Morgunblaðið - 15.02.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með
góðri tónlist, um-
ræðum um málefni
líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga
sem fá þig til að syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
„Brazilian Butt Lift“ er ný aðferð við að byggja upp
kúlurass. Aðferðin er margs konar og útheimtir
fjögurra vikna meðferð á snyrtistofu. Eva María, frá
snyrtistofunni House of Beauty, kom í Ísland vakn-
ar og útskýrði hvernig aðferðin væri og hvaða ár-
angurs mætti vænta. Kristín Sif heillaðist af hug-
myndinni og skráði sig í meðferðina. Í framhaldinu
ætlar hún að birta svokallaðar „fyrir- og eftir-
myndir“ á vefsíðunni svo fólk geti metið árangurinn
af þessari vinsælu meðferð. Viðtalið er að finna á
k100.is.
Eftirsóttur kúlurass
20.00 Eldhugar: Sería 2 (e)
Í Eldhugum fara Pétur
Einarsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
20.30 Mannrækt (e)
21.00 21 – Úrval á föstu-
degi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden Frá-
bærir spjallþættir með
James Corden.
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Family Guy
14.10 The Biggest Loser
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger Liza Miller
er fertug og nýfráskilin.
Eftir árangurslausa leit að
vinnu ákveður hún að gjör-
breyta lífi sínu og þykjast
vera 26 ára. Fljótlega fær
hún draumastarfið og nýtt
líf hefst sem kona á þrí-
tugsaldri.
19.30 The Biggest Loser
Bandarískur raunveru-
leikaþáttur þar sem bar-
áttan við aukakílóin er í for-
grunni.
21.00 The Bachelor Banda-
rískur raunveruleikaþáttur
þar sem ungt fólk reynir að
finna ástina.
22.30 The Last Song Líf
hinnar sautján ára gömlu
Veronicu “Ronnie“ Miller
breytist snögglega þegar
foreldrar hennar skilja og
faðir hennar flytur til frá
New York til Tybee Island
í Georgíu. Þremur árum
síðar er hún enn reið og
bitur vegna skilnaðarins og
samband hennar við for-
eldrana er ekki gott, og
sérstaklega ekki við föð-
urinn.
00.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.05 NCIS
01.50 NCIS: Los Angeles
02.35 The Walking Dead
03.20 The Messengers
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.20 Úr Gullkistu RÚV:
Toppstöðin (e)
15.10 Úr Gullkistu RÚV:
Hljómsveit kvöldsins (e)
15.35 #12stig (e)
15.55 Sætt og gott (Det
søde liv) (e)
16.05 Landinn (e)
16.45 Söngvakeppnin 2019
(e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories)
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 #12stig Upphitun
fyrir seinni undankeppni
Söngvakeppninnar.
20.05 Gettu betur (FG –
FSu) Bein útsending frá
spurningakeppni framhalds-
skólanna.
21.15 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.00 Síðbúið sólarlag
(Hold the Sunset) Gam-
anþættir frá BBC með John
Cleese í einu aðalhlutverk-
anna.
22.35 Barnaby ræður gát-
una – Villt uppskera (Mid-
somer Murders: Wild Har-
vest) Bresk sakamálamynd
byggð á sögu eftir Caroline
Graham þar sem Barnaby
lögreglufulltrúi glímir við
morðgátur í ensku þorpi.
Þegar auðugur landeigandi
finnst myrtur á landareign
sinni beinast sjónir fyrst að
eigendum veitingastaðar
sem rekinn er í einni af eign-
um hans. Bannað börnum.
00.05 An Officer and a Gent-
leman (Foringi og heiðurs-
maður) Óskarsverðlauna-
mynd frá 1982 með Richard
Gere í aðalhlutverki. (e)
02.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Friends
08.05 The Middle
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Restaurant Startup
10.20 The Night Shift
11.05 Arrested Develope-
ment
11.35 Hið blómlega bú
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Diary of a Wimpy Kid:
Rodrick Rules
14.40 The Swan Princess:
A Royal Myztery
16.00 Ég og 70 mínútur
Frábær skemmtiþáttur.
16.30 First Dates
17.20 Fresh Off the Boat
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Impractical Jokers
19.50 Draugabanarnir II
21.35 All the Money in the
World
23.45 Annabelle: Creation
01.30 Valerian and the City
of a Thousand Planets
03.45 Diary of a Wimpy Kid:
Rodrick Rules
05.25 Friends
22.00 The Vanishing of Sid-
ney Hall
24.00 The Autopsy of Jane
Doe
01.30 The Girl With All the
Gifts
03.20 The V. of Sidney Hall
20.00 Föstudagsþátturinn Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþátturinn
Helgin og fleiri mál.
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.55 K3
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Kormákur
17.47 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.12 Tindur
18.22 Mæja býfluga
18.33 Zigby
18.44 Víkingurinn Viggó
07.55 Atletico Madrid –
Real Madrid
09.35 Sevilla – Eibar
11.15 Spænsku mörkin
11.40 Celtic – Valencia
13.20 Lazio – Sevilla
15.00 BATE – Arsenal
16.40 Malmö – Chelsea
18.20 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
19.10 FA Cup Preview
Show 2019
19.40 QPR – Watford
21.45 La Liga Report
22.15 Premier League
World 2018/2019
22.45 Víkingur – FH
08.20 BATE – Arsenal
10.00 Malmö – Chelsea
11.40 Roma – Porto
13.20 Man. U. – PSG
15.00 Meistaradeild-
armörkin
15.30 Alaves – Levante
17.10 Wolves – Newcastle
18.55 Premier L. World
19.25 Juventus – Frosinone
21.30 UFC Now 2019
22.20 Juventus – Frosinone
24.00 Eibar – Getafe
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni. Um-
sjónarmenn eru Óðinn Jónsson,
Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Ill-
ugadóttir.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Íslenskur
blús, þjóðlög og popp. Umsjón:
Jónatan Garðarsson. (Frá því á
mánudag)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar
Hansson. (Frá því í morgun)
21.35 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu
Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Guðni
Tómasson. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Eins og ég á yfirleitt auðvelt
með að koma hugsunum mín
á blað þá vill það reynast
mér mesta raun að skrifa
þennan pistil með fárra
vikna millibili og eiga
kannski að hafa skoðanir á
efni sem flutt er á öldum ljós-
vakans. Ég fylgist illa með
sjónvarpi og hef til að mynda
ekki séð ástæðu til að horfa á
Ófærð, aðra þáttaröð, þótt
ég hafi rambað inn á þátt og
þátt í fyrstu þáttaröð á sínum
tíma. Sömu sögu má segja
um annað sem sýnt er í sjón-
varpinu. Þar á meðal söngva-
keppnina sem ekki hefur
vakið áhuga minn um langt
árabil. Áskrift að Stöð2 hef
ég ekki keypt svo árum
skiptir.
Fréttir sé ég á stundum en
á framreiðslu þeirra hef ég
enga þekkingu og hef það
meira að segja skjalfest frá
fyrrverandi yfirmanni RÚV.
Fyrir kemur að ég sé þátt
og þátt á netstöðinni Netflix.
Helst þá á ferðalögum um
loftin blá ef þörf reynist á að
stytta sér stundir og góð bók
er ekki við höndina. Ég get
varla sagt að ég hafi komist
upp á lagið með Netflix
fremur en RÚV og er þess
vegna laus við að vera með
böggum hildar þótt hinar og
þessar þáttaraðir taki enda.
Stöku sinnum vekja ein-
staka þættir á Rás1 forvitni
mína. Þá er það upptalið.
Raunir þess sem
fylgist ekki með
Ljósvakinn
Ívar Benediktsson
Morgunblaðið/Árni Torfason
Heillar ekki Ljósvaki er
áhugalítill um sjónvarp.
17.03 Lestarklefinn Um-
ræðuþáttur um menningu
og listir.
RÚV íþróttir
19.30 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Angie Tribeca
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burger
22.05 American Dad
22.30 Game of Thrones
23.30 Eastbound & Down
24.00 Modern Family
00.25 Silicon Valley
00.55 Seinfeld
01.20 Friends
Stöð 3
Ameríski söngvarinn og píanóleikarinn Nat King
Cole lést á þessum degi árið 1965. Banameinið var
lungnakrabbamein og varð hann aðeins 45 ára
gamall. Cole sló fyrst í gegn árið 1943 með laginu
„Straighten Up and Fly Right“. Árið 1955 komst svo
lagið hans „A Blossom Fell“ í annað sæti banda-
ríska vinsældalistans og tveimur árum síðar rataði
ballaðan „When I Fall In Love“ í annað sætið í Bret-
landi. Fyrir utan glæstan tónlistarferil varð Nat
King Cole fyrsti ameríski blökkumaðurinn til að
stjórna skemmtiþætti í sjónvarpi.
Dánardagur Nat King Cole
Cole varð aðeins
45 ára gamall.
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svar-
ið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
Eva María
spjallaði við
Ísland vaknar.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA