Morgunblaðið - 19.02.2019, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2019
9 4 3 8 5 2 6 7 1
6 2 8 7 9 1 3 4 5
1 5 7 3 4 6 8 2 9
2 7 9 1 3 5 4 8 6
5 3 6 9 8 4 7 1 2
4 8 1 6 2 7 9 5 3
7 1 2 4 6 9 5 3 8
8 6 5 2 7 3 1 9 4
3 9 4 5 1 8 2 6 7
6 7 2 4 3 9 8 5 1
3 9 8 1 5 6 4 2 7
1 5 4 2 7 8 3 6 9
8 2 6 7 4 3 9 1 5
7 3 9 8 1 5 6 4 2
4 1 5 9 6 2 7 8 3
5 4 7 3 8 1 2 9 6
9 8 1 6 2 7 5 3 4
2 6 3 5 9 4 1 7 8
2 8 7 1 3 9 6 5 4
6 1 5 4 8 7 9 3 2
3 9 4 5 2 6 8 1 7
9 3 8 2 5 4 1 7 6
7 5 1 9 6 3 4 2 8
4 6 2 7 1 8 5 9 3
5 7 6 3 4 1 2 8 9
8 2 9 6 7 5 3 4 1
1 4 3 8 9 2 7 6 5
Lausn sudoku
Stundum vöknar manni um augu þótt forhertur sé. Það gerist m.a. þegar maður sér orðtakið að vera af
e-u (t.d. erlendu) bergi brotinn notað rétt. Kona af erlendu bergi brotin (ættuð frá útlöndum) verður um
konu af erl. bergi brotna, frá konu af erl. bergi brotinni, til konu af erl. bergi brotinnar.
Málið
19. febrúar 1734
Með bréfi Danakonungs
gengu í gildi á Íslandi laga-
ákvæði um fangavist vegna
þjófnaðar, sem áður var líf-
látssök. Fyrst í stað voru
fangar sendir til Kaup-
mannahafnar en síðar var
fangelsi reist í Reykjavík.
19. febrúar 1976
Íslendingar slitu stjórnmála-
sambandi við Breta vegna
flotaíhlutunar þeirra innan
200 mílna fiskveiðilögsög-
unnar. Þetta var í fyrsta sinn
sem til stjórnmálaslita kom
milli tveggja aðildarríkja
Atlantshafsbandalagsins.
Samband komst aftur á eftir
rúma þrjá mánuði.
19. febrúar 1992
Kvikmyndin Börn náttúr-
unnar var tilnefnd til Óskars-
verðlauna sem besta erlenda
kvikmyndin. Hún hlaut þó
ekki verðlaunin.
19. febrúar 1992
Skákklúbbur Menntaskólans
í Reykjavík hélt fjölmenn-
asta kvennaskákmót sem þá
var vitað um hér á landi. Um
eitt hundrað stúlkur mættu
til leiks.
19. febrúar 2000
Reykjaneshöllin, fyrsta
knattspyrnuhúsið á Íslandi,
var vígð. „Bylting fyrir ís-
lenska knattspyrnu,“ sagði
íþróttablað Morgunblaðsins.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
9 2
6 2 8 7
7 4
2 9 6
8 4 7
6 7 3
1 2 4 6 3 8
6 3
4 1
5 1
3 9 2
5 4
8 7 3
3 9 1 5 2
7 8
7 8 9
5 4
2
3 9
7
5 8 7
3 2 6
1
6 5 9 3
7 6 1 8 9
8 2 6 3
3 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
R I N Ð Á R R U D N E Í O W K W C P
B O P U M A Þ Y R L U S W D T X D L
K Z A N L M R J V Z D L Q P X E H K
Ó L B N F R Q G Í A A A I V Ö R O H
G D R I X N M H T Q N N J Ö R B G R
L N I L D N X V A G B D V K Y N S E
E Y N L X E Z T K I T S O I G T Q P
Y M Ð A F W W A Ö C Z H E N G L S P
M N R F W W H Q S E J Ö G A I I X S
A E O N N C W R T Z K F J A S G V T
N G N A S W P W U U J U D W L N T J
L T E M T R S K M Y U M S V Y F Y Ó
E N A A R F F W Q I M G T B K A O R
G Ö T S Ð I R A F R I R Y F I J U U
Z R O R A S U A L S G N A G L I T N
K I Q R I G O L Í U V É L Z L G F U
V E R K A L Ý Ð S S I N N I U A R M
B A U F C J K F P Q H R X M O Y O V
Endurráðnir
Fyrirfarið
Hreppstjórunum
Jafngilt
Olíuvél
Orðnir
Pumaþyrlu
Röntgenmynd
Samanfallinn
Tilgangslausar
Verkalýðssinni
Vítaköstum
Vökina
Íslandshöfum
Ógleymanleg
Öryggislykill
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Endar
Erta
Hegna
Vætan
Hana
Durg
Krúna
Stapp
Urgur
Ríkra
Ýkjur
Fórna
Bik
Rúms
Tafla
Átak
Tuða
Bókin
Glám
Skrín
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Móka 5) Köggla 7) Snögg 8) Skinns 9) Aftra 12) Nauti 15) Létust 16) Sárum
17) Unaðar 18) Stór Lóðrétt: 1) Rökkva 2) Ágengt 3) Massa 4) Knött 6) Egna 10) Fatnað
11) Röskar 12) Nísk 13) Umrót 14) Ilmur
Lausn síðustu gátu 324
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Lenka Ptácníková er eini kvennastór-
meistari Íslands og hefur frá haust-
inu 2004 teflt á ólympíuskákmótum
fyrir Íslands hönd. Á þessu 15 ára
tímabili hefur Lenka verið óþreytandi
að breiða skáklistina út, m.a. með
því sinna þjálfun í ýmsum grunn-
skólum landsins og hjá Skákskóla Ís-
lands. Fyrir skömmu vakti Lenka at-
hygli umsjónarmanns á skák
nemanda síns, Birkis Hallmundar-
sonar, í þriðju bikarsyrpu Taflfélags
Reykjavíkur. Það væri hugsanlega
ekki í frásögur færandi nema að
Birkir er fæddur árið 2013 og hafði
hér hvítt í stöðunni gegn Matthíasi
Kjartanssyni. 19. Bxh6! snjöll
mannsfórn sem stenst fyllilega.
19...gxh6? betra var að láta bisk-
upinn eiga sig. 20. Dxh6 Rc6 21. Kf1
21. Kh1 var nærtækari þótt sigurinn
sé ekki í hættu eftir textaleikinn.
21...Re7 22. Ke2 Rf5 23. Hg1+ Rg4
24. Hxg4+ og svartur gafst upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þriðja hæsta. A-Allir
Norður
♠932
♥86
♦ÁKG1053
♣96
Vestur Austur
♠G865 ♠D7
♥752 ♥ÁKG104
♦82 ♦76
♣8754 ♣KD103
Suður
♠ÁK104
♥D93
♦D94
♣ÁG2
Suður spilar 3G.
„Fjórða hæsta“ í besta lit er algeng
(og góð) útspilsregla gegn grandi.
Fylgifiskur reglunnar er „toppur af
engu“ þegar spilað er frá stuttum og
veikum lit – nema sá litur sé sagður af
makker. Þá spila menn ekki topp af
engu heldur sýna lengd með því að
spila „hátt-lágt“ frá tveimur og „þriðja
hæsta“ (lægsta) frá þremur.
Lesandinn situr í austur og opnar á
hjarta. Suður kemur inn á einu grandi
(15-18) og norður lyftir í þrjú grönd.
Makker spilar út ♥2 (þriðja hæsta) og
sagnhafi lætur strax lítið úr blindum.
Hvað ertu fljót(ur) að hugsa?
Það er engin kurteisi að láta strax
spil úr borði, en tilgangur sagnhafa er
að setja pressu á austur til að reyna að
koma í veg fyrir bestu vörnina: að drepa
á ♥Á og spila ♥G til baka – helst hratt.
Slík vörn hefur sannfært margan sagn-
hafann um að dúkka í von um ♥Kxx fyr-
ir aftan.
Hamraborg 10, Kópavogi
Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30–18
VERIÐ VELKOMIN
Í SJÓNMÆLINGU
———
Sálm. 10.14
biblian.is
Þú gefur gaum að
mæðu og böli og
tekur það í hönd
þér. Hinn bágstaddi
felur þér málefni
sitt, þér sem hjálpar
munaðarlausum.