Morgunblaðið - 13.03.2019, Side 28

Morgunblaðið - 13.03.2019, Side 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2019 Að mismuna manni þýddi hér áður fyrr að gera betur við hann en e-n annan. Nú er merkingin orðin þver- öfug í máli margra: að gera verr við hann. Og svo er merkingin að gera upp á milli manna á ranglátan hátt. „Lög banna það að mismuna fólki eftir kyni.“ Mismuna fólki, ekki „á milli fólks“. Málið 13. mars 1982 Sjónvarpið sýndi beint í fyrsta sinn frá erlendum íþróttaviðburði. Það var úr- slitaleikur Tottenham og Liverpool um enska deild- arbikarinn. Liverpool vann eftir framlengingu. 13. mars 2003 Meira en sjö tonn af sprengi- efni voru notuð til að sprengja niður bergstálið í gljúfrinu við Kárahnjúka. „Ein stærsta sprengingin við undirbúninginn að smíði Kárahnjúkastíflu,“ sagði í Morgunblaðinu. 13. mars 2005 Placido Domingo og Ana Maria Martinez sungu í Egilshöll, ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Ólafi Kjartani Sigurðarsyni. Morgunblaðið sagði að há- punkturinn hefði verið þegar Domingo söng „Ég bið að heilsa,“ eftir Inga T. Lár- usson við ljóð Jónasar Hall- grímssonar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … PFAFF • Grensásvegi 13 • 108 Reykjavík • Sími: 414 0400 • www.pfaff.is Verð áður 8.600 kr. Tilboð: 6.600 kr. Hitapúði Sennheiser Game ONE Ljósakróna Verð áður 23.900 kr. Tilboð: 18.900 kr. Verð áður 45.900 kr. Tilboð: 30.000 kr. 3 8 6 2 4 7 1 9 5 4 2 1 9 3 5 8 7 6 5 9 7 8 1 6 4 2 3 9 3 2 1 5 4 7 6 8 1 6 8 7 9 3 2 5 4 7 5 4 6 8 2 9 3 1 8 1 3 5 7 9 6 4 2 6 7 5 4 2 1 3 8 9 2 4 9 3 6 8 5 1 7 5 3 8 6 1 4 9 7 2 2 1 9 7 8 5 6 3 4 4 7 6 9 3 2 8 5 1 7 4 5 1 2 8 3 9 6 8 9 3 4 5 6 2 1 7 1 6 2 3 9 7 5 4 8 9 8 1 2 7 3 4 6 5 6 5 7 8 4 9 1 2 3 3 2 4 5 6 1 7 8 9 1 2 8 9 3 5 7 4 6 3 5 6 4 2 7 1 9 8 9 7 4 8 6 1 3 5 2 7 4 9 6 1 2 8 3 5 6 3 2 5 4 8 9 7 1 8 1 5 3 7 9 2 6 4 5 6 1 7 8 3 4 2 9 2 9 3 1 5 4 6 8 7 4 8 7 2 9 6 5 1 3 Lausn sudoku 8 4 7 9 5 8 7 6 6 3 3 1 7 8 6 4 9 4 6 7 5 9 4 9 5 1 7 3 8 6 4 7 5 4 4 3 7 4 1 6 5 2 1 2 8 2 3 6 5 7 8 6 7 4 6 4 7 1 7 8 6 5 2 9 6 8 6 2 8 1 1 9 4 5 9 8 7 8 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Y A G X S U M A R M Á L A B Q C Z T A S Z V S S Ú M U L F Ö T R A K A D T O H W E S Y G C H H F V T W N V R T J W V H S F A D F Z X J R N K A U Á B O J I K T L R L E A X I U J N O H P S V V Ð V U R G R X R A A X D T S I A L M M S F R N E A R L Q V R T L O K E J U F K A Í T L H N S K Æ Ó Á N P Y U V T R I Í S Y N B M L Ð N M P V U R M B X G P R L I N N D A A A U M U Z R L A Ö X T C E K A R L R H R W M Ú O A U N T G A N N P M E R G G X N A Y J R K K P T H U S E G E S A N K P F D J A T K U O A J K U H C I O X L K E W Y O U O A J L B A M Q N F N P B L H M K N Q S K K L U X W E Y J D L F U K Ó T Ð E M T U A M X G U Q S A K S E N T O G L J J L H Gotneska Gítarinn Herranótt Kartöflumús Kauptöxtum Kyrrara Mannlegra Meðtóku Málshátta Sokkna Sumarmála Tjarnarbrúnni Umluktu Vandræðalegu Vesturíslenska Viðskiptahalla Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Angi Tjón Frúr Skáp Ótal Göfug Rætur Rómar Skrám Ilma Skot Rusli Æfum Dót Eikin Æsast Týnd Lokka Hamingjan Safna 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Skattur 6) Erfð 7) Tölum 8) Auðugt 9) Sáran 12) Ómerk 15) Stings 16) Kompa 17) Glys 18) Tímarit Lóðrétt: 1) Sætis 2) Aular 3) Tóman 4) Reiðum 5) Ófögur 10) Ártala 11) Annast 12) Óskum 13) Eimur 14) Kjaft Lausn síðustu gátu 343 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c6 6. Re5 Bb4+ 7. Rc3 Rd5 8. Bd2 Rb6 9. e3 0-0 10. Re4 De7 11. Hc1 Hd8 12. 0-0 Bxd2 13. Rxd2 R8d7 14. Rdxc4 Rxc4 15. Rxc4 e5 16. He1 e4 17. Da4 He8 18. Da5 Rf6 19. Dc5 De6 20. a4 b6 21. Da3 Hd8 22. a5 Ba6 23. b3 Bb5 24. Hc2 h5 25. Hec1 Hab8 26. b4 h4 27. Re5 h3 28. Bh1 Rg4 29. Rxc6 Bxc6 30. Hxc6 Df5 31. Da2 Hdc8 32. b5 He8 33. De2 Rf6 34. a6 Hbd8 35. Hc7 Hd7 36. Hxd7 Dxd7 37. f3 Hc8 38. He1 exf3 39. Bxf3 Hc3 40. Dd2 Hb3 41. Bc6 Dg4 42. Dc2 Ha3 43. Df2 De6 44. Df1 Hxe3 45. Hd1 He2 46. Df3 Hg2+ 47. Kh1 Rg4 48. d5 Hxh2+ 49. Kg1 Hg2+ 50. Kh1 Staðan kom upp á lokuðu móti í Lviv sem lauk fyrir skömmu. Danylo Meso- sov (2.351) frá Úkraínu hafði svart gegn pólska alþjóðlega meistaranum Igor Janik (2.468). 50. … De4! og hvítur gafst upp enda mát eftir 51. Dxe4 Rf2#. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Stór spurning. S-Allir Norður ♠ÁKG102 ♥G1053 ♦ÁD9 ♣Á Vestur Austur ♠D983 ♠754 ♥D4 ♥K86 ♦G1053 ♦8642 ♣G95 ♣D82 Suður ♠6 ♥Á972 ♦K7 ♣K107643 Suður spilar 6♥. Slemma eða ekki slemma? Það er oft spurningin stóra í sögnum og svar- ið getur oltið á svo litlu sem tíu eða níu. Í þessu spili frá fyrsta degi Slava Cup í Moskvu var hálfur salurinn í geimsögn, hinn helmingurinn reyndi slemmu. Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson voru í slemmuhópnum, sögðu 6♥, sem Sigurbjörn spilaði í suður með litlum spaða út. Bessi fór upp með ♠Á og lét ♥G rúlla yfir. Vestur spilaði tígli um hæl, sem Bessi tók í borði með drottningu, lagði niður ♣Á og spilaði svo hjarta á níuna. Þegar nían hélt velli og báðir fylgdu lit var útlitið bjartara. Bessi trompaði næst lauf, spilaði svo ♠K og gosa og trompaði. Ekki kom drottn- ingin og því varð að stóla á laufið. Það varð að koma 3-3 eða fjórliturinn að vera í austur með hjartakóngnum. Bessi trompaði lauf, fór heim á ♦K og lagði niður ♥Á. Tólf slagir. Sálm. 86.5 biblian.is Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.