Fréttablaðið - 24.05.2019, Síða 40

Fréttablaðið - 24.05.2019, Síða 40
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 24. MAÍ 2019 Orðsins list Hvað? Hæfni og pólitískar ráðningar - fyrirlestur Hvenær? 12.10-13.10 Hvar? Lögberg, HÍ, stofa 101 Carl Dahlström, prófessor við Gautaborgarháskóla og Quality of Government Institute, varpar ljósi á útbreidda spillingu og óskil- virk stjórnvöld sem skapa alvarleg vandamál í heimi samtímans. Hvað? Alþjóðleg ráðstefna Hvenær? 13.15 - 15.15 Hvar? Veröld – hús Vigdísar Tvær opnar málstofur, Gender and Nationalism og Creativity, Resistance, and Change in Times of Crises: Who is the Subject Speaking? Þær eru liður í ráðstefnu norræna samstarfsnetsins NORA í kynja- og jafnréttisfræðum við HÍ sem ber yfirskriftina Border Regimes, Territorial Discourses and Feminist Politics. Hvað? Afmælishald Viðreisnar Hvenær? 19.30 Hvar? Ármúla 42 Viðreisn fagnar þriggja ára afmæli sínu með veglegri dagskrá í húsa- kynnum flokksins, sem eru öllum opin. Myndlist Hvað? Hverra manna ertu? – sýningaropnun Hvenær? 20.00 Hvar? Listasafn Íslands við Frí- kirkjuveg Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon. Hún sækir í sagnaarf Íslendinga í verkum sínum sem í mörgum tilfellum eru lágmyndir. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnar sýninguna. Hvað? Radical Digital Painting á Raflosti Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Jeffrey Alan Scudder verður með gjörning byggðan á stafrænum málverkum sem hann kallar „Radi- cal Digital Painting“. Þar fremur hann rauntíma stafræna mynd- list á tölvuskjá og talar um hana á meðan. Miðaverð kr. 2.000. Tónlist Hvað? Radiohead rokkmessa Hvenær? 22.00 Hvar? Hard Rock Cafe, Lækjargötu 2A Flutt verða öll helstu lög Radiohead frá glæstum ferli sveitarinnar sem spannar yfir 30 ár. Flytjendur eru: Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Franz Gunnarsson, Þorbjörn Sigurðsson, Hálfdán Árnason, og Skúli Gísla- son. Miðaverð er 2.500 krónur í for- sölu og 3.000 við innganginn. Jeffrey Alan verður með gjörning í Mengi, byggðan á stafrænum málverkum. BlacKkKlansman (english nO sub) .. 17:30 Að sjá hið ósýnilega (icelandic) .. 18:00 The House That Jack Built (ice sub) 18:00 If Beale Street Could Talk(nO sub) 20:00 Lords of Chaos ( ice sub) 1: Eden (icelandic w/eng sub) .................22:20 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Dansandi ljóð Leikhúskjallarinn Sun 25.05 kl. 20:00 Au Hárið Stóra sviðið Fös 14/6 kl. 19:30 U Lau 15/6 19:30 Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið Einræðisherrann Stóra sviðið Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is Fös 31.05 kl. 19:30 Ö Loddarinn Stóra sviðið Brúðkaup Fígarós Stóra sviðið Fös 24.05 kl. 19:30 Ö Mið 29.05 kl. 19:30 Ö Lau 07.09 kl. 19:30 Ö Sun 15.09 kl. 19:30 Fös 20.09 kl. 19:30 Lau 21.09 kl. 19:30 Lau 28.09 kl. 19:30 Lau 05.10 kl. 19:30 Súper Kassinn Fös 24.05 kl. 19:30 Ö Sun 26.05 kl. 13:00 Ö Sun 26.05 kl. 16:00 Ö Sun 2.6 kl. 13:00 Au Sun 2.6 kl. 16:00 Au Lau 8.6 kl. 13:00 Au Lau 8.6 kl. 16:00 Au Elly Stóra sviðið Fös 24.05 Kl. 20:00 U Fös 31.05 Kl. 20:00 U Lau 08.06 Kl. 20:00 Ö Lau 15.06 Kl. 20:00 UL Borgarleikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is Kæra Jelena Litla sviðið Sýningin sem klikkar Stóra sviðið Bæng! Nýja sviðið Fös 24.05 Kl. 20:00 Ö Fim 30.05 Kl. 20:00 Ö Fim 06.07 Kl. 20:00 Ö Fös 07.07 Kl. 20:00 Ö Lau 15.06 Kl. 20:00 L Lau 25.05 Kl. 20:00 U Lau 01.06 Kl. 20:00 Ö Sun 26.05 Kl. 20:00 U Fim 30.05 Kl. 20:00 Ö Fim. 06.06 Kl. 20:00 ÖL Matthildur Stóra sviðið Lau 25.05 Kl 13:00 U Sun 26.05 Kl 19:00 U Mið 29.05 Kl 19:00 U Fim 30.05 Kl 19:00 Ö Sun 02.06 Kl 19:00 U Mið 05.06 Kl 19:00 Ö Fim 06.06 Kl 19:00 Ö Fös 07.06 Kl 19:00 U Mán 10.06 Kl 19:00 Ö Fim 13.06 Kl 19:00 Ö Fös 14.06 Kl 19:00 Ö Sun 16.06 Kl 19:00 Ö Kannski má deila um hversu sannsög u-legt efnið er en það er byggt á ljóði eftir Ragnar S. Helgason (1900-1979),“ segir Ásbjörg Jónsdóttir tónskáld um tónverk sitt, Helga EA2, sem Ragn- heiður Árnadóttir, Heiða, f lytur í Sjóminjasafninu í Reykjavík á morgun klukkan 14. Ljóðið er um skip sem var keypt til Íslands frá Englandi í lok 19. aldar. Því fylgdi sú harmsaga að ung kona, Helga, hefði látist við sjósetningu þess og nafni þess var breytt úr Onward í Helga. Síðan var sú trú sterk að Helga væri verndarengill skipsins því það sneiddi hjá háska. Endalok þess urðu þau að það lá mannlaust við bryggju vestur á fjörðum 1944, sleit sig laust og sigldi í brjáluðu veðri á haf út, hvorki með segl né mótor, og sást ekki meir.“ Ásbjörg segir ljóð Ragnars allt f lutt í tónverkinu. „Stundum les Heiða ljóðið og stundum syngur hún það. Það er vel passað upp á að sagan komist til skila og tón- listin truf li ekki of mikið. Það er ekkert annað en rödd í þessu verki, reyndar er rafrás með, en bara sem undirleiksefni.“ Verkið var frumflutt á Myrkum músíkdögum og aftur í Mengi. „En okkur fannst við hæfi að f lytja það á Sjóminjasafninu, þar er f lott rými og góð tenging við efnið,“ lýsir Ásbjörg. „Framkvæmdin er líka svo einföld því hún Heiða er bara ein á sviðinu og kann þetta allt utan að. Samt er þetta langt ljóð, f lutningur- inn tekur um 20 mínútur.“ Nýkomin er út bók eftir Ásbjörgu með nýjum sönglögum fyrir börn, Örlagasaga sungin og lesin Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun. Ásbjörg segir ekkert annað en rödd í þessu verki. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Úr ljóðinu Örlagasaga Helgu EA Svipurinn sást oft á stjái, við sigluhún efst hún stóð, ung og æskufögur, í augunum tvíræð glóð. Er hafið í hamförum æddi, hún benti örugg til lands. Skipstjórinn bending þá skildi, skipunin hún var til hans. Þá vís voru mannskaðaveður, hann vissi, þau boðuðu hel, hélt því strax til hafnar og heppnaðist alltaf vel. Síðan var sú trú sterk að Helga væri verndarengill skipsins því það sneiddi hjá háska. sú heitir Endalaus gleði: syngjum saman. „Bókin ætti að koma að notum í tónlistarskólum, leik- skólum eða hvar sem sungið er með börnum,“ segir hún. „Ég er sjálf að stjórna barnakór og við vorum svo mikið að syngja það sama og þegar ég var lítil.“ gun@frettabladid.is 2 4 . M A Í 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R20 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING 2 4 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :2 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 1 2 -7 D E 4 2 3 1 2 -7 C A 8 2 3 1 2 -7 B 6 C 2 3 1 2 -7 A 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 8 s _ 2 3 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.