógurlegi sem þykist geta kramið
smælingjana undir hælnum með
einhiða skilyrðum en eins og við
flest lærðum í barnaskóla þá var
það Golíat sem datt á rassinn með
buxumar á hælunum. Sagan
endurtekur sig ef að líkum lætur.
Samninganefndin hefur staðið í allri
þessari baráttu af miklum eldmóð
og staðið sig frábærlega vel.
Húrra fyrir samninganefndinni!
Hér til hliðar er svo það sem allt
snýst um, taxtinn frægi. Hvað
skyldi verða um hann ?
Láms Jón.
-
1/1 síðakostar
19.500,- krónur
1/2 síða kostar
11.000,- krónur
1/4 siða kostar
6000,- krónur
Hafið samband
síma 555 0261
1/8 sfða kostar
4000,- krónur
við Lárus í
fax 587 3298
Hvaö kostar að
auglýsa ?
Gjaldskrá nr. 32
Frá Tryggingastofnun Rfkisins, gildir frá 1. júni 1994
Taxti 2 Taxti 4B Taxti 1
100% 60% 40% 100% 100% 60% 40%
1 1505 903 602 1881 1053 632 421
2 3010 1806 1204 3762 2106 1264 842
3 4515 2709 1806 5643 3159 1896 1263
4 6020 3612 2408 7524 4212 2528 1684
5 7525 4515 3010 9405 5265 3160 2105
6 9030 5418 3612 11286 6318 3792 2526
7 10535 6321 4214 13167 7371 4424 2947
8 12040 7224 4816 15048 8424 5056 3368
9 13545 8127 5418 16929 9477 5688 3789
10 15050 9030 6020 18810 10530 6320 4210
11 16555 9933 6622 20691 11583 6952 4631
12 18060 10836 7224 22572 12636 7584 5052
13 19565 11739 7826 24453 13689 8216 5473
14 21070 12642 8428 26334 14742 8848 5894
15 22575 13545 9030 28215 15795 9480 6315
16 24080 14448 9632 30096 16848 10112 6736
17 25585 15351 10234 31977 17901 10744 7157
18 27090 16254 10836 33858 18954 11376 7578
19 28595 17157 11438 35739 20007 12008 7999
20 30100 18060 12040 37620 21060 12640 8420
Samninganefnd FÍSÞ, frá vinstri: Jóhanna, Gauti, Kristján og Hulda
6