Morgunblaðið - 13.03.2019, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100
síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum um málefni
líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Á þessum degi árið 1995 gáfu drengirnir í Radio-
head út plötuna „The Bends“. Var hún önnur breið-
skífa sveitarinnar en hún var tekin upp í London
undir stjórn John Leckie og Nigel Godrich sem
unnu að öllum plötum Radiohead eftir það. Hún var
fjórða söluhæsta platan í Bretlandi árið sem hún
kom út og sat á breska plötulistanum í samtals 160
vikur. Fimm lög af plötunni komust á topplista, þar
á meðal lögin „High and Dry“, „My Iron Lung“ og
„Fake Plastic Trees“. Platan hefur síðan komist á
marga lista yfir bestu plötur allra tíma.
Önnur breiðskífa Radiohead
20.00 Súrefni Fjallaskálar
Íslands er heillandi heim-
ildaþáttur um landnám Ís-
lendinga upp til fjalla og inni
í óbyggðum.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti lands-
manna með aðstoð sérfræð-
inga og stjórnenda atvinnu-
lífsins.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi 21 er nýr og
kröftugur klukkustunda-
langur frétta og umræðu-
þáttur á Hringbraut í um-
sjón Lindu Blöndal,
Sigmundar Ernis Rúnars-
sonar, Margrétar Marteins-
dóttur og Þórðar Snæs Júl-
íussonar ritstjóra Kjarnans.
Auk þeirra færir Snædís
Snorradóttir okkur fréttir
úr ólíkum kimum sam-
félagsins. Í 21 koma viðmæl-
endur víða að og þar verða
sagðar sögur og fréttir
dagsins í dag kryfjaðar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 The Kids Are Alright
14.10 Með Loga
15.10 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor Jeff Probst
hefur marga fjöruna sopið
þegar kemur að því að pína
venjulegt fólk í óvenju-
legum aðstæðum. Bak-
tjaldamakk, ást, hatur og
gott sjónvarp einkennir
Survivor.
21.00 New Amsterdam
Læknadrama sem gerist á
elsta ríkisspítalanum í New
York. Nýr yfirlæknir hikar
ekki við að brjóta reglur til
að bæta þjónustuna við
sjúklinga.
21.50 Station 19 Dramatísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og .konur í Seattle.
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy Fall-
on fer á kostum og tekur á
móti góðum gestum.
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS Bandarísk saka-
málasería sem fjallar um
rannsóknarsveit banda-
ríska sjóhersins. Aðal-
hlutverkið leikur Mark
Harmon.
01.35 NCIS: New Orleans
02.20 A Million Little Things
03.05 The Resident
03.50 How to Get Away
with Murder
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Útsvar (e)
14.00 Mósaík (e)
14.35 Með okkar aug. (e)
15.05 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
15.35 Á tali hjá Hemma
Gunn (e)
16.50 Veröld sem var (e)
17.15 Höfuðstöðvarnar
(W1A III) (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.17 Sígildar teiknim.
18.24 Dóta læknir
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Íslensku tónlist-
arverðlaunin 2019 Bein út-
sending frá afhendingu Ís-
lensku
tónlistarverðlaunanna í Silf-
urbergi í Hörpu. Kynnir
kvöldsins er Saga Garð-
arsdóttir. Stjórn útsend-
ingar: Egill Eðvarðsson.
21.25 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Týndu drengirnir í
Hvergilandi – Seinni hluti
(Leaving Neverland) Ný
heimildarmynd í tveimur
hlutum um meint kynferð-
islegt ofbeldi poppstjörn-
unnar Michaels Jacksons
gegn ungum drengjum.
Myndin er byggð á viðtölum
við tvo menn og fjölskyldur
þeirra sem lýsa áralangri
misnotkun Jacksons á
mönnunum sem hófst þegar
þeir voru barnungir. Mynd-
in var frumsýnd á Sund-
ance-kvikmyndahátíðinni
25. janúar. Stranglega
bannað börnum.
24.00 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur. (e)
00.35 Kastljós (e)
00.50 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Ævintýri Tinna
07.50 Friends Við sýnum
nú vel valinn þátt af Vin-
um.
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Newsroom
10.30 Baby Daddy
10.50 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.15 Bomban
12.05 Enlightened
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.45 Margra barna mæður
14.15 Dýraspítalinn
14.45 Svörum saman
15.20 Suður-ameríski
draumurinn
15.55 Catastrophe
16.30 Kevin Can Wait
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.15 Heimsókn
20.40 Grey’s Anatomy
21.25 The Good Doctor
22.10 Suits
22.55 Lovleg
23.20 NCIS
00.05 Whiskey Cavalier
00.50 The Blacklist
01.35 Magnum P.I
02.20 Six Feet Under
03.20 Six Feet Under
13.00 Going in Style
14.35 Batman and Harley
Quinn
15.50 Carrie Pilby
17.30 Going in Style
19.05 Batman and Harley
Quinn
20.20 Carrie Pilby
22.00 Valerian and the City
of a Thousand Planets
00.15 Fist Fight
01.50 Green Room
03.25 Valerian and the City
of a Thousand Planets
07.00 Barnaefni
16.37 Mæja býfluga
16.48 Nilli Hólmgeirsson
17.00 Stóri og Litli
17.12 Zigby
17.23 Dagur Diðrik
17.48 Víkingurinn Viggó
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Kalli á þakinu
08.00 Girona – Valencia
09.40 Atl. M. – Leganes
11.20 Chelsea – Wolves
13.00 M. City – Watford
14.40 Messan
15.40 M. City – Schalke
17.20 Juventus – Atletico
Madrid
19.00 Meistaradeild-
armörkin
19.30 Meistaradeildin –
upphitun 2019
19.50 Barcelona – Lyon
22.00 Meistaradeild-
armörkin
22.30 Bayern Munchen –
Liverpool
07.25 Parma – Genoa
09.05 Chievo – AC Milan
10.45 Inter – SPAL
12.25 Celta Vigo – Real
Betis
14.05 Sevilla – Real Socie-
dad
15.45 Liverpool – Burnley
17.25 Premier League Re-
view 2018/2019
18.20 ÍBV – Stjarnan
19.50 Bayern Munchen –
Liverpool
22.00 Barcelona – Lyon
23.50 Snæfell – KR
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum sellóleikarans
Kians Soltani og Aarons Pilsan pí-
anóleikara á Verbier-tónlistarhátið-
inni í Sviss í ágúst í fyrra. Á efnis-
skrá eru verk eftir Johann
Sebastian Bach, Johannes
Brahms, Thomas Larcher, Reza Vali
og Astor Piazzolla. Stjórnandi: Nils-
Erik Sparf. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al-
bert Camus. Jón Óskar les þýðingu
sína. (Áður á dagskrá 1995)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
„Óhugnanlegra en nokkur
hefði getað ímyndað sér.“ Á
þessa vegu hafa viðbrögð
margra verið við nýrri heim-
ildamynd, Leaving Never-
land, þar sem tveir karlmenn,
Wade Robson og James Sa-
fechuck, saka Michael Jack-
son um að hafa beitt þá grófu
kynferðisofbeldi þegar þeir
voru börn. Fyrri hluti mynd-
arinnar var sýndur á RÚV í
fyrrakvöld og sá síðari er á
dagskrá í kvöld. Safechuck
lýsir í myndinni hvernig
hann, 8 ára gamall, komst í
kynni við Jackson þegar þeir
léku saman í auglýsingu.
Bæði hann og foreldrar hans
heilluðust af stjörnunni örlátu
sem varð heimilisvinur hjá
þeim, flaug með þau heims-
hornanna á milli í einka-
flugvél sinni og leigði heilu
skemmtigarðana til að stytta
þeim stundir. Hann sogaðist
smám saman inn í furðuver-
öld poppgoðsins og varð á
sama tíma fráhverfur fjöl-
skyldu sinni og lýsingarnar á
því grófa kynferðisofbeldi
sem Jackson beitti hann eru
skelfilegar.
Heiti myndarinnar vísar til
búgarðs Jacksons, Neverland
(Hvergiland), en þar fór of-
beldið m.a. fram. Hvergiland í
sögunni um Pétur Pan er
staðurinn þar sem allir eru
börn að eilífu, andstæðan við
Hvergiland Jacksons þar sem
börn voru rænd æskunni.
Kynferðisofbeldið
í Hvergilandi
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
AFP
Michael Jackson Ný heim-
ildamynd vekur athygli.
18.30 Íslensku tónlist-
arverðlaunin 2019 Bein út-
sending frá afhendingu Ís-
lensku
tónlistarverðlaunanna í
Silfurbergi í Hörpu.
RÚV íþróttir
19.10 Modern Family
19.35 Two and a Half Men
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Man Seeking Woman
21.15 All American
22.00 Gotham
22.45 Game Of Thrones
23.40 The New Girl
00.05 Supergirl
00.50 Modern Family
01.15 Tónlist
Stöð 3
Söng- og leikkonan Cher fór á toppinn í Bandaríkj-
unum á þessum degi árið 1999 með lagið „Be-
lieve“. Þar með varð hún elsta konan til að toppa
Billboard Hot 100 listann en hún var 53 ára gömul
á þessum tíma. Lagið sat í toppsætinu í fjórar vikur
en komst einnig á toppinn í fjölmörgum öðrum
löndum, eins og Ástralíu, Kanada, Írlandi, Nýja-
Sjálandi, Bretlandi, Spáni, Frakklandi, Ítalíu og
Þýskalandi. „Believe“ er ein mest selda smáskífa
allra tíma en hún hefur selst í yfir 11 milljónum ein-
taka um allan heim.
Á toppinn árið 1999
Smáskífan er ein
sú mest selda
allra tíma.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kan-
ada
The Bends kom
út árið 1995.