Morgunblaðið - 14.02.2019, Síða 15

Morgunblaðið - 14.02.2019, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2019 15FÓLK MESSA MORGUNVERÐARFUNDUR Fjármálaeftirlitið efndi til morgunverðarfundar um samkeppnisumhverfi fjármálakerfisins í vikunni í ljósi mikilla tæknibreytinga, nýs regluverks og fyrirhugaðra breyt- inga á eignarhaldi banka í eigu ríkisins. Tilefni fundarins var 20 ára starfs- afmæli Fjármálaeftirlitsins. Samkeppni í fjár- málakerfinu rædd Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, hagfræðingur hjá Oliver Wyman ræddi um mikinn vaxtamun íslensku bankanna. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka mætti á svæðið. Flækjustig í verðskrám við- skiptabankanna þriggja var á meðal þess sem var rætt. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel Reykjavík. Morgunblaðið/Eggert UT-messan fór fram í Hörpu síðastliðna helgi þar sem fagfólk í upplýsingatækni sótti ráðstefnu auk þess sem almenningur fékk tækifæri til þess að kynnast nýjustu tækni og vísindum. Ský stendur að ráðstefnunni ásamt Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík en um er að ræða einn stærsta viðburð ársins í tölvugeiranum. UT-messan hefur verið haldin árlega frá árinu 2011 en tilgang- urinn er einna helst að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil greinin er orðin á Íslandi. UT-messan haldin í Hörpu með pomp og prakt Morgunblaðið/Eggert Margt var um manninn í Hörpu á UT-messunni. Á föstudeginum mætti fagfólk úr upplýsingatækni- geiranum á ráðstefnu. Gestir gátu klórað risaeðlu undir hökunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.