Morgunblaðið - 05.04.2019, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2019 25
Nauðungarsala Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Fiskhóll 11, Svfél. Hornafjörður, fnr. 218-0622, þingl. eig. Ragnhildur
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Hornafjörður, þriðju-
daginn 9. apríl nk. kl. 13:45.
Fiskhóll 11, Svfél. Hornafjörður, fnr. 218-0621, þingl. eig. Ragnhildur
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Hornafjörður, þriðju-
daginn 9. apríl nk. kl. 14:10.
Fiskhóll 11, Svfél. Hornafjörður, fnr. 218-0620, þingl. eig. Ragnhildur
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Hornafjörður, þriðju-
daginn 9. apríl nk. kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
4. apríl 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hafnargata 101-103, Bolungarvík, fnr. 212-1270, þingl. eig. Fiskm
Bolungarv og Suðureyrar ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.,
fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 14:30.
Ísafjarðarvegur 6, Ísafjarðarbær, fnr. 211-9939, þingl. eig. Graham
Anthony Bruton, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf. og Ísafjarðar-
bær, fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
4. apríl 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Miklabraut 42, Reykjavík, fnr. 202-9792, þingl. eig. Ámundi Óskar
Johansen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 11. apríl
nk. kl. 10:00.
Snorrabraut 36, Reykjavík, fnr. 200-5551, þingl. eig. Kamilla Thao
Duong, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Snorrabraut
36,húsfélag, fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
4. apríl 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á
henni sjálfri, sem hér segir:
Þrastarhöfði 8, Mosfellsbær, fnr. 227-9085, þingl. eig. María
Ómarsdóttir, gerðarbeiðandi Almenni lífeyrissjóðurinn, þriðju-
daginn 9. apríl nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
4. apríl 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á
henni sjálfri, sem hér segir:
Seilugrandi 3, Reykjavík, fnr. 202-4068, þingl. eig. Natthanicha
Catchama, gerðarbeiðandi Tollstjóri, miðvikudaginn 10. apríl nk. kl.
10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
4. apríl 2019
Tilkynningar
Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árin 2019 og 2020
úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks
Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002.
Á árinu 2019 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 147 tonn af bláuggatúnfiski,
miðað við afla upp úr sjó. Af þeim heimildum verður 140 tonnum úthlutað til veiða
með línu og 7 tonnum ráðstafað til að mæta áætluðum meðafla íslenskra skipa á
bláuggatúnfiski. Aflaheimildir íslenskra skipa vegna ársins 2020 eru 180 tonn, miðað
við afla upp úr sjó. Af þeim heimildum verður allt að 10 tonnum ráðstafað til að mæta
áætluðum meðafla íslenskra skipa á bláuggatúnfiski.
Leyfishafa er heimilt að stunda línuveiðar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember.
Línuveiðar eru einungis heimilar á veiðisvæði norðan 42°00,00´ N milli 10°00,00´ V og
45°00,00´ V. Einungis er heimilt að úthluta heimildum til veiða á línu til tveggja íslenskra
skipa á árunum 2019 og 2020 skv. reglum ICCAT.
Útgerðir sem hafa áhuga á að nýta heimild til línuveiða á bláuggatúnfiski skulu sækja
um til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir 15. apríl 2019.
Í umsókninni skal koma fram nánari áætlun um veiðarnar, m.a. veiðiskip, aðstöðu til
aflameðferðar s.s. kælingu eða frystingu afla um borð, löndunarhöfn sem og söluaðila og
markaðsland. Í umsókn skal einnig tiltaka fyrri reynslu af túnfiskveiðum. Við ákvörðun
um úthlutun verður litið til allra þessara atriða.
Skilyrði er að veiðiskip sé að lágmarki 500 BT og uppfylli íslenskar reglur um farsvið fyrir
Hafsvæði A3. Hluta veiðitímans skal skipið hafa eftirlitsmann frá Fiskistofu um borð.
Skipið þarf að vera búið rafrænni afladagbók og hafa IMO númer. Ráðuneytið áskilur
sér því rétt til að hafna umsóknum séu líkur til að viðkomandi skip sé að einhverju leiti
óhentugt eða vanbúið til veiðanna með tilliti til öryggis eða búnaðar.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
5. apríl 2019
Stjórnarráð Íslands
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Zumba Gold 60+ kl. 10.30
BINGÓ kl. 13.30, veglegir vinningar. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Boðinn Hugvekja kl. 13.30. Vöfflukaffi kl. 14.30. Línudans kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 Fjölskyldujóga kl. 10.15-11.30. Opin handverksstofa
kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Heimsókn frá Stakkaborg kl. 10.30.
Leikfimi kl. 12.50-13.30. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffispjall og blöðin við hring-
borðið kl. 8.50. Hugmyndabankinn opinn kl. 9-16. Listasmiðja kl. 9-12.
Thai chi kl. 9-10. Botsía kl. 10.15-11.20. Hádegismatur kl. 11.30. Með
Afa kl. 12.30. Myndlistarnámskeið hjá Margréti kl. 12.30-15.30. Zumba
kl. 12.30-13.30. Hæðargarðsbíó kl. 13.30. Allir velkomnir óháð aldri.
Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi, Heilsuefling kl. 10-11, farið
verður í botsía, föstudagshópurinn hittist kl. 10, Handaband skapandi
vinnustofa í handverki undir leiðsögn textílhönnuða kl. 13, PÁSKA-
BINGÓ kl. 13-14.30, spjaldið kostar 300 krónur og eru páskalegir og
skemmtilegir vinningar í boði. Vöfflukaffið er svo á sínum stað kl.
14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg, Lindargötu 59, sími 411-9450.
Garðabær Dansleikfimi Sjálandi kl. 9.30. Gönguhópur frá Jónshúsi
kl. 10. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20,
Hleinum kl. 12.30, og frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að lokinni
félagsvist ef óskað er. Smiðja í Kirkjuhvoli opin kl. 13–16. Velkomin.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Glervinnustofa
með leiðbeinanda kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps
kl. 10-10.20. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30 Bókband með leiðbein-
anda kl. 13-16. Kóræfing kl.13-15. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9 botsía, kl. 9.30 postulínsmálun, kl.
12.45 tréskurður, kl. 14 söngstund, Bragi Fannar mætir í húsið með
nikkuna sína og spilar undir samsöng, kl. 20 félagsvist FEBK.
Gullsmári Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 10, fluguhnýtingar kl. 13,
Gleðigjafarnir kl. 13.30.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og
nýliðar velkomnir. Botsía kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Styrktar-
sjóður Guðrúnar Nönnu (sjá nánar á facebook um sjóðinn) verður
með sölubás. Páskabingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Kl. 8-12 ganga í Kaplakrika, kl. 10.30 línudans, kl. 13 brids,
kl. 13.30 botsía, kl. 10.45 leikfimi, kl. 20.30 dansleikur í Hraunseli.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45,
hádegismatur kl. 11.30, brids í handavinnustofu kl. 13, bíósýning 13.15
og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Korpúlfar Hugleiðsla og létt jóga kl. 9 í Borgum, sundleikfimi kl. 9 í
Grafarvogssundlaug, Bridshópur Korpúlfa kl. 12.30 í dag og hann-
yrðahópur Korpúlfa kl. 12.30, allt í Borgum. Tréútskurður kl. 13 í dag á
Korpúlfsstöðum.
Norðurbrún 1 Morgunleikfimi kl. 9.45-10, lesið upp úr blöðum kl.
10.15, upplestur kl. 11-11.30, tréútskurður kl. 9-12, opin vinnustofa
með leiðbeinanda kl. 9-12, föstudagsskemmtun kl. 14.
Seltjarnarnes Kaffispjal í króknum kl. 10.30. Leikfimi með Evu í saln-
um Skólabraut kl.11. Syngjum saman í salnum á Skólabraut kl. 13.
Spilað í króknum kl. 13.30. Brids í Eiðismýri kl. 13.30. Ath. nk. fimmtu-
dag 11. apríl verður Öryggismiðstöðin með kynningu í salnum á
Skólabraut milli kl. 13 og 14. Hjálpartækjamiðlun, grindur, skutlur,
öryggishnappar o.fl. Fólk hvatt til að fjölmenna.
Stangarhylur 4 Dansleikur fellur niður nk. sunnudagskvöld. Dans-
leikur mánudagskvöld 8. apríl kl. 20-23. Hljómsveit hússins leikur fyrir
dansi. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 Sungið við flygilinn með Gylfa Gunnarssyni kl. 13-14.
Kaffi á könnunni kl. 14. Allir velkomnir.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur
og tek að mér
ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
mbl.is
alltaf - allstaðar
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
Smá og raðauglýsingar 569 1100