Morgunblaðið - 09.01.2019, Síða 34

Morgunblaðið - 09.01.2019, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2019 Það er fengur að því, að sjón- varpið skuli sýna nýja ítalska þáttaröð, Framúrskarandi vinkonu, sem byggist á Nap- ólíbókum Elenu Ferrante. Þessar bækur, sem hafa farið sigurför um heiminn og m.a. komið út á íslensku, fjalla um tvær konur, Lenù og Lilu, frá því að þær kynnast í barna- skóla og vináttu og átök milli þeirra í hálfa öld. Fyrstu þættirnir lofa góðu og þáttaröðin hefur raunar fengið almennt lof gagnrýn- enda og áhorfenda, einkum þó ungu leikkonurnar, sem leika vinkonurnar, fyrst á barnsaldri og síðan sem ung- linga. Sakamálaþáttaraðir, eink- um þær norrænu, hafa á und- anförnum árum siglt góðan byr á öldum ljósvakans en vísbendingar eru um að eftirspurn eftir vönduðu evr- ópsku dramatísku sjónvarps- efni sé að aukast. Tvær slík- ar þáttaraðir, sem nýlega voru sýndar í sjónvarpinu, og fjölluðu báðar um presta, koma upp í hugann. Það eru annars vegar dönsku þætt- irnir Vegir drottins, sem leikarinn Lars Mikkelsen fékk alþjóðlegu Emmy- verðlaunin fyrir, og hins veg- ar Brestir, þar sem enski leikarinn Sean Bean lék aðal- hlutverkið og fékk verð- skuldað bresku Bafta- verðlaunin fyrir. Framúrskarandi þættir um vináttu Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Vinir Elisa del Genio og Ludo- vica Nasti leika Lenù og Lilu. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Þór Bæring Þór leysir Sigga Gunnars af í dag með skemmti- legri tónlist og spjalli. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1976 sat hljómsveitin Queen í topp- sæti Breska smáskífulistans með slagarann „Bohemian Rhapsody“. Þar sat lagið samfleytt í níu vikur og í lok mánaðarins hafði það selst í yfir milljónum eintaka. Það öðlaðist vinsældir á ný árið 1991 eftir andlát Merc- ury og vermdi þá toppsæti listans í fimm vikur. Enn þann dag í dag er lagið eitt það mest selda allra tíma og ekki er líklegt að breyting verði þar á eftir gott gengi samnefndrar kvikmyndar sem var valin sú besta á Golden Globe-verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni. Vinsældir Bohemian Rhapsody eru einstakar. Meistarasmíð á toppnum 20.00 Fjallaskálar Íslands Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20.30 Hringsjá 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 The Kids Are Alright 14.15 A Million Little Things 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Life in Pieces 20.10 Charmed 21.00 Chicago Med 21.50 Bull Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdóm- urinn er að hugsa. Aðal- hlutverkið leikur Michael Weatherly sem lék í NCIS um árabil. 22.35 Elementary 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 A Million Little Things 03.10 The Resident 03.55 How To Get Away With Murder Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Maðurinn og umhverfið (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum (e) 14.50 Veröld Ginu (Ginas värld II) (e) 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988 (e) 16.30 Úr Gullkistu RÚV: Grínistinn (e) 17.15 Paradísarheimt (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Gló magnaða 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Gullbrá og Björn 18.45 Úti í umferðinni (e) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Blindrahundur Heim- ildarmynd um ævi og störf myndlistarmannsins Birgis Andréssonar. 21.10 Nútímafjölskyldan (Bonusfamiljen) Sænsk þáttaröð um flækjurnar sem geta átt sér stað í sam- settum fjölskyldum. Bann- að börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ítalskar borgarperlur: Undir yfirborðinu – Napólí (Italy’s Invisible Cities) Heimildarþáttaröð í þrem- ur hlutum frá BBC. 23.15 Sannleikurinn um heilabilun (The Truth Abo- ut Dementia) Heimild- armynd frá BBC um heila- bilun. Fjölmiðlakonan Angela Rippon missti móð- ur sína úr heilabilun. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Ævintýri Tinna 07.50 Friends 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The Newsroom 10.35 Jamie’s 15 Minute 11.00 The Big Bang Theory 11.20 Bomban 12.05 Fósturbörn 12.32 Nágrannar 12.55 Masterchef 13.40 Kórar Íslands 14.40 Leitin að upprun- anum 15.25 Léttir sprettir 15.45 Lego Master 16.35 Friends 16.57 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Víkingalottó 19.30 Mom 19.55 Jamie’s Quick and Easy Food 20.20 Ísskápastríð 20.55 The Cry 21.55 Lovleg 22.10 Sally4Ever 22.45 NCIS 23.30 Counterpart 00.25 Room 104 00.50 Greyzone 19.00 Diary of A Wimpy Kid 20.35 Swan Princess: A Ro- yal Family Tale 22.00 Kill The Messenger 23.50 Like.Share.Follow 01.20 Life Of Crime 07.00 Barnaefni 16.59 Stóri og Litli 17.11 Tindur 17.21 Mæja býfluga 17.33 K3 17.44 Latibær 17.53 Pingu 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Skrímsli í París 08.00 Tottenham – Chelsea 09.40 Newport – Leicester 11.20 M. City – Rotherham 13.00 QPR – Leeds 14.40 Ensku bikarmörkin 2019 15.10 Messan 16.15 Spænsku mörkin 16.45 KR – Keflavík 18.10 Valur – ÍBV 19.40 Manchester City – Burton 21.45 Manchester City – Liverpool 23.30 Messan 00.35 Búrið 07.15 Blackpool – Arsenal 08.55 Þór Þ. – Tindastóll 10.30 Newcastle – Black- burn 12.10 Baltimore Ravens – LA Chargers 14.50 Chicago Bears – Philadelphia Eagl 17.25 Tottenham – Chelsea 19.05 Breiðablik – Snæfell Bein útsending. 21.15 Getafe – Barcelona 22.55 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 „Ég er Kapitóla Black, hái herra“. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá einleikstónleikum Yuju Wang píanóleikara sem fram fóru í Musikverein-tónlistarhúsinu í Vín- arborg 30. maí sl. Á efnisskrá eru verk eftir Sergej Rakhmanínov, Al- exander Skrjabin, György Ligeti og Sergej Prokofjev. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds- son. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar 16.50 Ísland – Belgía (Und- ankeppni EM í blaki) Bein útsending frá leik Íslands og Belgíu. 19.50 Ísland – Slóvakía (Undankeppni EM í blaki) Bein útsending frá leik Ís- lands og Slóvakíu. RÚV íþróttir 19.00 Insecure 19.35 Two and a Half Men 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.55 It’s Always Sunny in Philadelpia 21.15 Gotham 22.00 Game of Thrones 23.05 Mosaic 00.45 The New Girl 01.05 Insecure 01.35 Two and a Half Men 02.00 Friends Stöð 3 Fæðingardagur söngkonunnar og aðgerðasinnans Joan Baez er í dag en hún fæddist árið 1941 í New York. Í yfir 50 ár hefur Baez hefur unnið einstakt starf með banda- rísku mannréttinda- og friðarhreyfingunni Amnesty Int- ernational og hlaut hún mannréttindaverðlaun samtak- anna árið 2015. Fyrir tveimur árum hlaut hún inngöngu í Frægðarhöllina, Rock and Roll Hall of Fame, en Baez hef- ur sungið fyrir fólk í yfir 60 ár og sent frá sér um 30 plöt- ur. Í fyrra gaf hún plötuna „Whistle Down The Road“ sem er að hennar sögn líklega hennar síðasta plata. Baez fagnar 78 ára afmæli í dag. Afmæli Joan Baez K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Omega Ís- lenskt efni frá mynd- veri Omega. 06.00 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 06.30 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Joseph Prince- New Creation Church 08.00 Tomorroẃs World 08.30 Country Gosp- el Time 09.00 Catch the Fire 10.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 10.30 Times Square Church Upptökur frá Time Square Church. 11.30 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries. 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 24.00 Joyce Meyer 00.30 Country Gosp- el Time 01.00 Máttarstundin 02.00 David Cho 18.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 18.30 Sjávarútvegur Í þess- um þáttum í umsjón Karls Eskils Pálssonar er fjallað um ýmsar hliðar sjáv- arútvegsins og rætt við fólk sem gjörþekkir íslenskan sjávarútveg. 19.00 Að norðan N4 SMARTLAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.