Fréttablaðið - 16.05.2019, Blaðsíða 54
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvar@frettabladid.is
16. MAÍ 2019
Orðsins list
Hvað? Alls konar störf fyrir alls
konar fólk
Hvenær? 10.00-16.00
Hvar? Hilton Nordica, Suðurlands-
braut 2
Fjallað verður um atvinnumál
fólks með skerta starfsgetu, rýnt í
framtíðina, hvað er að gerast núna,
samfélagslega ábyrgð, hið opin-
bera og atvinnulífið.
Hvað? Life in Bingdao
Hvenær? 17.30
Hvar? Veröld – hús Vigdísar við
Brynjólfsgötu, stofa VHV-007
Stundin hefst á fríum veitingum.
Síðan ræðir Hu Yuanming mun
þess að búa á Íslandi og í Kína.
Hann hefur lokið kennslufræði-
námi í báðum löndum, er áhuga-
samur um menningu þeirra og
deilir með áheyrendum vangavelt-
um um lífið á Íslandi. Viðburður-
inn er á vegum Kínversk-íslenska
menningarfélagsins og Konfúsí-
usarstofnunarinnar Norðurljósa.
Erindið er f lutt á ensku.
Myndlist
Hvað? Eygló Harðar með sýningu
Hvenær? 17.00
Hvar? Kompan, Alþýðuhúsinu á
Siglufirði
Eygló vinnur tví- og þrívíða
abstraktskúlptúra og bókverk.
Sýning hennar verður opin dag-
lega frá kl. 14-17 til 2. júní.
Hvað? Listamannaspjall á Mjúkri
lendingu
Hvenær? 20.00
Hvar? Nýlistasafnið, Marshallhús-
inu á Granda
Mjúk lending er útskriftarsýning
meistaranema í myndlist frá Lista-
háskóla Íslands, hún stendur til
26. maí. Ókeypis er inn og allir
hjartanlega velkomnir!
Hvað? Gröf – Sýningaropnun D37
Hvenær? 20.00
Hvar? Listasafn Reykjavíkur,
Hafnarhúsi
Gunnar Jónsson opnar sýningu á
verkum sínum. Sýningarstjóri er
Edda Halldórsdóttir.
Námskeið
Hvað? Handverkskaffi/Fatavið-
gerðir fyrir karla
Hvenær 17.00-18.30
Hvar? Borgarbókasafnið í Árbæ
Örnámskeið í minniháttar fatavið-
gerðum. Umsjón hefur Elínborg
Ágústsdóttir, nemi í kjólasaumi
og klæðskurði frá Tækniskóla
Íslands. Farið verður yfir helstu
grunnatriði, til dæmis að festa
tölur og stytta buxur.
Tónlist
Hvað? Café Lingua/Litháískir tónar
Hvenær? 17.00-18.30
Hvar? Borgarbókasafnið í Grófinni
Litháíski sönghópurinn TakTur
stendur fyrir kynningu á litháískri
tungu með ljóðum og söng. Hann
flytur litháísk þjóðlög og dægur-
tónlist og leikið verður undir á
píanó og „kankles“, sem er gamalt
litháískt hljóðfæri. Einnig fjallað
um tungumál og menningu Lit-
háens. Kynningin fer fram á
íslensku. Allir velkomnir og þátt-
taka ókeypis.
Leiklist
Hvað? Mutter Courage eftir Bertolt
Brecht
Hvenær? 20.00
Hvar? Kassinn, Þjóðleikhúsinu
Útskriftarnemendur leikara-
brautar LHÍ í samstarfi við tón-
listardeild flytja verkið í leikstjórn
Mörtu Nordal. Boðskapur þess er
einfaldur. Allir eru jafnir að verð-
leikum.
Litháíski sönghópurinn TakTur flytur fjölbreytta dagskrá í Grófinni í kvöld klukkan 17.00.
Eygló Harðar opnar sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. MYND/HELGA ÓSKARS
HVAÐ ER AÐ
FRÉTTA?
Frettabladid.is færir þér nýjustu
fréttir dagsins og ítarlega umöllun
um málefni líðandi stundar.
Ekki missa af neinu, fylgdu
Fréttablaðinu á Facebook
EUROVISION UNDAN ÚRSLIT #2
Einstök upplifun á stóra tjaldinu!!!
Bein útsending hefst kl.19:00 í sal 2
FRÍTT INN á meðan húsrúm leyfir!!!
Að sjá hið ósýnilega (icelandic) .. 18:00
BlacKkKlansman (english nO sub) . 20:00
Capernaum (eng sub) ..................... 20:00
The House That Jack Built (ice sub) 22:00
Yuli-Carlos Acosta Story(eng sub) 22:30
Girl (eng sub) ...........................................22:30
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Hárið
Stóra sviðið
Dansandi ljóð
Fös 14/6 kl. 19:30
sun 19.05 kl. 20:00 Au
Ronja Ræningjadóttir
Stóra sviðið
Einræðisherrann
Stóra sviðið
Jónsmessunæturdraumur
Stóra sviðið
Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is
Mið 22.05 kl. 19:30 Ö
Fös 31.05 kl. 19:30 Ö
Þitt eigið leikrit
Kúlan
Loddarinn
Stóra sviðið
Brúðkaup Fígarós
Stóra sviðið
Lau. 18.05 Kl.15.00 Ö
Fös 17.05 kl. 19:30 U Fim 23.05 kl. 19:30 Ö Fös 24.05 kl. 19:30 Ö Mið 29.05 kl. 19:30 Ö
Lau 07.09 kl. 19:30 Ö
Sun 15.09 kl. 19:30
Fös 20.09 kl. 19:30
Lau 21.09 kl. 19:30
Lau 28.09 kl. 19:30
Lau 05.10 kl. 19:30
Súper
Kassinn
Fim 23.05 kl. 19:30 Fös 24.05 kl. 19:30 Ö
Lau 18.05 kl. 13:00 Au
Lau 18.05 kl. 16:00 Au
Sun. 19.05 kl. 13:00 U
Sun. 19.05 kl. 16:00 Ö
Sun 26.05 kl. 13:00 Ö
Sun 26.05 kl. 16:00 Ö
Sun 2.6 kl. 13:00 Au
Sun 2.6 kl. 16:00 Au
Lau 8.6 kl. 13:00 Au
Lau 8.6 kl. 16:00 Au
Elly
Stóra sviðið
Fös 17.05 Kl. 20:00 U
Fös 24.05 Kl. 20:00 U
Fös 31.05 Kl. 20:00 U
Lau 08.06 Kl. 20:00 Ö
Lau 15.06 Kl. 20:00 UL
Borgarleikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is
Kæra Jelena
Litla sviðið
Sýningin sem klikkar
Stóra sviðið
Bæng!
Nýja sviðið
Fim 16.05 Kl. 20:00 U
Fös 17.05 Kl. 20:00 U
Fim 23.05 Kl. 20:00 U
Fös 24.05 Kl. 20:00 Ö
Fim 30.05 Kl. 20:00 Ö
Sun 19.05 Kl. 20:00 U Lau 25.05 Kl. 20:00 U Lau 01.06 Kl. 20:00 Ö
Fim 16.05 Kl. 20:00 U
Fim 23.05 Kl. 20:00 U
Sun 26.05 Kl. 20:00 U
Fim 30.05 Kl. 20:00 Ö
Fim. 06.06 Kl. 20:00 Ö
Matthildur
Stóra sviðið
Fim 16.05 Kl 19:00 U
Mið 22.05 Kl 19:00 Ö
Fim 23.05 Kl 19:00 Ö
Lau 25.05 Kl 13:00 U
Sun 26.05 Kl 19:00 U
Mið 29.05 Kl 19:00 Ö
Fim 30.05 Kl 19:00 Ö
Sun 02.06 Kl 19:00 Ö
Mið 05.06 Kl 19:00 U
Fim 06.06 Kl 19:00 Ö
Fös 07.06 Kl 19:00 U
Mán 10.06 Kl 19:00 Ö
Fim 13.06 Kl 19:00 Ö
Fös 14.06 Kl 19:00 Ö
Sun 16.06 Kl 19:00 Ö
1 6 . M A Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R34 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
6
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:3
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
0
1
-A
E
D
C
2
3
0
1
-A
D
A
0
2
3
0
1
-A
C
6
4
2
3
0
1
-A
B
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
6
4
s
_
1
5
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K