Fréttablaðið - 24.05.2019, Side 19
Það er gott flæði í
skónum. Þeir eru
mjög þægilegir að öllu
leyti. Svo skemmir ekki
fyrir að mér finnst þeir
líta ansi vel út.
Sigurjón Ernir Sturluson
F Ö S T U DAG U R 2 4 . M A Í 2 0 1 9 Kynningar: Sportvörur - Fimbul - Hengill Ultra Trail keppnin
Út að hl upa
Sigurjón Ernir Sturluson og Stefán Logi Magnússon segja viðskiptavinina koma aftur og aftur FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Dótabúð íþróttafólksins
On skórnir í versluninni Sportvörum búa yfir byltingarkenndri tækni sem hámarkar afköst hlaup-
arans. Verslunin selur líka íþróttafatnað frá 2XU sem skarar fram úr í óháðum rannsóknum ➛2
Í versluninni Sportvörur í Bæjar-lindinni í Kópavogi er að finna hágæða íþróttavörur fyrir alla,
byrjendur jafnt sem keppnisfólk.
Nýlega hóf verslunin að bjóða upp
á byltingarkennda hlaupaskó frá
merkinu On.
On hlaupaskór urðu til í Sviss-
nesku Ölpunum árið 2010. Markið
var sett hátt. Að bylta upplifun
hlauparans. Skórnir byggja á þeirri
hugmynd að lendingin sé mjúk og
henni fylgt eftir með kraftmikilli
fjöðrun. Tæknin sem On notar til
að ná fram þessum áhrifum hefur
fengið einkaleyfi um allan heim
og kallast CloudTec®. Á þeim níu
árum sem liðið hafa frá því On
kom á markað hefur vörumerkið
vaxið meira en nokkurt annað
hlaupavörumerki í heiminum. Yfir
þrjár milljónir hlaupara í rúmlega
50 löndum hafa tekið ástfóstri við
skóna og vinsældunum virðist
ekkert vera að linna.
Stefán Logi Magnússon, versl-
unarstjóri og fyrrverandi atvinnu-
maður í knattspyrnu, segist
stoltur af að geta boðið upp á þetta
hágæða vörumerki.
„Skórnir eru ótrúlega léttir og
þægilegir. Þeir hafa reynst mér
vel sem fyrrverandi knattspyrnu-
manni. Ég hef orðið fyrir miklu
álagi á liðþófana og hnén og finn
klárlega mun þegar ég nota On
skóna. Það hefur verið skemmtileg
upplifun fyrir meiðslapésa eins og
mig,“ segir Stefán.
Eins og að hlaupa á skýjum
„Skórnir henta í raun fyrir hvað
sem þú velur þér að gera,“ bætir
hann við. „Týpan sem ég hef verið
að hlaupa í kallast Cloudace, en
við erum með margar týpur af On
skóm. Það var að koma ný týpa
frá On sem kallast Cloud X. Það
eru alhliða skór sem henta betur
í ræktinni en venjulegir hlaupa-
skór.“
Sig ur jón Ern ir Sturlu son er þaul-
vanur hlaupari og starfsmaður í
KYNNINGARBLAÐ
2
4
-0
5
-2
0
1
9
0
7
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
1
2
-9
B
8
4
2
3
1
2
-9
A
4
8
2
3
1
2
-9
9
0
C
2
3
1
2
-9
7
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K