Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2019, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 09.05.2019, Qupperneq 1
Gríðarlega langan tíma hefur tekið að þróa getn- aðarvarnapillu fyrir karla eða allt frá því að getnað- arvarnir fyrir konur komu á markað um 1960. Von er á slíkri pillu á næstu tíu árum og áhugi fyrir því að karlar fái tækifæri til að axla ábyrgð í þessum efnum. ➛ 12, 14 Myndir þú taka pilluna? — M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 0 6 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 9 . M A Í 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þorvaldur Gylfason ber saman Argentínu og Brasilíu. 19 SPORT Komið að ögurstund hjá Arsenal. 22 MENNING Hefur gert leikgerð eftir ljóðum Gerðar Kristnýjar. 30 LÍFIÐ Í samstarf með ítölskum sólgleraugnarisa. 40 PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Endahe t t a K ja rn i Há ls Hö fuð Hva tbe rar Ha l i SÆÐISFRUMAN Allskonar nýjasta nýtt Miðvikudag til mánudags KRINGLUKAST 20-50% AFSLÁTTUR H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 7 1 1 0 3 0 Betolvex B-12 Fæst án lyfseðils LÍFIÐ ÚTÓN, Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, stendur næst- komandi laugardag fyrir gróður- setningu á trjám í Hekluskógum. Um er að ræða verkefni til að kol- efnisjafna fótspor fyrirtækisins. Önnur ferð verður farin 1. júní vegna mikillar þátttöku. Sigtryggur Baldursson, tónlistar- maður og framkvæmda- stjóri ÚTON, segir að f lugferðir tengdar star fseminni haf i reynst miklu f leiri en þau hefðu haldið. Cher yl Ang verk- efnastjóri segir ÚTÓN ætla að reyna að fækka flugferðum. – ssþ / sjá síðu 42 ÚTÓN vill kolefnisjafna VIÐSKIPTI Fall f lugfélagsins WOW air er helsta ástæðan fyrir minni hagnaði Arion banka á fyrsta fjórðungi ársins. Hagnaðurinn nam 1 milljarði króna sem er um helmingi minna en á sama tíma í fyrra. Dómur Héraðsdóms Reykjavík- ur í máli gegn Valitor, dótturfyrir- tæki bankans, á einnig sinn þátt í þessu. Var Valitor gert að greiða 1,2 milljarða króna í skaðabætur. „Óreglulegir liðir gera það að verkum að af koma fyrsta árs- fjórðungs veldur vonbrigðum,“ segir Stefán Pétursson, starfandi bankastjóri Arion banka. Sala bankans á hlut sínum í Farice vegur upp á móti sem og stöðugar tekjur af vöxtum og þóknunum. – ab Fall WOW skýri minni hagnað VIÐSKIPTI Hlutabréfamarkaðurinn er aftur kominn á skrið eftir rúm þrjú dauf ár en vísital- an hefur hækkað um 30 prósent frá áramótum. Hún fór í gær yfir 2.100 stig þegar hún hækkaði um 1,7 prósent og hefur gildi hennar ekki verið hærra frá endurreisn hlut abréfa ma rk aða r- ins eftir fall bankanna. Hækkun ársins er að miklu leyti drifin áfram af verð- hækkun Mar- els en félagið hefur hækkað um 58,4 prósent frá áramótum. Minni óvissa á vinnumarkaði og vegna WOW air á sinn þátt í hækkunum hluta- bréfaverðs frá áramótum að mati greinenda. Egg- ert Aðalsteinsson, sér- fræðingur í eignastýringu Kviku banka, telur að vegna væntinga um vaxta- lækkanir færi f járfestar fjármagn af innlánsreikn- ingum yfir í hlutabréf. „Nú er markaður inn á blússandi sigl- ingu,“ segir Egg- ert. – tfh / sjá Markaðurinn kominn á skrið eftir þrjú dauf ár Eggert Aðalsteins- son. 0 9 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :4 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 F 5 -9 B F C 2 2 F 5 -9 A C 0 2 2 F 5 -9 9 8 4 2 2 F 5 -9 8 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 8 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.