Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.03.2019, Blaðsíða 27
31.3. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Nær stöðvun drykkjar í eldsumbrotunum. (7)
4. Fljótfær bæta tíma á mikilvægum tímapunkti. (11)
9. Ekki enn hjá okkur enskum heldur var inni í hefðbundinni byrjun.
(4,5,3)
11. Sýti einfaldlega með einum við MR sem á fjarskiptatæki. (7)
12. Umgangskennari missir gaukinn vegna sætinda. (7)
13. Töf Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins auk dangls í rugli skap-
ar dásamlega náttúru. (13)
14. Vinstrisinnaðar fá dýr kínversks tímabils á götu í Reykjavík. (14)
18. Fóðraðar vegna hundrað ára. (5)
21. Styttu efni einhvern veginn með því sem inniheldur minnkaða
feiti. (10)
23. Gullfroða kennd við Daníel er ekki skærrauð. (8)
25. Hrörnun Elíasar. (4)
27. Sá nú Reiknistofu bankanna aftur á þakási. (6)
28. Hreyfingarleysi í kröfu stuðningsmanna zetunnar. (8)
29. Gribban snýr við út af bólu. (5)
30. Ef karlamál rugla þig finndu þá gróðurlaus svæði. (10)
31. Dvaldi hvassviðrið við kúgað. (9)
33. Fokinn er í skafrenningi þegar hann bætir aðeins við sig og snýr
við. (8)
34. Kringla galdrakvenna myndar hring í grasi. (11)
36. Áttugustu missa ás til fjórfalt minni. (7)
37. Sá ráð Rommel snúast upp í lífshættulega atlögu. (8)
38. Er enn þá strit hjá Ron með matarsóda? (6)
LÓÐRÉTT
1. Yngri lem einhvern veginn fyrir minnislausa. (8)
2. Frá smáströngu getur hás birst. (10)
3. Sandra hjá Landsbankanum ber allt annað nafn. (8)
4. Lífgar hnýði plöntu. (8)
5. Söngvar um barefli og lárétt svæði full af trjáleifum í mýri. (8)
6. Hálfbilaður blundar við alræmd aftökutæki. (8)
7. Speki Bandaríkjamanns er byggð á siðgæðisvitund. (8)
8. Láttu agn flækjast fyrir fugli. (8)
10. Einhvern veginn sárt án heys í rúmi látins manns. (6)
15. Hefur enginn lært rök til að rugla heilbrigðissérfræðing. (13)
16. Þórey með kjark óf í svælu (10)
17. Það sem maður fer í undir gervi sem þarfnast þjálfunar. (13)
19. Enn í drafa finnst doppa. (6)
20. Karlinn kenndur við keipinn er fulltrúinn frá erlenda ríkinu. (13)
21. Sé gaffla við barm Míu flækjast um á jarðsögulegu tímabili. (11)
22. Með tei fær næringu og hálfgerða ró á róðrarbát. (11)
24. Stæla skít og gera þverúðugan. (8)
26. Ekki rangur með hálf þokkalega er af mikilli lengd. (9)
32. Bílar með tunnur. (6)
35. Gráða hjá Sameinuðu þjóðunum er aðeins arða. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykjavík.
Frestur til að skila
lausn krossgátu 31.
mars rennur út á há-
degi föstudaginn 5.
apríl. Vinningshafi kross-
gátunnar 24. febrúar er
Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Glaðheimum 26, 104
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Hin ósýni-
legu eftir Roy Jacobsen. Mál og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
SIGA SÍAN ÞJÓI TÚNA
Æ
A A A Ð F S T Æ Æ
B R A N D U G L A
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
MÓNUM UNNUM SNAUÐ KÍMNI
Stafakassinn
KER AGI LÓÐ KAL EGÓ RIÐ
Fimmkrossinn
LIMUR LEMPA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Andir 4) Megin 6) Narri
Lóðrétt: 1) Afmán 2) Dagar 3) RengiNr: 116
Lárétt:
1) Flaki
4) Ríman
6) Ræsir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Skema
2) Arinn
3) Raðir
G