Morgunblaðið - 14.02.2019, Page 5

Morgunblaðið - 14.02.2019, Page 5
hvitahusid.is Samband við sex heimsálfur 6 heimsálfur 30 lönd 104 borgir Ein stærsta almannatengsla- og samskiptastofa í heimi Hvíta húsið og FleishmanHillard koma þér í samband við fólk Hugmyndir um allan heim Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Hvíta húsið er orðið aðili að FleishmanHillard samstæðunni, sem er með 104 skrifstofur út um allt. Ekki samt á Suður- skautslandinu. Það kemur. FleishmanHillard er ein stærsta PR og samskiptastofa í heiminum. Þar starfar sterkur hópur af hæfileikaríku fólki, alveg eins og hjá Hvíta húsinu. FleishmanHillard og Hvíta húsið deila þeirri sýn að samstarfsgleði og áhugi á fólki sé það sem þarf til að ná árangri. Það verður því heldur betur spennandi að hefja vegferð um heiminn með nýjum vinum. Ótroðnar slóðir eru skemmtilegar. Við hlökkum til að koma góðum hugmyndum viðskiptavina okkar á nýja staði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.