Fréttablaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 6
REYKJAVÍK Umhverfis- og skipulags-
svið Reykjavíkurborgar hefur keypt
sérfræðiþjónustu fyrir 395 milljónir
króna án útboðs á fyrstu þremur
mánuðum ársins. Þetta kemur fram í
yfirliti sem lagt var fram í innkaupa-
ráði Reykjavíkurborgar í gær. Þetta
er rúmlega 80 milljónum meira en
í fyrra, en þá keypti umhverfis- og
skipulagssvið sérfræðiþjónustu fyrir
313 milljónir króna.
„Það lítur út fyrir að borgarfull-
trúar meirihlutans hafi ekkert
lært. Þessi framkoma gagnvart
skattgreiðgreiðendum í Reykjavík
er ólíðandi,“ segir Björn Gíslason,
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í inn-
kauparáði.
Björn segir ískyggilegt til þess
að hugsa, eftir alla þá umræðu
sem hefur átt sér stað í tengslum
við innkaup Reykjavíkurborgar á
síðasta ári, að talan fari hækkandi.
Sérstaklega í ljósi þess að talan
væri mun lægri ef búið væri að gera
rammasamninga um sérfræði-
þjónustu. „Reykjavíkurborg er mjög
stór kaupandi að þessari þjónustu.
Rammasamningurinn rann út 2014.
Ég hef ítrekað gert athugasemdir við
þetta, líka á síðasta kjörtímabili,“
segir Björn.
Fram kom í skýrslu Innri endur-
skoðunar um Nauthólsveg 100 að
brýnt sé að koma á rammasamn-
ingum til að borgin fái hagstæð kjör
sem og að birgjar uppfylli kröfur
borgarinnar um vinnu og mann-
réttindi. Þetta var ítrekað í skýrslu
innri endurskoðanda í mars, þar
segir að borgin gæti sparað um 22
prósent með slíkum samningum. Í
þessu tilviki gæti borgin því verið
að spara um 90 milljónir króna.
Samk væmt innkaupastef nu
Reykjavíkurborgar er skylt að fara
í útboð þegar um er að ræða verk-
legar framkvæmdir yfir 28 milljónir
króna eða þjónustukaup fyrir meira
en 14 milljónir. Þegar kaup fara ekki
í útboð er það í höndum skrifstofu
hvers sviðs til hverra er leitað. Sér-
fræðiþjónustan sem um ræðir snýr
fyrst og fremst að verkfræðingum
og arkitektum. Hæstu fjárhæðirnar
fara til stórra verkfræðistofa sem
koma þá að fjölda verkefna.
Alls keypti umhverfis- og skipu-
lagssvið sérfræðiþjónustu frá 32
Það lítur út fyrir að
borgarfulltrúar
meirihlutans hafi ekkert
lært. Þessi framkoma
gagnvart skattgreiðgreið-
endum í Reykjavík er
ólíðandi.
Björn Gíslason,
borgarfulltrúi
Sjálfstæðis-
flokksins
80
þúsund kóalabirnir eru nú
í Ástralíu þar sem fjöldinn
skipti áður milljónum.
UMHVERFISMÁL Í fréttatilkynningu
Australian Koala Foundation (AKF)
greinir frá því að stærð kóalabjarna-
stofnsins í Ástralíu sé orðin svo tak-
mörkuð að stofnunin sjái nú fram á
algjöra útrýmingu dýrategundar-
innar.
AKF hefur fylgst með 128 sýslum í
Ástralíu síðan 2010 og segja það vera
áfall að í 41 sýslu af þessum 128 sé nú
enga kóalabirni að finna.
„AKF telur að fjöldi kóalabjarna
í Ástralíu sé ekki meiri en 80.000,
sem er um eitt prósent af þeim átta
milljón björnum sem veiddir voru
fyrir feld sinn og sendir til London á
árunum 1890 til 1927,“ segir Deb orah
Tabart, framkvæmdastjóri AKF.
Í bréfum til Scotts Morrison, for-
sætisráðherra Ástralíu, og leiðtoga
stjórnarandstöðunnar segir AKF
örlög kóalabjarnanna vera í þeirra
höndum, en AKF hefur ekki fengið
svar samkvæmt áðurnefndri frétta-
tilkynningu. Tabart er gagnrýnin á
núgildandi löggjöf um kóalabirnina
og segir viðurstyggilegasta hluta
hennar vera þá staðreynd að fyrir-
tækjum á svæðinu sé gefið leyfi til
þess að taka – sem Tabart segir vera
fegrunarheiti á að drepa – kóala-
birni úr trjám sem á að höggva.
Tabart skorar á forsætisráðherra
Ástralíu að samþykkja nýtt laga-
frumvarp sem kallast Koala Pro-
tection Act, frumvarp sem mun
vernda bæði birnina og skógana
sem þeir lifa í. Frumvarpið er byggt
á svipaðri löggjöf í Bandaríkjunum
um verndun skallaarnarins.
Ljóst er að án tafarlausra aðgerða
sér AKF fram á yfirvofandi útrým-
ingu kóalabjarnanna. „Einkennis-
dýr áströlsku ferðaþjónustunnar er
að deyja út og nei, dýragarðar eru
ekki lausnin. Lausnin er að bjarga
búsvæði þeirra.“ – pk
Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir
Eigum nokkra yfirfarna nýlega Hyundai hjá
okkur í Kauptúni 1, Garðabæ sem eru enn
í ábyrgð. Komdu og gerðu frábær kaup!
Notaðir
ALLT AÐ
5 ÁRA
ÁBYRGÐ
Hyundai notaðir bílar Kauptúni 1 - 210 Garðabæ
Sími: 575 1200 - notadir@hyundai.is
Opið frá kl. 9–18 virka daga og á laugardögum frá kl. 12–16.
VERÐ:
4.690.000 kr.
VERÐ:
5.390.000 kr.
VERÐ:
3.990.000 kr.
VERÐ:
2.090.000 kr.
VERÐ:
4.090.000 kr.
VERÐ:
3.890.000 kr.
VERÐ:
3.590.000 kr.
VERÐ:
2.490.000 kr.
Rnr. 121710
Rnr. 121596
Rnr. 145584
Rnr. 103837
Rnr. 145840
Rnr. 121697
Rnr. 121708
Rnr. 121700
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
4
2
0
8
B
íl
a
la
n
d
H
y
u
n
d
a
i
n
o
t
a
ð
ir
2
x
3
8
2
4
m
a
í
HYUNDAI Tucson Comfort
Nýskr. 04/18, ekinn 22 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
HYUNDAI Santa Fe III Style
Nýskr. 03/16, ekinn 56 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
HYUNDAI IONIQ EV Comfort
Nýskr. 06/18, ekinn 5 þ.km,
rafmagn, sjálfskiptur.
HYUNDAI i10 Premium
Nýskr. 04/18, ekinn 7 þ.km,
bensín, beinskiptur.
HYUNDAI Tucson Classic 4wd
Nýskr. 07/18, ekinn 44 þ.km,
dísil, sjálfskiptur.
HYUNDAI KONA Comfort 2wd
Nýskr. 03/19, ekinn 1 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
HYUNDAI i30 Style
Nýskr. 07/18, ekinn 13 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
HYUNDAI i20 Premium
Nýskr. 04/18, ekinn 6 þ.km,
bensín, beinskiptur.
Hátt í 400 milljónir án
útboðs hjá borginni
Fyrirtæki Heildarupphæð
Verkís hf. 58.960.851 kr.
Mannvit hf. 58.264.138 kr.
VSÓ Ráðgjöf ehf. 56.007.131 kr.
VA arkitektar ehf. 46.293.053 kr.
Efla hf. 46.075.217 kr.
Hnit hf. 17.489.615 kr.
Liska ehf. 12.594.457 kr.
New Nordic Engineering ehf. 9.710.950 kr.
Landmótun sf. 8.071.749 kr.
Landslag ehf. 7.589.782 kr.
Arkþing ehf. 6.707.293 kr.
Arkídea ehf. 6.542.400 kr.
Lota ehf. 6.457.288 kr.
Vatnaskil ehf. 5.543.888 kr.
Arkitektar Laugavegi 164 ehf. 4.452.364 kr.
Arkibúllan ehf. 1.580.800 kr.
Aðrir aðilar 43.098.605 kr.
Samtals 395.439.583 kr.
✿ Kaup án útboðs frá janúar til mars
Umhverfis- og skipu-
lagssvið hefur keypt sér-
fræðiþjónustu fyrir hátt
í 400 milljónir króna án
útboðs á fyrstu þremur
mánuðum ársins. Innri
endurskoðun hefur
ítrekað bent á mikil-
vægi rammasamninga
til að lækka kostnað.
fyrirtækjum. Upphæðirnar eru allt
frá rúmlega einni milljón króna
upp í tugi milljóna fyrir einstaka
verkefni. Verkfræðistofan Mannvit
hefur fengið flest verkefnin, alls 20.
VSÓ Ráðgjöf er með hæstu upphæð-
ina, 38 milljónir á þriggja mánaða
tímabili fyrir vinnu við íþrótta- og
tómstundasvæði Fram í Úlfarsár-
dal. VA arkitektar hafa einnig fengið
35 milljónir fyrir vinnu á sama stað
á sama tímabili.
Athygli vekur að í mars fékk Arki-
búllan ehf. 1,5 milljónir án útboðs,
en það er sama stofan og stóð
að hönnun og verkefnastjórnun
braggaverkefnisins á Nauthólsvegi
100 sem fór langt fram úr upphaf-
legri kostnaðar áætlun.
Björn segir nauðsynlegt að gera
rammasamning og það sem fyrst.
„Ég hef fengið þau svör að hann sé á
leiðinni. Ég hef heyrt það í einhvern
tíma. En það er enginn samningur
kominn þrátt fyrir ábendingar Innri
endurskoðunar.“
Sabine Leskopf, formaður inn-
kauparáðs, segir alla sammála um
að þörf sé á rammasamningi. Málið
hafi ekki verið klárað á fundinum í
gær og hefur hún óskað eftir frekari
upplýsingum frá umhverfis- og
skipulagssviði. arib@frettabladid.is
Efla fékk 1,2 milljónir króna fyrir vinnu við Ráðhúsið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
2 4 . M A Í 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
4
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
1
2
-9
1
A
4
2
3
1
2
-9
0
6
8
2
3
1
2
-8
F
2
C
2
3
1
2
-8
D
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K