Fréttablaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 21
Hollusta rauðrófunnar hefur lengi verið þekkt og hafa rannsóknir á henni sýnt að eitt af innihaldsefnum hennar, nítrat, hefur áhrif á æðavídd og blóðflæði. Afleiðingar þess geta því verið að blóðþrýstingur lækkar og súrefnisflæði í blóði eykst. Meira úthald og orka Ingveldur Erlingsdóttir er öflugur hlaupari og fer hún fögrum orðum um lífrænu rauðrófuhylkin frá Natures Aid: „Ég er búin að vera að hlaupa undanfarin sjö ár. Ég hef hlaupið mörg hálfmaraþon, þrjú mara- þon, tvisvar hlaupið Laugaveginn og ýmislegt f leira. Ég fór að taka rauðrófuhylkin þegar ég var að æfa fyrir Þriggja landa maraþonið og áhrifin fóru ekki á milli mála. Um það bil tveimur vikum eftir að ég fór að taka þau inn, jókst úthaldið og þrekið á hlaupum til muna og ég fann bara almennt fyrir meiri orku. Ég tók pásu á að taka rauðrófuhylkin eftir það og þegar æfingar fyrir Laugaveginn byrjuðu í mars árið á eftir fór ég að taka hylkin aftur og þá fann ég greini- lega aftur þennan mun á úthaldinu og þrekinu. Hér eftir tek ég ekkert pásur á að taka rauðrófuhylkin, enda engar pásur fyrirhugaðar á hlaupunum.“ Gott gegn hand- og fótkulda Lífrænu rauðrófuhylkin frá Ingveldur Erlingsdóttir er öflugur hlaupari. Hún er hér (fyrir miðju) í Snæfellshlaupinu á síðasta ári. Rauðrófur eru sneisafullar af næringar- og plöntuefnum og innihalda m.a. ríkulegt magn af járni, A-, B6- og C-vítamíni. Áhrifin fóru ekki á milli mála, um það bil tveimur vikum eftir að ég fór að taka rauð- rófuhylkin þá bættist úthaldið og þrekið á hlaupum og ég fann bara almennt fyrir meiri orku. Ingveldur Erlingsdóttir Ertu klár fyrir hlaupin og hjólreiðarnar í sumar? Organic Beetroot frá Natures Aid er lífræn þurrkuð rauðrófa í hylkjum. Nítrat sem finnst i rauð- rófum getur haft áhrif á æðavídd og blóðflæði og þannig minnkað álag á hjartað. Natures Aid eru 100% náttúru- legt bætiefni og góð fyrir alla sem vilja viðhalda góðri heilsu. Það er mikill hægðarauki fyrir marga að geta tekið inn rauðrófuhylki því ekki eru allir jafn hrifnir af bragðinu af rauðrófunni eða rauð- rófusafanum. Viðtökur Íslendinga við Organic Beetroot frá Natures Aid hafa verið ótrúlega góðar og flestir kaupa þessa vöru aftur og aftur vegna þeirra áhrifa sem þeir finna. Margir tala um að úthald við íþróttaiðkun aukist en einnig eru margir á því að hand- og fótkuldi minnki til muna. Vegna æðavíkk- andi áhrifa er það einnig algengt að blóðþrýstingur lækki. Almennt um rauðrófur Rauðrófur eru af sömu plöntuætt og spínat, skrauthalaætt (Amar- anthaceae) og tilheyra tegundinni Beta vulgaris. Þær eru sneisafullar af næringar- og plöntuefnum og innihalda m.a. ríkulegt magn af járni, A-, B6- og C-vítamíni, fólín- sýru, magnesíum og kalíum. Þar að auki innihalda þær góð flókin kol- vetni, trefjar og öflug andoxunar- efni. Rauðrófur eru oft ráðlagðar fyrir fólk sem glímir við blóðleysi og slappleika vegna járninnihalds og nú hafa rannsóknir leitt í ljós að þær innihalda einnig efni (nítröt, e. nitrates) sem leiða til meira úthalds og atorkusemi. Fæst í flestum apótekum, heilsu- búðum og heilsuhillum stórmark- aða og verslana. Regluleg inntaka getur haft fjölmarga kosti í för með sér en hún getur stuðlað að: n Auknu blóðflæði n Lækkun blóðþrýstings n Bættri súrefnisupptöku n Auknu úthald, þreki og orku. n Heilbrigðu hjarta- og æða- kerfi KYNNINGARBLAÐ 3 F Ö S T U DAG U R 2 4 . M A Í 2 0 1 9 ÚT AÐ HLAUPA n Stuðlað að heilbrigðri hjartastarfsemi og bætir ónæmiskerfið n Stutt heila-, húð-, lið-, vöðva- og augnheilbrigði n Verndað frumur gegn oxunarskemmdum Astaxanthin Eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar Astaxanthin frá Algalíf er 100% náttúrulegt hágæða bætiefni, framleitt á sjálfbæran hátt við kjöraðstæður sem tryggja að innhaldið skili sér til neytenda. Astaxanthin er unnið úr örþörungum. Þetta öfluga andoxunarefni getur dregið úr bólgum og verndað gegn sterkum útfjólubláum geislum sólar en aðrir góðir kostir eru m.a. að það getur: Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna 2 4 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :2 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 1 2 -8 7 C 4 2 3 1 2 -8 6 8 8 2 3 1 2 -8 5 4 C 2 3 1 2 -8 4 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 2 3 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.