Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 16.05.2019, Qupperneq 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 16. MAÍ 2019 Orðsins list Hvað? Alls konar störf fyrir alls konar fólk Hvenær? 10.00-16.00 Hvar? Hilton Nordica, Suðurlands- braut 2 Fjallað verður um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, rýnt í framtíðina, hvað er að gerast núna, samfélagslega ábyrgð, hið opin- bera og atvinnulífið. Hvað? Life in Bingdao Hvenær? 17.30 Hvar? Veröld – hús Vigdísar við Brynjólfsgötu, stofa VHV-007  Stundin hefst á fríum veitingum. Síðan ræðir Hu Yuanming mun þess að búa á Íslandi og í Kína. Hann hefur lokið kennslufræði- námi í báðum löndum, er áhuga- samur um menningu þeirra og deilir með áheyrendum vangavelt- um um lífið á Íslandi. Viðburður- inn er á vegum Kínversk-íslenska menningarfélagsins og Konfúsí- usarstofnunarinnar Norðurljósa. Erindið er f lutt á ensku. Myndlist Hvað? Eygló Harðar með sýningu Hvenær? 17.00 Hvar? Kompan, Alþýðuhúsinu á Siglufirði Eygló vinnur tví- og þrívíða abstraktskúlptúra og bókverk. Sýning hennar verður opin dag- lega frá kl. 14-17 til 2. júní. Hvað? Listamannaspjall á Mjúkri lendingu Hvenær? 20.00 Hvar? Nýlistasafnið, Marshallhús- inu á Granda Mjúk lending er útskriftarsýning meistaranema í myndlist frá Lista- háskóla Íslands, hún stendur til 26. maí. Ókeypis er inn og allir hjartanlega velkomnir! Hvað? Gröf – Sýningaropnun D37 Hvenær? 20.00 Hvar? Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi Gunnar Jónsson opnar sýningu á verkum sínum. Sýningarstjóri er Edda Halldórsdóttir. Námskeið Hvað? Handverkskaffi/Fatavið- gerðir fyrir karla Hvenær 17.00-18.30 Hvar? Borgarbókasafnið í Árbæ Örnámskeið í minniháttar fatavið- gerðum. Umsjón hefur Elínborg Ágústsdóttir, nemi í kjólasaumi og klæðskurði frá Tækniskóla Íslands. Farið verður yfir helstu grunnatriði, til dæmis að festa tölur og stytta buxur. Tónlist Hvað? Café Lingua/Litháískir tónar Hvenær? 17.00-18.30 Hvar? Borgarbókasafnið í Grófinni Litháíski sönghópurinn TakTur stendur fyrir kynningu á litháískri tungu með ljóðum og söng. Hann flytur litháísk þjóðlög og dægur- tónlist og leikið verður undir á píanó og „kankles“, sem er gamalt litháískt hljóðfæri. Einnig fjallað um tungumál og menningu Lit- háens. Kynningin fer fram á íslensku. Allir velkomnir og þátt- taka ókeypis. Leiklist Hvað? Mutter Courage eftir Bertolt Brecht Hvenær? 20.00 Hvar? Kassinn, Þjóðleikhúsinu Útskriftarnemendur leikara- brautar LHÍ í samstarfi við tón- listardeild flytja verkið í leikstjórn Mörtu Nordal. Boðskapur þess er einfaldur. Allir eru jafnir að verð- leikum. Litháíski sönghópurinn TakTur flytur fjölbreytta dagskrá í Grófinni í kvöld klukkan 17.00. Eygló Harðar opnar sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. MYND/HELGA ÓSKARS HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? Frettabladid.is færir þér nýjustu fréttir dagsins og ítarlega umöllun um málefni líðandi stundar. Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook EUROVISION UNDAN ÚRSLIT #2 Einstök upplifun á stóra tjaldinu!!! Bein útsending hefst kl.19:00 í sal 2 FRÍTT INN á meðan húsrúm leyfir!!! Að sjá hið ósýnilega (icelandic) .. 18:00 BlacKkKlansman (english nO sub) . 20:00 Capernaum (eng sub) ..................... 20:00 The House That Jack Built (ice sub) 22:00 Yuli-Carlos Acosta Story(eng sub) 22:30 Girl (eng sub) ...........................................22:30 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Hárið Stóra sviðið Dansandi ljóð Fös 14/6 kl. 19:30 sun 19.05 kl. 20:00 Au Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið Einræðisherrann Stóra sviðið Jónsmessunæturdraumur Stóra sviðið Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is Mið 22.05 kl. 19:30 Ö Fös 31.05 kl. 19:30 Ö Þitt eigið leikrit Kúlan Loddarinn Stóra sviðið Brúðkaup Fígarós Stóra sviðið Lau. 18.05 Kl.15.00 Ö Fös 17.05 kl. 19:30 U Fim 23.05 kl. 19:30 Ö Fös 24.05 kl. 19:30 Ö Mið 29.05 kl. 19:30 Ö Lau 07.09 kl. 19:30 Ö Sun 15.09 kl. 19:30 Fös 20.09 kl. 19:30 Lau 21.09 kl. 19:30 Lau 28.09 kl. 19:30 Lau 05.10 kl. 19:30 Súper Kassinn Fim 23.05 kl. 19:30 Fös 24.05 kl. 19:30 Ö Lau 18.05 kl. 13:00 Au Lau 18.05 kl. 16:00 Au Sun. 19.05 kl. 13:00 U Sun. 19.05 kl. 16:00 Ö Sun 26.05 kl. 13:00 Ö Sun 26.05 kl. 16:00 Ö Sun 2.6 kl. 13:00 Au Sun 2.6 kl. 16:00 Au Lau 8.6 kl. 13:00 Au Lau 8.6 kl. 16:00 Au Elly Stóra sviðið Fös 17.05 Kl. 20:00 U Fös 24.05 Kl. 20:00 U Fös 31.05 Kl. 20:00 U Lau 08.06 Kl. 20:00 Ö Lau 15.06 Kl. 20:00 UL Borgarleikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is Kæra Jelena Litla sviðið Sýningin sem klikkar Stóra sviðið Bæng! Nýja sviðið Fim 16.05 Kl. 20:00 U Fös 17.05 Kl. 20:00 U Fim 23.05 Kl. 20:00 U Fös 24.05 Kl. 20:00 Ö Fim 30.05 Kl. 20:00 Ö Sun 19.05 Kl. 20:00 U Lau 25.05 Kl. 20:00 U Lau 01.06 Kl. 20:00 Ö Fim 16.05 Kl. 20:00 U Fim 23.05 Kl. 20:00 U Sun 26.05 Kl. 20:00 U Fim 30.05 Kl. 20:00 Ö Fim. 06.06 Kl. 20:00 Ö Matthildur Stóra sviðið Fim 16.05 Kl 19:00 U Mið 22.05 Kl 19:00 Ö Fim 23.05 Kl 19:00 Ö Lau 25.05 Kl 13:00 U Sun 26.05 Kl 19:00 U Mið 29.05 Kl 19:00 Ö Fim 30.05 Kl 19:00 Ö Sun 02.06 Kl 19:00 Ö Mið 05.06 Kl 19:00 U Fim 06.06 Kl 19:00 Ö Fös 07.06 Kl 19:00 U Mán 10.06 Kl 19:00 Ö Fim 13.06 Kl 19:00 Ö Fös 14.06 Kl 19:00 Ö Sun 16.06 Kl 19:00 Ö 1 6 . M A Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R34 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :3 3 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 0 1 -A E D C 2 3 0 1 -A D A 0 2 3 0 1 -A C 6 4 2 3 0 1 -A B 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 5 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.