Morgunblaðið - 13.03.2019, Síða 27
gaman af góðum fundum og manna-
mótum. Ferðalög hafa alltaf verið
mitt líf og yndi, einnig tónlist og
góðar bækur og Rás eitt hefur alla
tíð verið mín eftirlætis útvarpsstöð.
Skemmtilegast af öllu er þó að vera
með barnabörnunum, spjalla við
þau og eiga hlutdeild í lífi þeirra.
Þau kunna vel að meta sögustund-
ir.“
Kristín og Ólafur hafa búið á
Akureyri frá árinu 1972, lengst af í
Oddeyrargötu 28 að undanskildum
námsárum í Svíþjóð og Kanada.
Fjölskylda
Eiginmaður Kristínar er Ólafur
Hergill Oddsson, f. 28.12. 1946, hér-
aðslæknir og geðlæknir. Foreldrar
Ólafs voru hjónin Oddur Ólafsson, f.
26.4. 1909, d. 18.1. 1990, yfirlæknir á
Reykjalundi og alþingismaður, og
Ragnheiður Jóhannesdottir, f. 6.9.
1911, d. 23.2. 1996, húsmóðir og hár-
greiðslumeistari. Þau bjuggu lengst
af á Reykjalundi.
Synir Kristínar og Ólafs eru 1)
Oddur Ólafsson, f. 17.7. 1971 í
Reykjavik, svæfingalæknir á Akur-
eyri, maki: Petra Halldórsdóttir
hjúkrunarfræðingur. Fyrri maki
Odds er Meredith Jane Cricco,
læknir í BNA, þau eiga tvo syni; 2)
Sigfús Ólafsson, f. 20.5. 1974 á
Akureyri, aðstoðarframkvæmda-
stjori hja fyrirtækinu Castlelake,
bús. í London, maki: Margrét Rúna
Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræð-
ingur, þau eiga þrjú börn; 3) Lýður
Ólafsson, f. 15.3. 1976 í Gautaborg,
skurðlæknir á Akureyri, maki: Rósa
Hrönn Haraldsdóttir, heimavinn-
andi, þau eiga sex börn. Kristín og
Ólafur eignuðust andvana tvibura-
dætur 12.2. 1973.
Systkini Kristínar eru Jóhannes
Sigfússon, f. 14.5. 1953, bóndi á
Gunnarsstöðum, Steingrímur J.
Sigfusson, f. 4.8. 1955, alþingis-
maður, bús. í Reykjavík, Árni Sig-
fússon, f. 22.7. 1957, tæknifræðingur
hjá Norconsult, bús. í Ósló, Ragnar
Már Sigfusson f. 20.10. 1959, vinnur
hjá Sérleyfisbílum, bús. í Hörgár-
byggð, Aðalbjörg Þuríður Sigfús-
dóttir, f. 18.8. 1967, vinnur við dagd-
völ aldraðra á Sauðárkróki. Elsti
bróðir Kristínar var Jóhannes Sig-
fússon, f. 6.2. 1952, d. 3.1. 1953.
Foreldrar Kristínar voru hjónin
Sigfús A. Jóhannsson, f. 5.6. 1926, d.
2.8. 2007, bóndi og vörubílstjóri, og
Sigríður Jóhannesdóttir, f. 10.6.
1926, d. 15.10. 2007, húsfreyja. Þau
bjuggu allan sinn búskap á
Gunnarsstöðum.
Úr frændgarði Kristínar Sigfúsdóttur
Kristín
Sigfúsdóttir
Sigríður Davíðsdóttir
húsfr. á Ytri-Brekkum
Vilhjálmur Guðmundsson
b. á Ytri-Brekkum
Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir
húsfr. og ljósmóðir á Gunnarsstöðum
Jóhannes Árnason
b. á Gunnarsstöðum
Sigríður Jóhannesdóttir
húsfr. á Gunnarsstöðum
Árni Davíðsson
b. á Gunnarsstöðum
Aðalbjörg Jónasdóttir
húsfr. í Hvammi
Sigfús Vigfússon
b. í Hvammi
Kristín Sigfúsdóttir
húsfr. í Hvammi
Jóhann Ólafur Jónsson
b. í Hvammi
Sigfús A. Jóhannsson
b. og vörubifreiðarstj. á Gunnarsstöðum
Ólöf Pálína Arngrímsdóttir
húsfr. á Hávarðsstöðum
Hreggviður Jónsson stjórnar-
formaður Vistor
Rafn Jónsson verksmiðjustj.
á Þórshöfn
JóhannA. Jónsson fv.
framkvstj.Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar
Jón Kr.
Jóhannsson
verslunarstj.
á Þórshöfn
Sigrún Helgadóttir
líffræðingur og rithöfundur
Áróra
Kristinsdóttir
skrifstofum.
hjá Hljóðfæra-
húsinu
Andrés Kristinn
Jónsson verslunar-
maður í Reykjavík
Aðalsteinn
Jónsson (Alli ríki)
forstj. á Eskifirði
Eiríka Guðrún
Þorkelsdóttir húsfr.
í Eskifjarðarseli
Sigurveig Samsonardóttir
húsfr. á Seltjarnarnesi og
í Eyjum
Jón Samsonarson
b. og skáld á Hávarðsstöðum
Björn Teitsson fv.
skólameistari á Ísafirði
Ari Teitsson ráðunautur og fv.
formaður Bændasamtakanna
ElínAradóttir
húsfr. á Brún
Sigríður Árnadóttir
húsfr. á Grýtubakka
Snædís
Hjartardóttir
BA-nemi í
stjórnmálafr.
Áslaug
Hjartardóttir
BA-nemi í
viðskiptafr.
Bryndís
Snæbjörnsdóttir
formaður
Þroskahjálpar
Guðný
Halldórsdóttir
húsfr. í Reynihlíð
Þuríður
Árnadóttir
húsfr. á Gunnars-
stöðum
Anna Guðný
Guðmundsdóttir
píanóleikari
Aagot
Árnadóttir
fulltr. á
Vopnafirði
Árni
Vilhjálmsson
læknir á Vopnafirði
Guðbjörg
Jóhannesdóttir ljósmóðir,
bús. í Hafnarfirði
Sigurbergur
Árnason
arkitekt í
Hafnarfirði
Arnbjörg Jóhannesdóttir
húsfr. á Gunnarsstöðum
Árni
Jóhannesson
prestur á
Grenivík
Steinunn
Ingimundardóttir
skólastjóri
Húsmæðraskólans
á Varmalandi
IngimundurArnason
söngstjóri Karlakórsins
Geysis
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2019
MEIRIHÁTTARMARS
Í FÓÐURBLÖNDUNNI
20%
ÚTSALA
AFSLÁTTUR25%
ÚTSALA
AFSLÁTTUR
20%
ÚTSALA
AFSLÁTTUR
15%
ÚTSALA
AFSLÁTTUR
ALL MIN STEINEFNABLANDA
STALDREN OG SAG 18 KG
STEINAR & STAMPAR
ALLIR STAMPAR OG SALTSTEIN-
AR SEM VIÐ BJÓÐUM UPP Á
ERU Á TILBOÐI HJÁ OKKUR
LÝSI OG KETOGLYKHNOKKI OG ÞOKKI
LIFELINE
20%
ÚTSALA
AFSLÁTTUR
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á WWW.FODUR.IS
ÖLL TILBOÐ GILDA Í VERSLUNUM OKKAR & Í VEFVERSLUN
Erlingur Gísli Gíslason fædd-ist 13. mars 1933 í Reykja-vík. Foreldrar hans voru
hjónin Gísli Ólafsson, f. 1898, d.
1981, bakarameistari, og Kristín
Einarsdóttir, f. 1899, d. 1992, hús-
móðir.
Erlingur lauk stúdentsprófi frá
MR 1953, prófi frá Leiklistarskóla
Þjóðleikhússins 1956, stundaði nám
við Tónlistarskólann í Reykjavík
1953-54, nam leikhúsfræði við Há-
skólann í Vínarborg og leiklist við
Leiklistarskóla Helmuts Kraus í Vín
1956-57, sótti leiklistarnámskeið í
London og Berlín 1965-66 og nám-
skeið í gerð kvikmyndahandrita hjá
Dramatiska Institutet í Svíþjóð.
Erlingur var leikari og leikstjóri
hjá Þjóðleikhúsinu, leikhópnum
Grímu og Leikfélagi Reykjavíkur og
fór með fjölda hlutverka í útvarpi,
sjónvarpi og í kvikmyndum. Erling-
ur var einn af stofnendum Leik-
klúbbsins Grímu 1961, var formaður
Leikarafélags Þjóðleikhússins 1967-
69 og Félags íslenskra leikstjóra
1975-77 og 1979-81.
Hann var fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík á lands-
fundum flokksins og sat í fram-
kvæmdastjórn Leiklistarráðs fyrir
Félag leikstjóra á Íslandi 1990-91.
Erlingur samdi ásamt Brynju
Benediktsdóttur leikritið Flensað í
Malakoff og leikritið Flugleik ásamt
fleirum. Erlingur skrifaði handrit að
stuttmyndinni Símon Pétur fullu
nafni 1988 og hlaut verðlaun Lista-
hátíðar í Reykjavík fyrir það.
Árið 2008 sæmdi forseti Íslands
Erling riddarakrossi hinnar ís-
lensku fálkaorðu fyrir framlag til ís-
lenskrarh leiklistar.
Fyrri eiginkona Erlings var Katr-
ín Guðjónsdóttir, f. 27.3. 1935, d. 2.3.
1996, ballett- og gítarkennari. Þau
skildu. Synir þeirra eru Guðjón, f.
1955, verkfræðingur, og Friðrik, f.
1962, rithöfundur og skáld. Seinni
eiginkona Erlings var Brynja Bene-
diktsdóttir, f. 20.2. 1938, d. 21.6.
2008, leikstjóri, leikskáld og leikari,
Sonur þeirra er Benedikt, f. 1969,
leikari og leikstjóri.
Erlingur lést 8. mars 2016.
Merkir Íslendingar
Erlingur
Gíslason
90 ára
Björg Jónsdóttir
85 ára
Einar G. Arnþórsson
80 ára
Björn B. Ingvarsson
Inga Kristjana
Halldórsdóttir
Karl Geirmundsson
75 ára
Guðmundur Einarsson
Helgi Hólmsteinn
Steingrímsson
Margrét Snorradóttir
Steinunn Valdimarsdóttir
70 ára
Birgir Ragnarsson
Guðmundur Þór Sigfússon
Jakob Jónsson
Jóhanna Kristín
Gunnarsdóttir
Kristín Egilsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
Kristján Karlsson
Marta Pálsdóttir
Sigurður Brynjólfsson
Stanislaw Jan Fidut
Svanhildur Geirarðsdóttir
Svava Waag Árnadóttir
Þórarinn Björnsson
60 ára
Bogdan Andrzej
Banasinski
Erla Þóra Óskarsdóttir
Ewa Urszula Janus
Jónína Helga Helgadóttir
Margrét I. Hallgrímsson
Ólöf Óladóttir
Rúnar Þór Stefánsson
Sigurður Ingi Ásgeirsson
Sæmundur Pálsson
Þórunn Björk Einarsdóttir
Örn Ragnarsson
50 ára
Aðalbjörn Pálsson
Anna Lísa Terrazas
Arnrún Sigurmundsdóttir
Bernharð Grímsson
Dragana Zastavnikovic
Elsa Dögg Áslaugardóttir
Guðni Hrafn Grétarsson
Gylfi Svafar Gylfason
Lína Dalrós Jóhannsdóttir
Ólafur Ingi Brandsson
Sigríður Másdóttir
Þorsteinn Lýðsson
40 ára
Arnar Heiðarsson
Auður Eva Ásberg
Auðunsdóttir
Benedikt Árni Jónsson
Edda Jónsdóttir
Elfar Aðalsteinn
Ingvarsson
Haukur Logi Karlsson
Konráð Valur Gíslason
Maik Brötzmann
Piotr Andrzej Kaminski
Rúna Birna Finnsdóttir
Tomasz Jedrzejczak
Þórunn Eva Bogadóttir
Þórunn Sighvatsdóttir
30 ára
Andri Jónsson
Árdís Rut Hlífardóttir
Edda Björg Bjarnadóttir
Edgars Limans
Gabríel Markan
Helgi Garðar Helgason
Íris Erna Ásgeirsdóttir
Lukasz Mateusz
Garmulewicz
Mariia Ishchenko
Roberta Jasikonyte
Vigdís Ósk
Viggósdóttir
Til hamingju með daginn
40 ára Benedikt er Reyk-
víkingur og er bæklunar-
skurðlæknir á Land-
spítalanum.
Maki: Laufey Fríða Guð-
mundsdóttir, f. 1984, MA í
markaðsfræðum og er
flugfreyja hjá Icelandair.
Börn: Friðrika Björt, f.
2007, og Karólína Sóley, f.
2014.
Foreldrar: Jón R. Krist-
insson, f. 1943, læknir, og
Kristrún R. Benediktsdóttir,
f. 1944, læknir, bús. í Rvík.
Benedikt Árni
Jónsson
40 ára Rúna er Sauð-
krækingur og er atvinnu-
flugmaður hjá Atlanta.
Maki: Helgi Páll Jónsson,
f. 1977, jarðfræðingur og
kennari í Fjölbrautaskóla
Norðurlands vestra.
Börn: Rúrik, f. 2012, og
Rakel, f. 2016.
Foreldrar: Finnur Þór
Friðriksson, f. 1951, fv.
flugmaður, og Jóhanna
Sigrún Björnsdóttir, f.
1952, fv. bókari. Þau eru
bús. á Sauðárkróki.
Rúna Birna
Finnsdóttir
30 ára Vigdís er frá Hofs-
ósi en býr í Borgarnesi.
Hún er sjúkraliði og vinn-
ur á hjúkrunarheimilinu
Brákarhlíð.
Maki: Svanberg Már Rún-
arsson, f. 1986, vélvirki
hjá Límtré Vírneti.
Börn: Rúnar Daði, f. 2011,
og tvíburarnir Hafsteinn
Ingi og Heimir Már, f.
2013.
Foreldrar: Viggó Jón Ein-
arsson, f, 1965, og Hafdís
Óskarsdóttir, f. 1963.
Vigdís Ósk
Viggósdóttir