Morgunblaðið - 05.03.2019, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa
landsmenn á fætur með gríni og glensi alla
virka morgna. Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef-
ið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100
síðdegis alla virka
daga með góðri tón-
list, umræðum um málefni líðandi stundar
og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Mottumars 2019 er hafinn undir yfirskriftinni „Upp
með sokkana“. Opnað var nýtt vefsvæði fyrir karla;
karlaklefinn.is, ljósmyndasýningin Meiri menn er opin
á sex stöðum á landinu og sala á Mottumarssokkum
er í fullum gangi. Gunnar Ármannsson spjallaði við
K100 en hann þekkir á eigin skinni að greinast með
krabbamein en einnig hvernig það er að vera aðstand-
andi. Hann telur mikilvægt að fólk geti leitað til ann-
arra sem hafa svipaða reynslu og hvetur karlmenn til
að vera meðvitaða um heilsu og sérkennileg einkenni
sem ekki eigi að hunsa. Viðtalið má nálgast á k100.is.
Upp með sokkana
Mottumars
er hafinn.
20.00 Mannrækt Guðni
Gunnarsson, mannrækt-
arfrömuður, fer með okkur
sjö skref til farsældar.
20.30 Lífið er lag Lífið er
lag er þáttur um málefni
fólks á besta aldri sem lifir
áskoranir og tækifæri efri
áranna. Umsjón: Sigurður
K. Kolbeinsson.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi 21 er nýr og
kröftugur klukkustunda-
langur frétta og umræðu-
þáttur á Hringbraut í um-
sjón Lindu Blöndal,
Sigmundar Ernis Rúnars-
sonar, Margrétar Mar-
teinsdóttur og Þórðar
Snæs Júlíussonar ritstjóra
Kjarnans. Auk þeirra færir
Snædís Snorradóttir okkur
fréttir úr ólíkum kimum
samfélagsins. Í 21 koma
viðmælendur víða að og þar
verða sagðar sögur og
fréttir dagsins í dag kryfj-
aðar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Survivor
14.55 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy
Fallon fer á kostum og tek-
ur á móti góðum gestum.
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Crazy Ex-Girlfriend
20.30 Lifum lengur
21.05 FBI Bandarískur
spennuþáttur um liðsmenn
bandarísku alríkislögregl-
unnar FBI í New York.
Frábær þáttaröð frá Dick
Wolf, framleiðanda Law &
Order og Chicago þáttarað-
anna.
21.55 The Gifted
22.40 Salvation Tveir
tæknisnillingar gera hræði-
lega uppgötvun – smástirni
mun rekast á jörðina eftir 6
mánuði.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy
Fallon fer á kostum og tek-
ur á móti góðum gestum.
00.10 The Late Late Show
with James Corden Frá-
bærir spjallþættir með
James Corden. Léttir,
skemmtilegir og stútfullir
af óvæntum uppákomum
með fræga fólkinu.
00.55 NCIS
01.40 NCIS: Los Angeles
02.25 Chicago Med
03.10 Bull
03.55 Taken
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
Andraland II (e)
14.35 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
lenskur matur (e)
15.10 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
15.40 Ferðastiklur (e)
16.25 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr (Deadly
Nightmares of Nature) Hin
stórskemmtilega og orku-
mikla Naomi ferðast um
heiminn í leit að drungaleg-
um hliðum náttúrunnar.
18.29 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterne II)
18.46 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.45 Menningin
19.50 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan.
20.35 Matur: Gómsæt vís-
indi (Food: Delicious
Science) Heimild-
arþáttaröð í þremur hlutum
frá BBC þar sem Michael
Mosley og grasafræðing-
urinn James Wong rann-
saka eðlis-, efna- og líffræði
hvers matarbita.
21.30 Trúður (Klovn VII)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Bjargið mér (Save
Me) Bresk spennuþáttaröð
frá höfundum þáttanna
Skylduverk, eða Line of
Duty. Stranglega bannað
börnum.
23.10 Þjóðargersemi (Nat-
ional Treasure) Bresk leik-
in þáttaröð í fjórum hlutum
um þjóðþekktan og dáðan
skemmtikraft sem er
ákærður fyrir kynferðisof-
beldi. (e) Bannað börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.25 Dagskrárlok
07.25 Kalli á þakinu
07.45 Friends
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Suits
10.20 Jamie’s Super Food
11.05 Veep
11.35 Um land allt
12.10 Í eldhúsinu hennar
Evu
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
13.45 The X-Factor UK
15.25 The Goldbergs
15.50 The Bold Type
16.35 Besti vinur mannsins
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Modern Family
19.50 Lego Masters
20.40 Catastrophe
21.05 The Enemy Within
21.50 Strike Back
22.40 Last Week Tonight
with John Oliver
23.10 Grey’s Anatomy
23.55 Suits
00.40 Lovleg
01.00 Broadchurch
03.25 Six
04.50 NCIS
20.25 Middle School: The
Worst Years of My Life
22.00 Dragonheart
23.45 Triple 9
01.40 The Purge: Election
Year
03.30 Dragonheart
20.00 Að norðan
20.30 Hátækni í sjávar-
útvegi (e) Í þessum þáttum
er linsum og hljóðnemum
sérstaklega beint að há-
tækni í sjávarútvegi og
fanga er víða leitað. Fróð-
legir þættir.
21.00 Að norðan
21.30 Hátækni í sjávar-
útvegi (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.55 K3
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Mæja býfluga
17.48 Nilli Hólmgeirsson
18.00 Stóri og Litli
18.12 Zigby
18.23 Dagur Diðrik
18.45 Víkingurinn Viggó
19.00 Frummaðurinn
07.00 Stjarnan – Njarðvík
08.40 Domino’s karfa
10.20 West H. – Newc.
12.00 Man. U. – South.
13.40 Sheff W. – Sheff. U.
15.20 Football L. Show
15.45 Bournem. – M. City
17.25 Tottenham – Arsenal
19.05 Meistaradeild Evr.
19.30 Meistaradeildin –
upphitun 2019
19.50 Dortmund – Totten-
ham
22.00 Meistaradeild-
armörkin
22.30 Real Madrid – Ajax
00.20 UFC Now 2019
07.10 Fylkir – ÍBV
08.50 Lazio – Roma
10.30 AC Milan – Sas-
suolo
12.10 Ítölsku mörkin
12.40 Real Soc. – Atl. M.
14.20 Spænsku mörkin
14.50 Leganes – Levante
16.30 Stjarnan – Njarðvík
18.10 Domino’s körfu-
boltakvöld 2018/2019
19.50 Real Madrid – Ajax
22.00 Premier L. Rev.
22.55 Dortm. – Tottenh.
00.45 Meistaradeild-
armörkin
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá einleikstónleikum píanó-
leikarans Ivans Klánský í Rudolf-
inum-tónleikahúsinu í Prag í maí í
fyrra. Á efnisskrá eru verk eftir Fré-
deric Chopin. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Plágan: Lestur
hefst. Eftir Albert Camus. Jón Óskar
les þýðingu sína. (Áður á dagskrá
1995)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Á föstudagskvöldið var las
Pétur Gunnarsson rithöf-
undur níunda Passíusálm
Hallgríms Péturssonar fyrir
þjóðina – þá sem voru að
hlusta á Rás 1. „Þá lærisvein-
arnir sáu þar / sinn herra
gripinn höndum / og hann af
fólki verstu var / vægðarlaust
reyrður böndum, …“ svona
byrjaði Pétur lesturinn,
mildri en sannfærandi röddu,
og tók þátt í þeirri gömlu og
góðu hefð að flytja þetta
þekkta bókmenntaverk frá
miðri sautjándu öld fyrir okk-
ur hin. Fyrstur las sálmana í
útvarpið árið 1944 Sigurbjörn
Einarsson og hafa margir
komið að verki síðan. Ekki er
fenginn nýr lesari ár hvert,
þannig er upptaka Péturs
orðin 15 ára og við hlustun á
dögunum datt mér í hug að
gaman væri að blanda þessari
yngri rödd höfundarins við
nýja upptöku með honum,
láta tímana í sömu rödd kall-
ast á í gömlum sálmunum,
eins í leikriti Becketts Síðasta
segulband Krapps.
En burtséð frá hinni trúar-
legu merkingu sálmanna, sem
fólk tengir misvel við, þá er sú
menningarsögulega mik-
ilvæg, og hefðin falleg að lesa
þá fyrir okkur. Og listamenn
taka enn á þessum verkum á
sinn hátt; í Listasafni Reykja-
nesbæjar má nú sjá meist-
aralega útgáfu myndlist-
armannsins Guðjóns
Ketilssonar á Passíusálm-
unum sem myndverki.
Tími og falleg hefð
í lestri sálmanna
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Hefð Pétur Gunnarsson les.
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute – What Happened Next
21.40 Supernatural
22.25 Game Of Thrones
23.30 Man Seeking Woman
23.50 Gotham
00.35 Modern Family
01.00 Silicon Valley
01.30 Seinfeld
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley Bibl-
íufræðsla með dr. Charles
Stanley hjá In Touch Min-
istries.
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göturnar
Poppkóngurinn Michael Jackson komst á topp
bandaríska smáskífulistans og breska plötulistans
á þessum degi árið 1983. Lagið „Billie Jean“ sat í
sjö vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum og varð
hans fjórða lag til að komast á toppinn þar í landi.
Það átti eftir að toppa listana í fleiri löndum, meðal
annars í Bretlandi. „Billie Jean“ kom út á sjöttu
breiðskífu Jackson, Thriller, sem skaust í efsta sæti
breska plötulistans á þessum sama degi. Hún átti
eftir að verða ein mest selda plata allra tíma og
hefur selst í yfir 65 milljónum eintaka.
Jackson á toppnum
Billie Jean var að
finna á plötunni
Thriller.