Morgunblaðið - 05.04.2019, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á
hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síðdeg-
is alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stund-
ar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga
sem fá þig til að syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
20.00 Lífið er lag (e) Lífið
er lag er þáttur um málefni
fólks á besta aldri sem lifir
áskoranir og tækifæri efri
áranna.
20.30 Fasteignir og heimili
Allt sem viðkemur fast-
eignum.
21.00 21 – Úrval vikunnar
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Family Guy
14.10 Top Chef
14.55 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
Bandarísk gamanþáttaröð
um skötuhjúin Doug og
Carrie Heffernan.
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy
Fallon fer á kostum og tek-
ur á móti góðum gestum.
19.00 Younger Liza Miller
er fertug og nýfráskilin.
Eftir árangurslausa leit að
vinnu ákveður hún að gjör-
breyta lífi sínu og þykjast
vera 26 ára. Fljótlega fær
hún draumastarfið og nýtt
líf hefst sem kona á þrí-
tugsaldri.
19.30 The Voice US
21.00 Transformers: Re-
venge of the Fallen
23.30 Gun Shy Fíkniefna-
löggan Charlie Mayheaux
sem vinnur á laun, lítur út
fyrir að vera svalur, róleg-
ur og með allt á hreinu, en
innra með sér er hann
taugaveiklaður og óttasleg-
inn.
01.10 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.55 NCIS
02.40 NCIS: New Orleans
03.25 The Walking Dead
Gagnrýnendur eru á einu
máli að The Walking Dead
sé óhugnanlegasta þáttaröð
allra tíma. Þættir sem hafa
slegið öll fyrri áhorfsmet
áskriftarstöðva í Banda-
ríkjunum.
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Útsvar (e)
14.00 92 á stöðinni (e)
14.30 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
15.15 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (e)
15.40 Í saumana á Shake-
speare – Hugh Bonneville
(Shakespeare Uncovered
II) (e)
16.40 Fjörskyldan (e)
17.25 Landinn (e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Hvergidrengir
(Nowhere Boys IV)
18.30 Sögur – Stuttmyndir
(Draugaveröldin)
18.35 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kanarí Sketsaþættir
úr smiðju RÚV núll.
20.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
20.50 Poirot – Sólin var
vitni (Agatha Christie’s
Poirot VIII: Evil Under
the Sun) Hinn siðprúði
rannsóknarlögreglumaður,
Hercule Poirot, tekst á við
flókin sakamál af fádæma
innsæi.
22.30 Norrænir bíódagar:
Einn daginn (Der kommer
en dag) Dönsk kvikmynd
frá 2016 sem segir frá
bræðrunum Elmer og Erik
sem eru sendir á drengja-
heimili á sjöunda áratugn-
um. Bannað börnum.
00.25 The Silence of the
Lambs (Lömbin þagna)
Óskarsverðlaunahrollvekja
frá árinu 1991. Ung alríkis-
lögreglukona leitar eftir að-
stoð geðlæknisins Hanni-
bals Lecters, sem situr í
fangelsi fyrir morð, í von
um að komast að því hvern-
ig hugarheimur morðingja
virkar. (e) Stranglega
bannað börnum.
02.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.35 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Restaurant Startup
10.20 Splitting Up Together
10.40 The Night Shift
11.25 Deception
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.05 Næturvaktin
13.30 Næturvaktin
14.00 The Circle
15.55 Batman and Harley
Quinn
17.15 Mom
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Impractical Jokers
Sprenghlægilegir banda-
rískir þættir þar sem fjórir
vinir skiptast á að vera þátt-
takendur í hrekk í falinni
myndavél.
19.50 The Wedding Singer
21.25 Gringo
23.20 The Hangover Part II
01.00 Valerian and the City
of a Thousand Planets
03.15 Proud Mary Spennu-
mynd frá 2018 með Taraji P.
Henson í hlutverki leigu-
morðingjans Mary sem
starfar fyrir mafíuna í Bost-
on.
04.45 The Circle
18.15 The Edge of 17
20.00 The Pursuit of Happy-
ness
22.00 Winchester
23.40 Klovn Forever
01.20 Southpaw
03.25 Winchester
20.00 Föstudagsþátturinn Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþátturinn
Helgin og tengd málefni.
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.55 Elías
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Mæja býfluga
17.48 Nilli Hólmgeirsson
18.00 Heiða
18.22 Stóri og Litli
18.35 Zigby
18.46 Víkingurinn Viggó
19.00 Emoji-myndin
08.05 Atl. M. – Girona
09.50 Liverp. – Tottenh.
11.30 Wolves – Man. U.
13.10 Premier League
World 2018/2019
13.40 Seinni bylgjan
15.10 Stjarnan – ÍR: L. 1
16.50 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
17.40 Evrópudeildin
18.30 KR – Þór Þorláks-
höfn: Leikur 1
21.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
22.00 La Liga Report
22.30 UFC Greatest Fights
22.55 South. – Liverp.
07.20 Stjarnan – ÍR: L. 1
09.00 Domino’s karfa
09.50 Empoli – Napoli
11.30 AC Milan – Udinese
13.10 Atalanta – Bologna
14.50 Úrvalsdeildin í pílu
17.50 FA Cup Preview
18.20 PL Match Pack
18.50 South. – Liverp.
21.00 Seinni bylgjan – upp-
hitunarþáttur kvenna
22.05 Premier L. Prev.
22.35 NBA Special
23.25 KR – Þór Þorl. L.1
01.05 Domino’s karfa
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Ralph McTell,
seinni þáttur. Umsjón: Jónatan
Garðarsson. (Frá því á mánudag)
19.50 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar
Hansson. (Frá því í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al-
bert Camus. Jón Óskar les þýðingu
sína. (Áður á dagskrá 1995)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím
Pétursson. Pétur Gunnarsson les.
(Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Anna
Gyða Sigurgísladóttir. (Frá því í
dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ef allar gjörðir þínar á lífs-
leiðinni, góðar sem slæmar,
væru skrásettar og þú værir
dæmdur af þeim til vistar í
himnaríki eða helvíti, hvar
heldur þú, kæri lesandi, að þú
myndir enda?
Sjálf er ég ekki viss en þætt-
irnir The Good Place fjalla ná-
kvæmlega um heim þar sem
þessi háttur er hafður á. Líf
hvers og eins jarðarbúa er
grandskoðað af einhvers kon-
ar æðra valdi sem ákveður
hvort þú farir á „góða stað-
inn“, til himnaríkis eða á þann
vonda þar sem „vonda fólkið“
fer, sem hljómar alls ekki
óskynsamlega. Eleanor, sögu-
hetjan í þáttunum, var sjálfs-
elsk, dónaleg og svikul mann-
eskja sem dó eftir að hafa
neitað að hlusta á umhverf-
isverndarsinna fyrir utan mat-
vörubúð, sem leiddi til að hún
missti margarítumix á götuna
og vörubíll keyrði yfir hana.
Vitanlega hjálpa þessi atriði
ekki til þegar það á að dæma
hana á góða eða vonda stað-
inn. Því hvað er á vonda
staðnum? Eilíf þjáning. En á
góða staðnum? Allt á að vera
fullkomið en þar er frosin jóg-
úrt alls staðar og bannað að
blóta. Ég veit í rauninni ekki
hvor staðurinn væri verri. En
eitt er þó víst – þættirnir fá
mann til að hugsa sig um áður
en maður gerir eitthvað
óskynsamlegt. Ekki tala illa
um fólk, alltaf hleypa trúboð-
unum inn og sýna almenna
kurteisi. Bara svona til örygg-
is.
Frosin jógúrt eða
eilíf þjáning?
Ljósvakinn
Veronika S. Magnúsdóttir
Stórleikkona Kristen Bell
fer með hlutverk Eleanor
Shellstrop í The Good Place.
17.03 Lestarklefinn
21.15 Pílukast (Meist-
aradagar) Bein útsending
frá Meistara meistaranna í
pílukasti.
RÚV íþróttir
19.35 The Simpsons
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Angie Tribeca
21.15 The Simpsons
21.40 American Dad
22.05 Bob’s Burgers
22.30 Game of Thrones
23.35 Luck
00.30 The Last Man on
Earth
00.55 The Simpsons
01.20 Seinfeld
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanley
Biblíufræðsla með dr.
Charles Stanley hjá In
Touch Ministries.
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
Atvinna
Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur spjallaði
við Ísland vaknar um hvernig bregðast á við of lágu
testósterónmagni í líkamanum. Kom ýmislegt
áhugavert í ljós tengt fæðukeðjunni. Vatnsmelónur
eru til dæmis náttúrulegt Viagra sem hjálpar við
vandamál tengd kyngetu. Ostrur eru ríkar af sinki,
sem hefur mikil áhrif á sæðisframleiðslu og testó-
sterón. Rautt kjöt, alifuglakjöt, baunir og hnetur
eru einnig á meðal þeirra fæðutegunda sem inni-
halda sink og hafa þar af leiðandi jákvæð áhrif á
kynhormónið í líkamanum. Nánar á k100.is.
Ráðgjöf Betu Reynis
Vatnsmelónur
eru náttúrulegt
Viagra.
Nirvana-söngvarinn og lagahöfundurinn Kurt Coba-
in kvaddi þennan heim á þessum degi árið 1994.
Hann fannst látinn á heimili sínu þremur dögum
eftir andlátið en rafvirki fann líkið þegar hann ætl-
aði að setja upp öryggiskerfi í húsinu. Dánarorsök
var skot í höfuðið og var strax ljóst að um sjálfsvíg
væri að ræða. Við krufningu kom í ljós að gríðarlegt
magn af heróíni og valium var í blóðinu. Cobain
fæddist 20. febrúar 1967 í smábænum Aberdeen í
Washington-ríki í Bandaríkjunum og var aðeins 27
ára þegar hann lést.
25 ár frá andlátinu
Kurt Cobain
lést á þessum
degi árið
1994.